Síða 1 af 1
Ráðleggingar með verð
Sent: Mán 22. Apr 2013 17:22
af stjanij
Hæ hæ,
smá hjálp, hvað get ég fengið fyrir AMD Phenom II X6 1055T örgjörva og Gigabyte GA-890XA-UD3 móðurborð sem ég á ??
hvað er sanngjarnt verð, er að selja það ??
Re: Ráðleggingar með verð
Sent: Mán 22. Apr 2013 17:30
af FriðrikH
Það er spurning hvað þú færð fyrir örgjörvann hér á landi, e.t.v. 12 þús?
Ég mundi athuga að selja hann frekar á ebay, það er meiri eftirspurn eftir þessum örgjörvum þar. Ég seldi td Phenom 955 fyrir um 10 þús á ebay en tókst ekki að fá hærra boð í hann en 6 þús hérna.
Veit ekki með móðurborðið
Re: Ráðleggingar með verð
Sent: Mán 22. Apr 2013 17:41
af rapport
25þ. ?
Meikar það sens fyrir bæði?
Re: Ráðleggingar með verð
Sent: Mán 22. Apr 2013 21:34
af stjanij
25 þús hljómar vel, en hvað segi þið vaktarar ?
Re: Ráðleggingar með verð
Sent: Þri 23. Apr 2013 02:44
af rapport
stjanij skrifaði:25 þús hljómar vel, en hvað segi þið vaktarar ?
Vó! er ég alveg "núll" marktækur sem vaktari?
Re: Ráðleggingar með verð
Sent: Þri 23. Apr 2013 03:19
af Kristján
vá hvað heimurinn væri fokked ef það þurfti alltaf bara einn til að segja álit og þá væri malið búið
annars er þetta svona 20-25k
Re: Ráðleggingar með verð
Sent: Þri 23. Apr 2013 10:27
af rapport
ég var með svefngalsa, þetta var voða fyndið þegar ég skrifaði þetta ...