Síða 1 af 3
Icemodz.com [LOKAÐ/Hættur]
Sent: Lau 20. Apr 2013 16:23
af mundivalur
Sæl/ir
http://www.icemodz.com/Vaktarar fá auðvitað afslátt : Coupon ( vaktin.is)= 15% afslátturGeri nýja kapla fyrir alla Corsair,Cooler Master,Silverstone,Seasonic,Evga og eitthvað fleira
Set sleeve á aflgjafa (klæði í föt
)
Alskonar framlengingar
Led ljós fyrir tölvur eða annað.
Takk
Mundi
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Lau 20. Apr 2013 19:29
af DabbiGj
Ef að þú ert að flytja þetta inn sem efni til að vinna með sem þú sendir síðan út að þá eru sérreglur um það annars ef þetta fer í endursölu að þá þarftu að tolla þetta
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Mið 08. Maí 2013 01:01
af mundivalur
Búinn að vera bæta við vörum í vefbúðina
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Mið 08. Maí 2013 01:15
af Xovius
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Mið 08. Maí 2013 01:34
af rango
Ég harna styð þetta algjörlega btw, Enn mér finst þetta weebly dæmi mjög ófagmanlegt.
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Mið 08. Maí 2013 09:49
af mundivalur
Lagað
Já ég er nýliði í vef síðum ! hvað mætti vera betra ?
Takk
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Mið 08. Maí 2013 15:13
af oOAlliOo
Hér er leið til að losna við "Create a free website with weebly"
1.Farðu í design
2.Farðu í edit HTML/CSS
3.Finndu Footer og skrifaðu þar visibility:hidden;
4.Og þá ætti þetta að vera komið
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Mið 08. Maí 2013 21:37
af Frosinn
Ertu kominn með VSK númer? Þannig að ef fyrirtækið mitt kaupir af þér, þá losni ég við vaskinn?
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Mið 08. Maí 2013 21:46
af mundivalur
Frosinn skrifaði:Ertu kominn með VSK númer? Þannig að ef fyrirtækið mitt kaupir af þér, þá losni ég við vaskinn?
Það fer alveg að koma
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 13:40
af mundivalur
Var að setja inn afslátt fyrir ykkur Vaktara : Coupon ( vaktin.is )= 15% afsláttur
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 14:26
af Nitruz
Þetta er flott hjá þér, til hamingju. Nice myndir en Þú þartf að fá einhvern til að fara yfir ensku textan hjá þér. Slatti af málfræðivillum.
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 14:33
af mundivalur
Takk
Já það má endilega benda á villur og copy/paste hér
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 14:37
af worghal
var ekki eitthvað um það að ef skráð fyrirtæki velti minna en 500þús á mánuði, þá þarf ekki að borga vsk?
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 14:57
af Nitruz
mundivalur skrifaði:Takk
Já það má endilega benda á villur og copy/paste hér
Basic Info
Welcome
to Icemodz.com
. We offer professionally sleeved custom power supply extension cables with Shakmods Expandable Sleeving , Flexo Pet and Paracord sleeving, Custom OEM Cables for (Some)
lítið s í some og þarf það að vera í sviga? Corsair and Cooler Master Power supply's are also possible and i also make custom Led strips. Svo er spurning hvort þetta sé ekki of löng settning?
If there are any problems with the cables or led strips
, I will pay for the shipping
you to ship them back and they will be fixed asap and shipped back
without cost with no cost to you. Also all of my cables
come with will have a lifetime warranty,
what that means wich means if you somehowif by somehow you break a pin out or part of the sleeving frays off or such during normal use just send them back and I will fix them and ship them back to you!
Þetta eru bara tillögur, tek það fram að ég er enginn sérfræðingur í ensku :p
Gangi þér vel
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 15:04
af mundivalur
haha maður verður að skoða þetta betur var ekki búinn að skoða info í langann tíma !
Takk kærlega
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 17:54
af Frosinn
Hvernig er það, smíðar þú líka snúrur frá grunni, þannig hægt sé að fá custom lengd og custom liti á rafmagnsleiðslunum frá PSU? Eða ertu eingöngu í sleeving?
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 09. Maí 2013 18:34
af mundivalur
Ég geri yfirleitt nýjar frá grunni, hægt að velja lengd og liti
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 27. Jún 2013 23:31
af mundivalur
Ég er líka með ódýrar framlengingar með eða án heat-shrink ! ( tilbúnir sleevaðir vírar sem ég set saman eins og menn/konur vilja
)
24pin er á 2þ með heat-shrink og 2500kr án heat shrink
8pin cpu/eps 1þ með heat-shrink og 1200kr án heat shrink
8pin pcie 1þ með heat-shrink og 1200kr án heat shrink
6pin pcie 1þ með heat-shrink og 1200kr án heat shrink
3pin extension og 3pin fan splitter Rautt,grænt,blátt og svart 700kr
Front panel extensions 30cm 1500kr
Eldri Led ljós 30cm 500kr nokkrir litir
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 27. Jún 2013 23:40
af rickyhien
hvað er heatshrink?
og er einhver myndband sem sýnir hvernig þetta er gert? mig langar að fá svona í tölvunni minni...hvað myndi það kosta sirka?
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fim 27. Jún 2013 23:57
af mundivalur
Herpihólkur á endunum á vírunum
video hvernig á að sleeva víra ?
Það fer bara eftir því hvað þú villt margar snúrur td. ódýrt ,bara 24pin og 2 fyrir skjákort er frá 4þ en alvöru hand made in Iceland kostar dálítið meira
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 28. Jún 2013 10:25
af rickyhien
Ertu þá að taka aflgjafa í sundur og setja svo svona vír í eða er þetta bara framlenging?
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 28. Jún 2013 11:24
af mundivalur
Ég geri nýjar snúrur fyrir Næstum alla Corsair aflgjafa (allar snúrur),Seasonic X 660-860(24pin og pcie),Ocz ZX-ZT (allt nema molex og sata),Enermax Revo 1350
Set sleeve á aflgjafa (klæði í föt
)
Alskonar framlengingar
Breytingar á ýmsum hlutum (Mod) ef ég hef tíma !
Led ljós fyrir tölvur eða annað.
Og reyni að hafa þetta á viðráðanlegu verði
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 28. Jún 2013 15:27
af Swanmark
Engin leiðindi eða neitt, vildi bara benda þér á það að það er ekki "uppi-komma" ( ' ) á milli orðs í fleirtölu og s-ins
Og á heimasíðunni er skrifað "Power Supply's" .. það á að vera "Power Supplies"
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Sun 11. Jan 2015 23:37
af mundivalur
Löngu komin tími á uppfærslu hér
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 30. Jan 2015 12:50
af mundivalur
Ég er kominn með Budget/Ebay snúrur fyrir þá sem tíma ekki að eyða í alvöru snúrur
http://www.icemodz.com/#!/Budget-Extens ... ort=normal