Höfundaréttur á fréttaefni og viðburðarlýsingum
Sent: Fös 12. Apr 2013 09:43
Sælir vaktarar.
Ég vinn að hluta til við að skrifa fréttir, greinar og viðburðalýsingar ofl fyrir fyrirtæki sem leigir út húsbíla. Þetta eru almennt frekar stuttar og einfaldar greinar þar sem áherslan er lögð á að laða að kúnna og almennt reyna að gera fréttaefnið áhugavert.
Þegar ég er að skrifa þessar greinar þarf ég oft upplýsingar frá öðrum síðum, segjum t.d. ef ég tæki golfferðir á íslandi og skrifa um þann skemmtilega möguleika að ferðast um landið á húsbíl og spila á mismunandi golfvöllum, möguleikann á næturgolfi, að geta spilað umkringdur hrauni osfrv.
Nú er spurningin hversu langt má ég ganga í "copy, paste" þegar ég er að skrifa greinarnar. Oft eru þetta mjög vandaðir textar á síðunum og því fullnýtanlegir sem t.d. ein málsgrein innan fréttar.
Þekkir einhver t.d. hvað íslensk lög hafa um þetta að segja?
Ef einhver þekkir þetta, endilega fræðið mig sem best þið getið
Ég vinn að hluta til við að skrifa fréttir, greinar og viðburðalýsingar ofl fyrir fyrirtæki sem leigir út húsbíla. Þetta eru almennt frekar stuttar og einfaldar greinar þar sem áherslan er lögð á að laða að kúnna og almennt reyna að gera fréttaefnið áhugavert.
Þegar ég er að skrifa þessar greinar þarf ég oft upplýsingar frá öðrum síðum, segjum t.d. ef ég tæki golfferðir á íslandi og skrifa um þann skemmtilega möguleika að ferðast um landið á húsbíl og spila á mismunandi golfvöllum, möguleikann á næturgolfi, að geta spilað umkringdur hrauni osfrv.
Nú er spurningin hversu langt má ég ganga í "copy, paste" þegar ég er að skrifa greinarnar. Oft eru þetta mjög vandaðir textar á síðunum og því fullnýtanlegir sem t.d. ein málsgrein innan fréttar.
Þekkir einhver t.d. hvað íslensk lög hafa um þetta að segja?
Ef einhver þekkir þetta, endilega fræðið mig sem best þið getið