Síða 1 af 1
Hvar er best að leigja sumarbústað?
Sent: Fim 11. Apr 2013 22:00
af GuðjónR
Mig vantar bústað í sumar, hef hugsað mér að leigja 2x 3 nætur.
Hef verið að skoða bungalo.is og þar er ýmislegt sem kemur til greina.
Vitiði um fleiri möguleika?
Re: Hvar er best að leigja sumarbústað?
Sent: Fim 11. Apr 2013 22:15
af vesley
Bungalo hefur verið frábært fyrir mig.
Re: Hvar er best að leigja sumarbústað?
Sent: Fim 11. Apr 2013 22:20
af Bjosep
Ertu ekki í stéttarfélagi, nú eða konan?
Búinn að tékka á hvað stéttarfélagið býður upp á?
Re: Hvar er best að leigja sumarbústað?
Sent: Fim 11. Apr 2013 22:45
af urban
Stéttarfélagið þitt býður nær örugglega betri díla en aðrir.
Re: Hvar er best að leigja sumarbústað?
Sent: Fim 11. Apr 2013 22:53
af GuðjónR
Nope, erum ekki í stéttarfélögum.
Re: Hvar er best að leigja sumarbústað?
Sent: Fim 11. Apr 2013 23:35
af Bjosep
%Umræðuefni af réttum kili
Þá liggur bara beinast við að vaktin.is fari að reka bústaði og bjóði VIP afnot .... tralla la
%OG umræðuefnið fer aftur á réttan kjöl
Re: Hvar er best að leigja sumarbústað?
Sent: Fim 11. Apr 2013 23:35
af capteinninn
Bungaló eða reyna að ná í einhvern sem þú þekkir sem er til í að leigja þér bústað.
Nú eða fá einhvern sem þú þekkir til að leigja bústað í gegnum sitt stéttarfélag og fá hann þannig, sumarbústaðir eru alla jafna frekar dýrir miðað við stéttarfélögin