Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Allt utan efnis

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf vesley » Mið 10. Apr 2013 21:55

Nú er planið að bjóða kærustunni út að borða á föstudeginum og hafa þetta sæmilega fínt en á erfitt að velja veitingastað þar sem ég fer mjög sjaldan sjálfur út að borða.

Budget er um 10-12+- þús kall eða 5-6 þús á mann. Verður ekki keypt neitt vín eða álíka.

Hafði staði eins og Caruso eða Uno í huganum en hef farið með henni á þá báða einu sinni áður.

Hún er ekki mikið fyrir fisk en borðar hann þó ef hann er góður.

Helst eitthvað gott kjöt eða bara hvað sem er.

Hvert hafið þið farið sem þið mælið með sem að kostar ekki handlegg ?



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf demaNtur » Mið 10. Apr 2013 21:58

Nítjánda hæðin í turninum, smáratorgi. Æðislegur matur þar og hlaðborð allan daginn, man reyndar ekki hvað það kostaði, eitthvað í kringum 4 - 4,5 þús



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Plushy » Mið 10. Apr 2013 22:01

Mæli með turninum, rosa flott og fínt :)

annars myndi ég kíkja á tapasbarinn og skella ykkur í óvissuferð. Fallegur staður, yndislegur matur, kósý andrúmsloft og frábær staðsetning í miðbænum.




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf vesley » Mið 10. Apr 2013 22:03

Plushy skrifaði:Mæli með turninum, rosa flott og fínt :)

annars myndi ég kíkja á tapasbarinn og skella ykkur í óvissuferð. Fallegur staður, yndislegur matur, kósý andrúmsloft og frábær staðsetning í miðbænum.


Nítjánda er pæling.

Hef farið með hana líka á Tapas og þá einmitt óvissuferðin. Alveg snilldar matur. :roll:



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Oak » Mið 10. Apr 2013 22:14



i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Vectro » Mið 10. Apr 2013 22:15

Uno er mjög góður kostur fyrir svona. Mjög góður matur og fínt verð.



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf lifeformes » Mið 10. Apr 2013 22:17

mæli með Hereford klikka ekki nautasteikurnar þar
http://hereford.is/24/




xerxez
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf xerxez » Mið 10. Apr 2013 22:19

Ef þú ferð út að borða frá sunnudegi-fimmtudags þá er mjög oft hægt að fá góðan afslátt, t.d 2 fyrir 1 á hereford steikhús.

Ég tók líka eftir því að http://austurindia.is/ er að bjóða upp á nokkuð góðan díl, hef farið þangað og þetta er mjög góður matur og flottur staður, eina sem ég get sett út á var að skammtarnir voru frekar litlir. (Uppáhalds veitingarstaðurinn hans Harrison Ford :) )



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf dori » Mið 10. Apr 2013 22:37

Ég fíla Buddha Café, hef fengið mjög góðan mat þar á flottu verði (þeir voru með eitthvað tilboð sem var matur og vín á sanngjarnan pening).

Þeir eru með sushi og fiskirétti sem eru víst mjög góðir fyrir þá sem fíla það en ég borða ekki fisk og það eru alveg slíkir valmöguleikar. Fyrir þá sem muna eftir þeim stað þá er þetta sama fjölskylda og var með Indókína og það er eitthvað af gömlu réttunum þaðan í boði.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Daz » Mið 10. Apr 2013 22:40

Svo hefur Argentína venjulega verið með 2 fyrir 1 á föstudögum og laugardögum "leikhústilboð"




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf J1nX » Mið 10. Apr 2013 22:50

Gamla Vínhúsið, ódýrt en geðveeeeeikt gott




Hamsurd
Bannaður
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:14
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Hamsurd » Mið 10. Apr 2013 22:51

vesley skrifaði:Nú er planið að bjóða kærustunni út að borða á föstudeginum og hafa þetta sæmilega fínt en á erfitt að velja veitingastað þar sem ég fer mjög sjaldan sjálfur út að borða.

Budget er um 10-12+- þús kall eða 5-6 þús á mann. Verður ekki keypt neitt vín eða álíka.

Hafði staði eins og Caruso eða Uno í huganum en hef farið með henni á þá báða einu sinni áður.

Hún er ekki mikið fyrir fisk en borðar hann þó ef hann er góður.

Helst eitthvað gott kjöt eða bara hvað sem er.

Hvert hafið þið farið sem þið mælið með sem að kostar ekki handlegg ?


hidden gem, www.falcon.is



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf jagermeister » Mið 10. Apr 2013 23:12

Sushisamba menu-ið á Sushisamba er virkilega gott, sushi, nautakjöt, súpa, eftirréttur ofl. Menuið kostar samt 14þús fyrir ykkur tvö. Fannst samt ekki saka að benda þér á þetta.




Hamsurd
Bannaður
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:14
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Hamsurd » Mið 10. Apr 2013 23:12

jagermeister skrifaði:Sushisamba menu-inn á Sushisamba er virkilega góður. Sushi, nautakjöt, súpa, eftirréttur ofl. Menuið kostar samt 14þús fyrir ykkur tvö. Fannst samt ekki saka að benda þér á þetta.

www.falcon.is special á 1990 ISK og Happy Hour á vín og Öl 500 ISK, beat that.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Hvati » Mið 10. Apr 2013 23:20

Getur líka tékkað á Buddha Café: http://www.buddhacafe.is/



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf jagermeister » Mið 10. Apr 2013 23:21

Hamsurd skrifaði:
jagermeister skrifaði:Sushisamba menu-inn á Sushisamba er virkilega góður. Sushi, nautakjöt, súpa, eftirréttur ofl. Menuið kostar samt 14þús fyrir ykkur tvö. Fannst samt ekki saka að benda þér á þetta.

http://www.falcon.is special á 1990 ISK og Happy Hour á vín og Öl 500 ISK, beat that.


Sorry vinur, hann er að tala um að fara frekar fínt út að borða.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf tdog » Mið 10. Apr 2013 23:25

Komdu bara uppá skaga, skellir þér á Kaupfó og kemur í heimsókn til mín ... Nýr Tandoori matseðill, er búinn að smakka alla réttina og þeir eru allir góðir




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf littli-Jake » Mið 10. Apr 2013 23:33

http://www.madonna.is/

Mjög huggulegur staður


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Lexxinn » Mið 10. Apr 2013 23:53

Ítalía, Vegamót, Caruso, Gamla Vínhúsið, Austur Indía, Rub23, Humarhúsið eða Sushi-samba. Caruso og Vegamót hafa verið að skora vel hjá mér og kærustunni, Gamla Vínhúsið er frábær staður veit ekki afhverju við förum ekki oftar þar, frábært kjör á fínu verði alls ekkert of dýrt og það er mjög flottur stíll yfir staðnum. Hef sjálfur ekki farið á Grillmarkaðinn en hann fær frábæra umfjöllun hvar sem er sýnist mér!
Vona þetta hjálpi :)



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Labtec » Fim 11. Apr 2013 00:00



AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf worghal » Fim 11. Apr 2013 00:09

drekinn á njálsgötu.
ekkert vín með matnum en því er reddað með coke í dós (fylgir með matnum, ó já!) =P~
kostar klink en þeir taka við 12-15þús ef þú réttir þeim það (akkúrat á budget) \:D/
nýlega áklædd sæti sem eru staðsett í akkúrat réttri fjarlægð frá borðinu (ekki stillanleg fjarlægð, þau eru föst við gólfið) =D>
áreiðanleg og góð þjónusta og eru drengirnir alltaf í góðu skapi. :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf natti » Fim 11. Apr 2013 00:13

vesley skrifaði:Helst eitthvað gott kjöt eða bara hvað sem er.


Ef þið eruð e-ð fyrir gott kjöt...
Steikhúsið á Tryggvagötu, semi-ská á móti Búllunni.
Verðið þar er alveg í efri mörkunum af því sem þú nefnir, fyrir utan drykki.
(Getur séð matseðil á síðunni þeirra.)
En steikurnar þarna eru himnasending.


Mkay.


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf capteinninn » Fim 11. Apr 2013 01:06

Pisa á Lækjargötunni er með ítalskan mat, mér fannst hann betri en á Uno þegar ég fór þangað (langt síðan að vísu) og líka á Ítalíu. Hef ekki farið á Caruso í langan tíma en ég heyri bara góða hluti, mjög gott síðast þegar ég fór þangað.
Grillmarkaðurinn er mjög góður, fékk þar nautakjöt síðast þegar ég fór (man ekki nákvæmlega hvaða rétt) og það var mjöög gott.
Tapas-Húsið er mjög gott, búinn að fara þangað tvisvar og í bæði skiptin var það alger snilld, mæli sterklega með Piparsteikinni þarna, hún var alveg rosalega góð, þeir eru líka með meat lover matseðil sem er margir réttir sem koma í röð og það var rosalega gott, ég get alveg étið nokkuð duglega en ég átti erfitt með að torga því öllu saman, það er samt í dýrari kantinum en þið getið kannski pantað saman einhvern af sérseðlunum og svo eitthvað aukalega með og deilt sérseðlinum.

Annars er tengist ég eigendum Pisa þannig að ég get ekki alveg talist 100% hlutlaus þegar kemur að ítölskum stöðum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf rapport » Fim 11. Apr 2013 02:54

vesley skrifaði:
Plushy skrifaði:Mæli með turninum, rosa flott og fínt :)

annars myndi ég kíkja á tapasbarinn og skella ykkur í óvissuferð. Fallegur staður, yndislegur matur, kósý andrúmsloft og frábær staðsetning í miðbænum.


Nítjánda er pæling.

Hef farið með hana líka á Tapas og þá einmitt óvissuferðin. Alveg snilldar matur. :roll:

x2



Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu ?

Pósturaf Frosinn » Fim 11. Apr 2013 09:36

Nítjánda í Turninum. Engin spurning. Frábært hlaðborð. Ekki dýrt.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)