Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Góðan daginn Vaktarar
Nú er ég nýfluttur í íbúð með þann einstaka galla að maðurinn á neðri hæðinni reykir eins og strompur og reykingalyktin stígur upp og kemur inn til mín í gegnum gólfið, og ef ég er með opna glugga þá kemur meiri lykt. Ég er að spá í að græja í einn opnanlega gluggann viftu sem myndi blása inn og halda þannig yfirþrýstingi á íbúðinni. Ég tel hana nokkuð þétta að öðru leiti.
Hvað segja menn um þessa hugmynd er þetta alveg útí hött og kannski ekki framkvæmanlegt?
Hafið þið einhverjar hugmyndir a viftum til þess að græja þetta?
Nú er ég nýfluttur í íbúð með þann einstaka galla að maðurinn á neðri hæðinni reykir eins og strompur og reykingalyktin stígur upp og kemur inn til mín í gegnum gólfið, og ef ég er með opna glugga þá kemur meiri lykt. Ég er að spá í að græja í einn opnanlega gluggann viftu sem myndi blása inn og halda þannig yfirþrýstingi á íbúðinni. Ég tel hana nokkuð þétta að öðru leiti.
Hvað segja menn um þessa hugmynd er þetta alveg útí hött og kannski ekki framkvæmanlegt?
Hafið þið einhverjar hugmyndir a viftum til þess að græja þetta?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Þetta er geranlegt, veitingahúsið Perlan er með sama system.
Dælir stöðugt inn til að halda loftþrýstingi, nánast hljóðlaust og nóg af hurðum og gluggum
Dælir stöðugt inn til að halda loftþrýstingi, nánast hljóðlaust og nóg af hurðum og gluggum
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Var að lesa þetta og sýnist að ég þurfi um 60 cfm loftflæði en er að spá í að vera með viftu með hraðastýringu svo ég geti prófað mig áfram hvað ég þarf mikið og svo fæ ég mér bara baromet.
http://www.sidewindercomputers.com/de12tfexhisp.html
Þessi er að blása 0.0349894245 psi
Hefurðu einhverja hugmynd um það hvað þeir eru með mikinn þrýsting á þessum veitingastað og kannski hvað er óhætt að fara með hann hátt.
http://www.sidewindercomputers.com/de12tfexhisp.html
Þessi er að blása 0.0349894245 psi
Hefurðu einhverja hugmynd um það hvað þeir eru með mikinn þrýsting á þessum veitingastað og kannski hvað er óhætt að fara með hann hátt.
Síðast breytt af Dazy crazy á Mið 10. Apr 2013 14:23, breytt samtals 1 sinni.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Nokkuð viss um að þú þurfir töluvert öflugri viftu en tölvuviftu.
Spurning hvort að þessar stærri klóset viftur gæti hentað þér.
En ertu viss um að þú þurfir ekki meyra en 60cfm?
Spurning hvort að þessar stærri klóset viftur gæti hentað þér.
En ertu viss um að þú þurfir ekki meyra en 60cfm?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Nei, en við erum að tala um að það eru svona 300 túður sem hver og ein blása lofti svipað og mesti blásturinn í bíl
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
CendenZ skrifaði:Nei, en við erum að tala um að það eru svona 300 túður sem hver og ein blása lofti svipað og mesti blásturinn í bíl
Jájá, ég hafði nú eitthvað aðeins smærra í huga
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Lakka pússa tré gólfið, þétta, massa, buffa, hakka svo klatta fræsa með spliff donk og gengju, gólfið orðið loftþétt .
Svona vittur kosta alveg rosalegan aur ef þetta að að virka, og endast ekki lengi.
Svona vittur kosta alveg rosalegan aur ef þetta að að virka, og endast ekki lengi.
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Dazy crazy skrifaði:Nú er ég nýfluttur í íbúð með þann einstaka galla að maðurinn á neðri hæðinni reykir eins og strompur og reykingalyktin stígur upp og kemur inn til mín í gegnum gólfið, og ef ég er með opna glugga þá kemur meiri lykt.
er þetta íbúð sem þú keyptir eða leigir? Fékkstu að vita af þessum GALLA fyrirfram?
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Ef þetta er ekkert svakalega stór íbúð þá ætti þetta nú ekki að vera jafn mikið mál og að loftræsta perluna!
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
tlord skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Nú er ég nýfluttur í íbúð með þann einstaka galla að maðurinn á neðri hæðinni reykir eins og strompur og reykingalyktin stígur upp og kemur inn til mín í gegnum gólfið, og ef ég er með opna glugga þá kemur meiri lykt.
er þetta íbúð sem þú keyptir eða leigir? Fékkstu að vita af þessum GALLA fyrirfram?
Mamma á hana og ég verð í henni í mánuð, veit ekkert hvernig var með það hvort þau fengu að vita af þessu.
Það er bara helvíti vont að komast að þessu til að laga það með kítti og dúk en það er á dagskrá, langar bara til að prufa þetta yfirþrýstingsdæmi.
Hvernig er það er maður raðar nokkrum kassaviftum saman, ná þær þá ekki meiri þrýsting?
Annars er líka til súrheysblásari heima og Ursus.
Edit: Annars held ég að ég hafi fundið græjuna, ætla að hringja á morgun og vita hvað þetta kostar.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Er ekki bara hægt að biðja manninn um að hætta að reykja inni hjá sér? hljóta að vera til einhverjar reglur um þetta í blokkum. Á ekki að vera líðandi árið 2013 að aðili sem reykir ekki þurfi að búa við second hand smoking.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Ég er ekki svo viss um að lyktin komi í gegnum golfið. Finnst það alveg geta komið til greina að lyktin komi utan frá inn í íbúðina þína, það er, að viðkomandi reyki út um glugga og eða að viðkomandi reyki út á svölum, stétt eða með rifu á hurð eða glugga og þú fáir loftið inn utan að.
Það væri þá að fara úr öskunni í eldinn að auka flæðið með viftum ef inntakið er fyrir neðan viðkomandi reykingar-stað.
Það væri þá að fara úr öskunni í eldinn að auka flæðið með viftum ef inntakið er fyrir neðan viðkomandi reykingar-stað.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Ég er alveg 100% að þetta kemur upp um gólfið, það er ekki parket og listar undir eldhúsinnréttingunni og það kemur alveg pottþétt þar inn, það er mjög áberandi meiri lykt þar og svo kemur það líka upp með niðurfallsrörinu.
Annars sýnist mér að þessi vifta sem ég gleymdi að linka í áðan er er semsagt þessi http://viftur.is/wp-content/uploads/201 ... e_lang.pdf (vk100q)
vera að afkasta svipað og 3-4 kassaviftur sem ég á nú þegar, en með tvöfalt lægri þrýstingi reyndar, spurning hvort virkar að hafa þær í röð til að auka þrýstinginn.
Annars sýnist mér að þessi vifta sem ég gleymdi að linka í áðan er er semsagt þessi http://viftur.is/wp-content/uploads/201 ... e_lang.pdf (vk100q)
vera að afkasta svipað og 3-4 kassaviftur sem ég á nú þegar, en með tvöfalt lægri þrýstingi reyndar, spurning hvort virkar að hafa þær í röð til að auka þrýstinginn.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Pardon my ignorance, en hvernig getur lyktin komið upp í gegnum gólfið? Er ekki steypt gólfplata? Varla smýgur sígarettureykur í gegnum svoleiðis?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
það er timburgólf, spónarplata og svo parket held ég, nema undir eldhúsinnréttingunni endar parketið bara og þar er bara spónarplatan og engir listar upp við vegginn.
En ég er enginn smiður en það eru búnir að vera lokaðir gluggar í 3 mánuði meðan íbúðin var mannlaus og það var þvílíka reykingarstybban, ég hélt bara að þetta væri einföld lausn, fyrst lyktin kemst upp í lokað hús hlýt ég að geta blásið henni niður.
Þetta er helst spurning um það hvaða vifta er nógu öflug.
En ég er enginn smiður en það eru búnir að vera lokaðir gluggar í 3 mánuði meðan íbúðin var mannlaus og það var þvílíka reykingarstybban, ég hélt bara að þetta væri einföld lausn, fyrst lyktin kemst upp í lokað hús hlýt ég að geta blásið henni niður.
Þetta er helst spurning um það hvaða vifta er nógu öflug.
Síðast breytt af Dazy crazy á Mið 10. Apr 2013 21:17, breytt samtals 1 sinni.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Já ok, fyrst það er timburgólf þá meikar þetta algjörlega sense.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
afhverju bónaru ekki bara gólfið? jafnvel tvíbóna það. eða færð einhverja pros til að gera það. það býr til húð ofaná tréð og ekkert ætti að fara i gegnum það.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Ég er ekki að spyrja um hvað ég get gert við gólfið, heldur hvað ég þarf stóra viftu til að halda þrýstingi.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Gunnar skrifaði:afhverju bónaru ekki bara gólfið? jafnvel tvíbóna það. eða færð einhverja pros til að gera það. það býr til húð ofaná tréð og ekkert ætti að fara i gegnum það.
Það væri heldur ekki nóg fyrir hann, eins og hann sagði þá vantar gólf lista og hugsanlega þétta á milli lagna í eldhúsi os.f
það þarf ekki einusinni að vera nóg, því að reykurin getur líka farið á milli hæða í gegnum veggi og raflagnir os.f.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Ef ég færi í það að rífa frá innréttingunni til að komast almennilega þarna undir, er þá ekki einhver smiður hérna sem gæti ráðlagt mér hvað væri best að gera?
Það sem þarf að gera.
1. Pottþétt að þétta með lögnum, niðurfall úr vaski og við vatnsinntök, hvað væri heppilegast í það.
2. Þétta hornið niðri, það er rifa milli gólfs og veggjar, hvort er frauð eða kítti heppilegra?
3. hugsa að það stígi í gegnum spónarplötuna, þarf eitthvað að þétta hana, dugar að mála hana eða ætti ég að setja einhvern dúk yfir eins og er undir parketinu.
Það sem þarf að gera.
1. Pottþétt að þétta með lögnum, niðurfall úr vaski og við vatnsinntök, hvað væri heppilegast í það.
2. Þétta hornið niðri, það er rifa milli gólfs og veggjar, hvort er frauð eða kítti heppilegra?
3. hugsa að það stígi í gegnum spónarplötuna, þarf eitthvað að þétta hana, dugar að mála hana eða ætti ég að setja einhvern dúk yfir eins og er undir parketinu.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Dazy crazy skrifaði:Ef ég færi í það að rífa frá innréttingunni til að komast almennilega þarna undir, er þá ekki einhver smiður hérna sem gæti ráðlagt mér hvað væri best að gera?
Það sem þarf að gera.
1. Pottþétt að þétta með lögnum, niðurfall úr vaski og við vatnsinntök, hvað væri heppilegast í það.
2. Þétta hornið niðri, það er rifa milli gólfs og veggjar, hvort er frauð eða kítti heppilegra?
3. hugsa að það stígi í gegnum spónarplötuna, þarf eitthvað að þétta hana, dugar að mála hana eða ætti ég að setja einhvern dúk yfir eins og er undir parketinu.
1. Frauð
2. Frauð
3. Það ætti nú ekki að koma í gegnum spónaplötuna (nema að hún sé eldgömul og lyktin er farin að "leka" í gegnum hana), en verri hlutir hafa svosem gerst. Best væri örugglega að nota plastmálningu eða þak málningu, eitthvað sem þykkt og þekur vel, þannig að það nái að fara ofan í allar sprungur os.f.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Fýlan getur líka stigið upp inni í veggjunum. Sérstaklega ef þetta er gamalt illa smíðað hús, sem hefur verið skipt í íbúðir.
þetta getur verið trikkí.
þetta getur verið trikkí.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Ætla þá að prófa að frauða þetta allt í drasl í kvöld og vita hvort ég verði dáinn úr second hand smoking á morgun
Ef það virkar ekki þá fer ég að skoða viftuhugmyndina betur.
Ef það virkar ekki þá fer ég að skoða viftuhugmyndina betur.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Bara það að frauða og mála gólfið getur hjálpað þér líka mikið með yfirþrístinginn.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9