Hollusta í gegnum bílalúgu?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf intenz » Mán 01. Apr 2013 21:43

Hvar er hægt að komast í hollustufæði í gegnum bílalúgu? Eitthvað sem er ætt.

Ég er ekki að spá endilega í dag, heldur bara svona almennt?

Ég veit bara ekki um neinn stað sem selur hollan góðan mat í gegnum bílalúgu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf Gúrú » Mán 01. Apr 2013 21:47

Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf intenz » Mán 01. Apr 2013 21:50

Gúrú skrifaði:Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.

Ok, gott að vita. Takk.

Einhverjir fleiri? :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf lukkuláki » Mán 01. Apr 2013 21:54

intenz skrifaði:
Gúrú skrifaði:Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.

Ok, gott að vita. Takk.

Einhverjir fleiri? :D


Hef ekki smakkað sjálfur en hef heyrt mælt með salatinu á Stöðinni http://www.stodin.is

Kjúklingasalat 699 kr.
Kjúklingur, salat, tómatar, gúrka, paprika,
fetaostur, mangó jalapeno dressing
og fræblanda


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 01. Apr 2013 21:56

Þetta er soldið skondið.

Hollusta í gegnum bílalúgu? - Kaldhæðni.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf capteinninn » Mán 01. Apr 2013 22:00

lukkuláki skrifaði:
intenz skrifaði:
Gúrú skrifaði:Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.

Ok, gott að vita. Takk.

Einhverjir fleiri? :D


Hef ekki smakkað sjálfur en hef heyrt mælt með salatinu á Stöðinni http://www.stodin.is

Kjúklingasalat 699 kr.
Kjúklingur, salat, tómatar, gúrka, paprika,
fetaostur, mangó jalapeno dressing
og fræblanda


Þekki ekki salatið þarna fyrir utan það sem þeir setja á hamborgarana en hef fengið mér þannig tvisvar og verið mjög ánægður, salatið gæti alveg gert góða hluti



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf intenz » Mán 01. Apr 2013 22:01

Moldvarpan skrifaði:Þetta er soldið skondið.

Hollusta í gegnum bílalúgu? - Kaldhæðni.

Hvað meinaru, prófin eru að fara að skella á og manni vantar eitthvað fljótlegt og gott. Þar sem maður getur bara skroppið í bílalúgu og farið aftur heim að læra. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf intenz » Mán 01. Apr 2013 22:07

lukkuláki skrifaði:
intenz skrifaði:
Gúrú skrifaði:Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.

Ok, gott að vita. Takk.

Einhverjir fleiri? :D


Hef ekki smakkað sjálfur en hef heyrt mælt með salatinu á Stöðinni http://www.stodin.is

Kjúklingasalat 699 kr.
Kjúklingur, salat, tómatar, gúrka, paprika,
fetaostur, mangó jalapeno dressing
og fræblanda

Hehe, þetta þarf ekki að vera eitthvað salat eða grænfóður. Bara eitthvað sem er ekki kolvetnis- og glúteinsprengt skyndibitarusl. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Apr 2013 22:18

Er ekki allt óhollt sem selt er í gegnum bílalúgur? :svekktur



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf intenz » Mán 01. Apr 2013 22:26

GuðjónR skrifaði:Er ekki allt óhollt sem selt er í gegnum bílalúgur? :svekktur

Jú allavega sem ég best veit, þess vegna er ég að spá í þessu. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf natti » Mán 01. Apr 2013 23:20

hannesstef skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
intenz skrifaði:
Gúrú skrifaði:Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.

Ok, gott að vita. Takk.

Einhverjir fleiri? :D


Hef ekki smakkað sjálfur en hef heyrt mælt með salatinu á Stöðinni http://www.stodin.is

Kjúklingasalat 699 kr.
Kjúklingur, salat, tómatar, gúrka, paprika,
fetaostur, mangó jalapeno dressing
og fræblanda


Þekki ekki salatið þarna fyrir utan það sem þeir setja á hamborgarana en hef fengið mér þannig tvisvar og verið mjög ánægður, salatið gæti alveg gert góða hluti

Related:
"Stöðin" tók yfir "Skalla" í Ártúnsbrekku (bakvið Select).
Þar sem Skalli var með risastóran kúnnahóp, sérstaklega litið til þess hvað þetta var brilliant staðsetning fyrir bílalúgu, þá var yfirleitt pakkað þarna í hádeginu, bæði inni sem og í bílaröðinni (4 lúgur).
Eftir að Stöðin tók yfir þá héldu þeir stórum hluta þessa viðskiptahóps, t.d. vegna þess að okkur sem vinnum þarna "í nágrenninu" fannst helvíti þægilegt að geta tekið stuttan bíltúr, farið í lúguna, náð í mat og farið aftur upp í vinnu og étið.
Þannig að basically þá fékk Stöðin allt upp í hendurnar, þurfti ekkert að hafa fyrir viðskiptavinunum.
Hinsvegar fór það þannig að á einu ári eða svo tókst "Stöðinni" að breyta þessum stað í draugahús, þú gast komið hvenær sem er í hádeginu og staðurinn var tómur.
(Ástæðurnar ætla ég svosem ekki að fara útí hér.)
((Og svo gáfust þeir upp og hættu þarna og leigðu Wilssons plássið... sem með sínum upphituðu pizzum virðist vera að gera betri hluti.)

En þegar matsölustað(sem þeir auglýsa sig út á að vera) tekst ekki betur til en þetta að halda viðskiptavinum, þá getur maður alveg spurt sig hvort þetta sé staðurinn til að versla mat á.
T.d. það fyrsta sem mér datt í hug þegar minnst er á (hollt) salat: Ef þeim gengur jafn "vel" á hinum stöðunum, hversu mikil "velta" ætli sé á hráefninu? Er innihaldið í salatinu t.d. nýtt?

Hinsvegar varðandi þessa pælingu, að geta gripið matinn "í flýti" (sbr bílalúguna), þá er hægt á öðrum "hollum" stöðum (Saffran t.d.) að panta matinn via símtal og sækja svo. Tekur oft álíka langan tíma að hoppa inn og ná í matinn og að bíða í bílalúgu.
(Saffran á N1 í Ártúnsbrekku er með fínan aðgang að bílalúgu sem er ekki notuð, er ekki hægt að þrýsta á þá að taka hana í notkun? :) )


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf intenz » Þri 02. Apr 2013 04:36

natti skrifaði:
hannesstef skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
intenz skrifaði:
Gúrú skrifaði:Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.

Ok, gott að vita. Takk.

Einhverjir fleiri? :D


Hef ekki smakkað sjálfur en hef heyrt mælt með salatinu á Stöðinni http://www.stodin.is

Kjúklingasalat 699 kr.
Kjúklingur, salat, tómatar, gúrka, paprika,
fetaostur, mangó jalapeno dressing
og fræblanda


Þekki ekki salatið þarna fyrir utan það sem þeir setja á hamborgarana en hef fengið mér þannig tvisvar og verið mjög ánægður, salatið gæti alveg gert góða hluti

[...]

(Saffran á N1 í Ártúnsbrekku er með fínan aðgang að bílalúgu sem er ekki notuð, er ekki hægt að þrýsta á þá að taka hana í notkun? :) )

Já það væri draumur!

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf Dagur » Þri 02. Apr 2013 11:30

Þú getur fengið þér maísstöngul í KFC

Annars er Metro með eitthvað salat o.fl. sem þeir halda fram að sé hollt. Ég veit ekki hvað það er mikið til í því



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hollusta í gegnum bílalúgu?

Pósturaf Demon » Þri 02. Apr 2013 20:26

natti skrifaði:
hannesstef skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
intenz skrifaði:
Gúrú skrifaði:Serrano er með lúgu á Bíldshöfða. Getur pantað fyrirfram.

Ok, gott að vita. Takk.

Einhverjir fleiri? :D


Hef ekki smakkað sjálfur en hef heyrt mælt með salatinu á Stöðinni http://www.stodin.is

Kjúklingasalat 699 kr.
Kjúklingur, salat, tómatar, gúrka, paprika,
fetaostur, mangó jalapeno dressing
og fræblanda


Þekki ekki salatið þarna fyrir utan það sem þeir setja á hamborgarana en hef fengið mér þannig tvisvar og verið mjög ánægður, salatið gæti alveg gert góða hluti

Related:
"Stöðin" tók yfir "Skalla" í Ártúnsbrekku (bakvið Select).
Þar sem Skalli var með risastóran kúnnahóp, sérstaklega litið til þess hvað þetta var brilliant staðsetning fyrir bílalúgu, þá var yfirleitt pakkað þarna í hádeginu, bæði inni sem og í bílaröðinni (4 lúgur).
Eftir að Stöðin tók yfir þá héldu þeir stórum hluta þessa viðskiptahóps, t.d. vegna þess að okkur sem vinnum þarna "í nágrenninu" fannst helvíti þægilegt að geta tekið stuttan bíltúr, farið í lúguna, náð í mat og farið aftur upp í vinnu og étið.
Þannig að basically þá fékk Stöðin allt upp í hendurnar, þurfti ekkert að hafa fyrir viðskiptavinunum.
Hinsvegar fór það þannig að á einu ári eða svo tókst "Stöðinni" að breyta þessum stað í draugahús, þú gast komið hvenær sem er í hádeginu og staðurinn var tómur.
(Ástæðurnar ætla ég svosem ekki að fara útí hér.)
((Og svo gáfust þeir upp og hættu þarna og leigðu Wilssons plássið... sem með sínum upphituðu pizzum virðist vera að gera betri hluti.)

En þegar matsölustað(sem þeir auglýsa sig út á að vera) tekst ekki betur til en þetta að halda viðskiptavinum, þá getur maður alveg spurt sig hvort þetta sé staðurinn til að versla mat á.
T.d. það fyrsta sem mér datt í hug þegar minnst er á (hollt) salat: Ef þeim gengur jafn "vel" á hinum stöðunum, hversu mikil "velta" ætli sé á hráefninu? Er innihaldið í salatinu t.d. nýtt?

Hinsvegar varðandi þessa pælingu, að geta gripið matinn "í flýti" (sbr bílalúguna), þá er hægt á öðrum "hollum" stöðum (Saffran t.d.) að panta matinn via símtal og sækja svo. Tekur oft álíka langan tíma að hoppa inn og ná í matinn og að bíða í bílalúgu.
(Saffran á N1 í Ártúnsbrekku er með fínan aðgang að bílalúgu sem er ekki notuð, er ekki hægt að þrýsta á þá að taka hana í notkun? :) )


Fyrir áhugasama er Skalli í Ögurhvarfi núna (alls ekki í nágrenni fyrir alla náttúrulega) en hamborgararnir klikka ekki þarna.