Síða 1 af 1
Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 21:44
af rapport
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/ ... l=2&Words=Og hvaða forneskjulegu lögum er svo dæmt út frá...
Er ekki til betri löggjöf til að nota?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 22:02
af Gúrú
Hvað finnst þér að þessu?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 22:07
af lukkuláki
Réttlátur dómur bara allt allt of lág upphæð sem Advania þarf að greiða
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 22:14
af Viktor
Basically, fyrirtæki nýtir sér einkapóst starfsmanns í dómsmáli gegn honum? Mér finnst nú alveg eðlilegt að það sé ekki heimilt.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 22:36
af Kristján
nenni ekki að lesa þetta, hvað er malíð?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 23:08
af Dúlli
Kristján skrifaði:nenni ekki að lesa þetta, hvað er malíð?
Getur eithver komið með "short story" af þessu ?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 23:41
af Klemmi
Short story:
Nokkrir skíthælar vinna saman hjá Advania og eru búnir að ákveða að segja upp störfum, stofna nýtt fyrirtæki og stela viðskiptavinum frá Advania, sínum núverandi vinnuveitanda.
Skíthælarnir eiga samskipti varðandi þetta í gegnum e-mail sem ekki eru vinnu e-mail þeirra, en eru þó hýst hjá Advania.
Skíthælarnir hætta loks störfum hjá Advania og tekið fram að það sé í sátt, hætta þó samdægurs en þiggja greiðslur launa út uppsagnarfrestinn.
Háttsettum starfsmönnum hjá Advania grunar að eitthvað gruggugt sé í gangi og ákveða að gerast líka skíthælar og misnota aðstöðu sína og komast yfir þessa einkapósta, prenta þá út og bera undir einn viðskiptavin sem núna sjálfstætt starfandi skíthælarnir eru að reyna að stela yfir til sín.
Skíthælarnir kæra Advania fyrir að hafa stolist í einkapóst þeirra, hafa upp úr krafsinu 300þús krónur í miskabætur en lögfræðingur þeirra fær 1.200þús krónur vegna vinnu við lögsóknina.
Veit að það er líklega ekki fagmannlegt að kalla alla skíthæla en í mínum bókum uppfylla bæði stefnandi og stendi hér þá skilgreiningu.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Mið 27. Mar 2013 23:44
af Dúlli
Klemmi skrifaði:Short story:
Nokkrir skíthælar vinna saman hjá Advania og eru búnir að ákveða að segja upp störfum, stofna nýtt fyrirtæki og stela viðskiptavinum frá Advania, sínum núverandi vinnuveitanda.
Skíthælarnir eiga samskipti varðandi þetta í gegnum e-mail sem ekki eru vinnu e-mail þeirra, en eru þó hýst hjá Advania.
Skíthælarnir hætta loks störfum hjá Advania og tekið fram að það sé í sátt, hætta þó samdægurs en þiggja greiðslur launa út uppsagnarfrestinn.
Háttsettum starfsmönnum hjá Advania grunar að eitthvað gruggugt sé í gangi og ákveða að gerast líka skíthælar og misnota aðstöðu sína og komast yfir þessa einkapósta, prenta þá út og bera undir einn viðskiptavin sem núna sjálfstætt starfandi skíthælarnir eru að reyna að stela yfir til sín.
Skíthælarnir kæra Advania fyrir að hafa stolist í einkapóst þeirra, hafa upp úr krafsinu 300þús krónur í miskabætur en lögfræðingur þeirra fær 1.200þús krónur vegna vinnu við lögsóknina.
Veit að það er líklega ekki fagmannlegt að kalla alla skíthæla en í mínum bókum uppfylla bæði stefnandi og stendi hér þá skilgreiningu.
skil, takk fyrir þetta, þannig að þetta er win fyrir lögmanninn hehehe
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Fim 28. Mar 2013 00:22
af AntiTrust
Nokkrir einstaklingar sem hegða sér svona finnst mér eitt, og jú vissulega skítlegt. Háttsettur aðili í þetta stóru fyrirtæki að misnota stöðuna sína svona gróflega finnst mér þó svo miklu alvarlega en bara skíthælsháttur. Myndi ekki nokkurntímann detta í hug að eiga viðskipti við þetta fyrirtæki hvað varðar hýsingar eða annað væri ég að reka fyrirtæki sjálfur, eftir þetta.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Fim 28. Mar 2013 01:21
af Hrotti
AntiTrust skrifaði:Nokkrir einstaklingar sem hegða sér svona finnst mér eitt, og jú vissulega skítlegt. Háttsettur aðili í þetta stóru fyrirtæki að misnota stöðuna sína svona gróflega finnst mér þó svo miklu alvarlega en bara skíthælsháttur. Myndi ekki nokkurntímann detta í hug að eiga viðskipti við þetta fyrirtæki hvað varðar hýsingar eða annað væri ég að reka fyrirtæki sjálfur, eftir þetta.
Algerlega sammála, það er ekki spennandi að vita til þess að þeim fynnist ekkert mál að hnýsast í gögnin sem að þeir geyma.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Fim 28. Mar 2013 02:52
af rapport
Hrotti skrifaði:AntiTrust skrifaði:Nokkrir einstaklingar sem hegða sér svona finnst mér eitt, og jú vissulega skítlegt. Háttsettur aðili í þetta stóru fyrirtæki að misnota stöðuna sína svona gróflega finnst mér þó svo miklu alvarlega en bara skíthælsháttur. Myndi ekki nokkurntímann detta í hug að eiga viðskipti við þetta fyrirtæki hvað varðar hýsingar eða annað væri ég að reka fyrirtæki sjálfur, eftir þetta.
Algerlega sammála, það er ekki spennandi að vita til þess að þeim fynnist ekkert mál að hnýsast í gögnin sem að þeir geyma.
Þeir hýsa milljarða króna kerfi s.s. sem kostar líklega milljarð á ári að reka og spanderað hefur verið milljörðum í og hýsir ríkisbókhaldið.
Ef einhver hefur fengið bætur greiddar þá er að finna það í þessu kerfi...
Hjá þessum aðilum sem er virðast ekki hafa betri siðferðisvitund en þessi dómur gefur til kynna.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Fim 28. Mar 2013 06:29
af Minuz1
rapport skrifaði:Hrotti skrifaði:AntiTrust skrifaði:Nokkrir einstaklingar sem hegða sér svona finnst mér eitt, og jú vissulega skítlegt. Háttsettur aðili í þetta stóru fyrirtæki að misnota stöðuna sína svona gróflega finnst mér þó svo miklu alvarlega en bara skíthælsháttur. Myndi ekki nokkurntímann detta í hug að eiga viðskipti við þetta fyrirtæki hvað varðar hýsingar eða annað væri ég að reka fyrirtæki sjálfur, eftir þetta.
Algerlega sammála, það er ekki spennandi að vita til þess að þeim fynnist ekkert mál að hnýsast í gögnin sem að þeir geyma.
Þeir hýsa milljarða króna kerfi s.s. sem kostar líklega milljarð á ári að reka og spanderað hefur verið milljörðum í og hýsir ríkisbókhaldið.
Ef einhver hefur fengið bætur greiddar þá er að finna það í þessu kerfi...
Hjá þessum aðilum sem er virðast ekki hafa betri siðferðisvitund en þessi dómur gefur til kynna.
Ótrúlegt er að það skuli ekki vera heimtun hjá svona mikilvægum kerfum að fyrirtækið sem hýsir það hafi hreina sakaskrá.
Þess er krafist af fólki sem vinnur við svona mikilvæg kerfi, en ekki fyrirtækin sjálf?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Fim 28. Mar 2013 08:05
af dori
Var svo ekki eitt af því sem var gagnrýnt í þessari skýrslu um þetta milljarða kerfi að allt of margir aðilar væru með admin aðgang inná það. Mig rámar eitthvað í það.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Fim 28. Mar 2013 13:42
af rapport
dori skrifaði:Var svo ekki eitt af því sem var gagnrýnt í þessari skýrslu um þetta milljarða kerfi að allt of margir aðilar væru með admin aðgang inná það. Mig rámar eitthvað í það.
nkl.
Ég er kannski hlutdrægur en þetta kerfi þarf sér fötu við ruslflokkun... t.d. fötur merktar með "Var alltaf bara rusl" eða "Nú er heimurinn betri fyrst þetta er komið í ruslið"
Allir þessir admin aðgangar og "TRAUST" á fyrirtækinu er hugsanlega orsökin að baki því að ein stofnun notar annað kerfi.... Alþingi...
Þeir vilja ekkert að fólk sé að skoða upplýsingar um sig...
Re: Hvað finnst ykkur um þetta mál?
Sent: Fim 28. Mar 2013 13:46
af tlord
AntiTrust skrifaði:Nokkrir einstaklingar sem hegða sér svona finnst mér eitt, og jú vissulega skítlegt. Háttsettur aðili í þetta stóru fyrirtæki að misnota stöðuna sína svona gróflega finnst mér þó svo miklu alvarlega en bara skíthælsháttur. Myndi ekki nokkurntímann detta í hug að eiga viðskipti við þetta fyrirtæki hvað varðar hýsingar eða annað væri ég að reka fyrirtæki sjálfur, eftir þetta.
sammála þessu, þetta er ótrúlega alvarlegur blettur á heilindum fyrirtækisins.