Síða 1 af 2
Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 15:32
af svanur08
Hver finnst ykkur besti bjórinn í dag?
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 15:36
af appel
Íslenskur eða útlenskur?
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 15:43
af danheling92
Talandi um bjór, hvar get ég keypt þennan Lava bjór Íslenska?
Hef ekki smakkað það margar tegundir, en ég fíla Heineken frekar vel.
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 15:44
af Frussi
Newcastle Brown Ale <3
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 16:08
af capteinninn
Frussi skrifaði:Newcastle Brown Ale <3
Mjög góður, drekk samt ekki mikið af honum nema þegar ég held Man Night kvöld með strákunum þar sem við grillum 3-400 gramma hamborgara, horfum á Predator, Expendables og aðrar harðhausamyndir og spilum bardagaleiki.
Ég er einhverra hluta vegna orðinn mjög vanur Thor og finnst hann bara fínn, sem er mjög skrítið því hann er ódýr og telst ekki vera neitt sérstakur bjór. Fæ mér yfirleitt hann og svo einhverja góða bjóra (eins og Newcastle eða Kalda) með inn á milli.
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 16:22
af Bassi6
danheling92 skrifaði:Talandi um bjór, hvar get ég keypt þennan Lava bjór Íslenska?
Hef ekki smakkað það margar tegundir, en ég fíla Heineken frekar vel.
Sá Lava úti á seltjarnarnesi áðan. Góður bjór ef þér líka dökkir bjórar
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 16:26
af coldcut
Paulaner/Erdinger/Franziskaner
/thread
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 16:40
af Halli25
Bjartur af krana, fannst hann vondur úr gleri...
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 17:10
af littli-Jake
Af krana: tuborg clasic.
Í gleri: Kaldi dökkur.
Í dós: Heineken
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 17:11
af Daz
Leffe. Blond. Brown. Alveg sama. Einn leffe er góð byrjun á öllu.
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 17:30
af Benzmann
Thule og Saku kaupi ég mest, annars elska ég Heineken og sérstaklega Grolsh
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 17:46
af svanur08
Ég kaupi alltaf polar hann svo ódýr, en frekær nýbyrjaður í bjór og er voða lítið inní bjór tegundum, gott að fá nokkur comment á þetta
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 17:52
af Benzmann
svanur08 skrifaði:Ég kaupi alltaf polar hann svo ódýr, en frekær nýbyrjaður í bjór og er voða lítið inní bjór tegundum, gott að fá nokkur comment á þetta
Pólar er allt í lagi ef maður drekkur hann hratt, finnst hann bara verða flatur svo fljótt, Thule og Saku verða síðst flatir af mínu mati, og Saku er ódýrasti bjórinn í ríkinu
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 18:02
af Snorrivk
Bjórinn sem ég brugga
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 18:04
af worghal
svanur08 skrifaði:Ég kaupi alltaf polar hann svo ódýr, en frekær nýbyrjaður í bjór og er voða lítið inní bjór tegundum, gott að fá nokkur comment á þetta
til að byrja með, þá er pólar hræðilegur bjór.
en til að taka þátt í umræðunni þá að mínu mati er Newcastle Brown Ale besti bjórinn til að grípa í við öll veður.
var með kassa af honum með mér á Wacken í fyrra og geimdi hann bara inni í tjaldi og hann var alltaf góður.
sem "besti" bjórinn í sambandi við bragð þá verð ég að segja allir Trappist bjórar. mínar uppáhalds tegundir eru La Trappe og Chimay. það eru til nokkrir La Trappe sem eru frá 5% upp í 10% en held að það sé bara til einn Chimay og hann er 9% minnir mig.
skoðið aftan á bjórana og leitið að brúnum sexkanti.
þegar ég fer á barinn þá tek ég alltaf Guinnes eða Tuborg Classic og þá er minn helsti staður til að drekka á er Ölsmyðjan því þeir eru með báða
og svo er eigandinn og sonur hans alltaf svo skemmtilegir við mann
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 18:06
af viddi
Guinness / Kilkenny, Bara verst hvað þeir eru dýrir.
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 19:07
af g0tlife
breezer
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 19:18
af aggibeip
Ég drekk yfirleitt g&t en í þau fáu skipti sem ég fæ mér bjór þá drekk ég Tuborg Classic.
Mæli með að smakka: Fuller's Honey Dew.
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 19:19
af Hnykill
Viking Gylltur.. skrítið að enginn sé búinn að nefna hann einusinni
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 20:18
af Frost
Stella Artois
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 20:35
af Ulli
Erdinger Dunkel og Weibbier
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 20:45
af appel
Frost skrifaði:Stella Artois
Hef ekki smakkað á honum heillengi, kíki á hann næst.
Annars er ég bara doldið að prófa hinar og þessar tegundir.
Íslensku bjórarnir eru áberandi að koma best út... að mínu mati, þá aðallega þessir frá Einstök Ölgerð og bjór/öl einsog Júdas.
Guinnes stendur alltaf fyrir sínu og er á föstum sessi.
Páskabjórinn frá Víking er nokkuð góður.
Útlensku bjórarnir.... trapistubjórarnir eru áberandi bestir.
En góðir bjórar eru f. dýrir.
Ef maður vill bara ljósan bjór til að þamba í þyrstu, þá held ég að hvaða kaldur bjór dugi til þess.
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 21:04
af mercury
tuborg classic
tuborg gold
löwenbrau
stella artois
tékkneskur bödweiser
kaupi ég mest af.
annars eru til svoo margar tegundir sem eru í góðu lagi.
mikill bjórmaður hér á ferð
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 21:07
af intenz
Krombacher
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Besti bjórinn
Sent: Fös 15. Mar 2013 21:08
af PhilipJ
Daz skrifaði:Leffe. Blond. Brown. Alveg sama. Einn leffe er góð byrjun á öllu.
Mikið er ég sammála þér