Síða 1 af 1

Eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Sent: Fös 15. Mar 2013 01:17
af MatroX
Þetta er eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Mynd

á þessari mynd sjáiði Nvidia GeForce GTX Titan með hökkuðu ASUS Matrix 7970 korti að setja heimsmet í 3dmark 11
Mynd


Mynd


6500$ worth of GPU's

AndreYang FTW
Source = http://hwbot.org/submission/2365552_andreyang_3dmark11___performance_4x_geforce_gtx_titan_37263_marks

Re: Eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Sent: Fös 15. Mar 2013 01:27
af worghal
merkilegt að þetta virkaði :o

Re: Eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Sent: Fös 15. Mar 2013 02:18
af chaplin
Fyrir utan auðvita að HD7970 er öflugasta kort á markaðinum, fyrir utan kortið sem er +2x dýrara. :happy

Re: Eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Sent: Fös 15. Mar 2013 09:07
af vesley
Er bara hissa á því að þetta virki svona vel miðað við hvað þetta er rosalega ljótt mixað kort.

Vantar alla vandfærni í þetta, límklessur hingað og þangað og þessháttar.
Nógu mikið grenjað yfir manni í tímum hér á rafvirkjabrautinni ef minnsta villa kemur í ljós.

Re: Eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Sent: Fös 15. Mar 2013 09:18
af MatroX
vesley skrifaði:Er bara hissa á því að þetta virki svona vel miðað við hvað þetta er rosalega ljótt mixað kort.

Vantar alla vandfærni í þetta, límklessur hingað og þangað og þessháttar.
Nógu mikið grenjað yfir manni í tímum hér á rafvirkjabrautinni ef minnsta villa kemur í ljós.

ef þetta virkar þá er þetta vel gert!

þetta þarf ekki að vera flott. þetta þarf bara duga í svona 4 klukkutima svo fer þetta bara upp í skáp til sýnis :)

Re: Eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Sent: Fös 15. Mar 2013 09:49
af vesley
MatroX skrifaði:
vesley skrifaði:Er bara hissa á því að þetta virki svona vel miðað við hvað þetta er rosalega ljótt mixað kort.

Vantar alla vandfærni í þetta, límklessur hingað og þangað og þessháttar.
Nógu mikið grenjað yfir manni í tímum hér á rafvirkjabrautinni ef minnsta villa kemur í ljós.

ef þetta virkar þá er þetta vel gert!

þetta þarf ekki að vera flott. þetta þarf bara duga í svona 4 klukkutima svo fer þetta bara upp í skáp til sýnis :)



Vissulega en subbuleikinn í kringum þetta er samt alveg óþarflega mikill, en samt ekkert smá flott ef maður pælir í því að þetta í raun og veru virkar!

Re: Eini hluturinn sem AMD 7970 er nothæft í

Sent: Fös 15. Mar 2013 10:23
af dori
Ég hef aldrei séð fljótandi niturkælt setup sem er "snyrtilegt". Mér finnst þetta hakk líka bara nokkuð snyrtilega gert. Þú kemst ekkert upp með annað en að setja jumper víra þegar þú ert að hakka hluti á þennan hátt.