Síða 1 af 1
ej.is vefhönnun
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:21
af Arkidas
Gott kvöld!
Var að ljúka við vefinn minn.
http://ej.isEndilega deilið áliti ykkar
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:25
af AciD_RaiN
HAHAHAHA ég hló upphátt xD Flott síða samt var ekki að hlæja að henni sjálfri
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:27
af Gislinn
Undir information (i merkinu) þá stendur:
Ef hefur áhuga á að fá mig í verkefni eða bara að kynnast mér þá máttu endilega ...
En ætti kannski frekar að vera
Ef þú hefur áhuga á að fá mig í verkefni eða bara að kynnast mér þá máttu endilega ...
Annars er þetta (útlitlega) flott síða (hef ekki þekkingu til að dæma um annað)
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:32
af Baldurmar
12/21 árA
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:35
af AciD_RaiN
Baldurmar skrifaði:12/12 árA
Þetta var brandarinn sem ég var einmitt að hlæja að
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:40
af Arkidas
Gislinn skrifaði:Undir information (i merkinu) þá stendur:
Ef hefur áhuga á að fá mig í verkefni eða bara að kynnast mér þá máttu endilega ...
En ætti kannski frekar að vera
Ef þú hefur áhuga á að fá mig í verkefni eða bara að kynnast mér þá máttu endilega ...
Annars er þetta (útlitlega) flott síða (hef ekki þekkingu til að dæma um annað)
Takk fyrir þetta! Fór alveg fram hjá mér.
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 09:50
af dori
Baldurmar skrifaði:12/21 árA
12 ára/21 árs
Frekar töff "typo" effect. M.v. þá túlkun ætti "árs" að fá að halda sér.
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 18:30
af DJOli
Virkilega flott og smooth síða þrátt fyrir að vera með rosalega notarlegt minimalistic lúkk. Bookmarkaður og verð í bandi ef einhverjir af kunningjum eða mínum nánustu vantar flotta vefsíðu.
5/5.
Re: ej.is
Sent: Sun 10. Mar 2013 20:48
af capteinninn
Þetta er mjög flott hjá þér, elska svona minimalistic síður sem eru einfaldar með allt sem þarf að segja frá.
Annars hef ég farið í Graffitimundo túr í Buenos Aires og hef bara góða hluti um þá að segja, það að þeir fái íslending til að hanna síðuna fyrir sig gerir þá bara enn betri í mínum huga
Re: ej.is vefhönnun
Sent: Mán 11. Mar 2013 08:43
af olafurfo
Mjög flott síða hjá þér ! Einföld og segir allt
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: ej.is vefhönnun
Sent: Sun 17. Mar 2013 01:31
af Arkidas
Ég opnaði líka vefinn á ensku ef þið eigið einhverja erlenda tengiliði sem vantar vef:
http://einarjohannsson.com/Annars er ég með 2 verkefni í gangi núna og mun uppfæra þennan þráð þegar þau líta dagsins ljós á næstu 1-2 mánuðum!
Re: ej.is vefhönnun
Sent: Sun 17. Mar 2013 02:34
af halldorjonz
Leit mjög snögglega yfir síðurnar sem þú hefur gert, sýnidist þær bara vera mjög smooth og flottar.