Vertu á verði!
Sent: Þri 05. Mar 2013 18:15
Vertu á verði! átak aðildarfélaga ASÍ
http://www.vertuaverdi.is/
Er þetta ekki nákvæmlega það sem vaktin er búinn að vera að gera síðan 2004.
Mér finnst að ASI og allir ætti að veita vaktini neytenda verðlaun eða eitthvað fyrir frábært framtak í þágu lægra verðs fyrir okkur.
Tekið af síðu ASÍ http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/t ... _read-3610
http://www.vertuaverdi.is/
Er þetta ekki nákvæmlega það sem vaktin er búinn að vera að gera síðan 2004.
Mér finnst að ASI og allir ætti að veita vaktini neytenda verðlaun eða eitthvað fyrir frábært framtak í þágu lægra verðs fyrir okkur.
Tekið af síðu ASÍ http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/t ... _read-3610
ASI.is skrifaði: Aðildarfélög ASÍ hefja í dag átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði. Almenningur og atvinnulífið eru hvött til að taka höndum saman og rjúfa vítahring verðbólgunnar. Átakinu er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald í verðlagsmálum og vekja neytendur til aukinnar vitundar.
Sendu ábendingar um verðhækkanir á – www. vertuaverdi.is
Á heimasíðu átaksins http://www.vertuaverdi.is geta allir sent inn ábendingar um verðhækkanir á fljótlegan og einfaldan hátt. Þannig getum við sameiginlega skapað mikilvægt aðhald, meðvitund og umræðu um verðlagsmál.
Það er hagsmunamál okkar allra að vera á verði og láta vita.