Verkstæði sem getur soðið fyrir mann í bíl?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Verkstæði sem getur soðið fyrir mann í bíl?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Mar 2013 21:28

Sælir Vaktarar, er með gamlan Bronco 74 sem ég þarf að láta sjóða í nýtt gólf ( er með gólfið ) farþegamegin, og smá í innrabrettið í hægra horni. (sjá mynd)

Þótt maður hafi nú tekið nokkra suðuáfanga í skólanum, tel ég mig ekki nógu góðan fyrir svona djobb :megasmile :happy

Þess vegna leita ég að ódýru en góðu verkstæði eða jafnvel einstakling, sem gæti tekið þetta að sér, mjööööög mikill plús að þetta sé ódýrt.

Hvað er í boði?


http://imgur.com/to8vEmx - Mynd af gólfinu




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæði sem getur soðið fyrir mann í bíl?

Pósturaf Magni81 » Lau 02. Mar 2013 21:33

"Reddum bílnum" á Facebook. Prófað að tala við þá



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæði sem getur soðið fyrir mann í bíl?

Pósturaf Yawnk » Sun 03. Mar 2013 15:42

Kominn með nokkrar góðar hugmyndir :happy

Einhverjar fleiri?