Síða 1 af 1
Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:06
af Haxdal
.. kemur svona píp og svo slekkur hún á sér, gæti þetta verið eitthvað hitavandamál?
Er ég ekki örugglega með allt tengt rétt?
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:08
af oskar9
Ég myndi eitthvað kíkja á cable management, gæti verið að það sé ekki nóg loftflæði, þá ætti þetta að reddast....
hahaha
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:12
af Garri
Kannski þarf ég bara ný gleraugu.. en er kælielementið fyrir örrann fest þarna á hliðina á kassanum?
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:14
af dandri
Ömm..kælingin á að vera á örgjörvanum en ekki á hliðinni á kassanum.
Ég trúi ekki öðru en að þú sért tröll
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:33
af krat
trolololo. flott kæliunit á kantinum og örrinn bara bera sig með kælikremi á toppnum
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:35
af AntiTrust
Haha, varstu að fá þetta í 'viðgerð' til þín?
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:43
af kizi86
Haxdal skrifaði:.. kemur svona píp og svo slekkur hún á sér, gæti þetta verið eitthvað hitavandamál?
Er ég ekki örugglega með allt tengt rétt?
hélt værir fyrst að meina þetta virkilega....
en svo fattaði ég að maður eins og þú myndir aldrei gera svona hálfvitaskap
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 17:43
af GuðjónR
hahahahahaha þetta er það flottasta sem ég hef séð!!
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 18:42
af vesley
Ef þetta er ekki troll þá er þetta eitt það fyndnasta!
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Fös 01. Mar 2013 19:34
af Haxdal
Það er ástæða af hverju þetta er í Koníakstofunni en ekki Vélbúnaður:Annað
, fann þetta á internetinu og bara varð að deila þessu með einhverjum öðrum tölvugaurum.
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Sent: Mán 04. Mar 2013 21:11
af vesley