Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Allt utan efnis

Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Nei.
164
60%
Já, ég mundi fikta nokkrum sinnum á ári.
56
20%
Já, ég mundi neyta þess c.a. mánaðarlega.
29
11%
Já, vikulega
9
3%
Já, oft í viku, jafnvel daglega.
16
6%
 
Samtals atkvæði: 274

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf rapport » Fös 01. Mar 2013 00:57

Info um kannabis: viewtopic.php?f=9&t=31778




danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf danheling92 » Fös 01. Mar 2013 01:07

Mér er nokkuð sama hvort að það sé ólöglegt eða ekki hvað varðar minn kost á að neyta þess eður ei..



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf beggi90 » Fös 01. Mar 2013 01:12

Finnst það ólíklegt en maður myndi líklegast umgangast fólk að reykja þetta oftar en núna.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf appel » Fös 01. Mar 2013 01:13

Kannski einhverntímann einn daginn myndi maður prófa það einu sinni.


*-*


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Manager1 » Fös 01. Mar 2013 01:20

Kannski einhverntíman einn daginn myndi maður pró....... nei ekki séns, aldrei.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf littli-Jake » Fös 01. Mar 2013 07:44

danheling92 skrifaði:Mér er nokkuð sama hvort að það sé ólöglegt eða ekki hvað varðar minn kost á að neyta þess eður ei..


:face


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf flottur » Fös 01. Mar 2013 08:47

Ég er búin með þetta tímabil, þannig að ég myndi örugglega ekki fá mér reyk þó svo að hann væri löglegur.


Lenovo Legion dektop.


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf playman » Fös 01. Mar 2013 08:59

Mætti sossum vera líka í þessum lista "Ég mun neyta þess í læknislegum tilgangi" eða eitthvað álíka.
En ég myndi án efa nota það til þess að hjálpa mér að sofna, í stað þess að þurfa að nota svefntöflur með þeirra aukaverkunum, sem er
sem betur fer ekki daglega.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Viktor » Fös 01. Mar 2013 09:02

Vantar valmöguleika fyrir þá sem nota kannabis ;)

Ég myndi ekki koma til með að nota það, enda bendir allt til þess að neyslan eykst ekki endilega í takt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Talmir » Fös 01. Mar 2013 11:04

playman : Það mundi þá vera "nokkrum sinnum á ári" valmöguleikinn.

Ég sagði nei, mun aldrei og hef aldrei notað þetta. En ég virði rétt annara til að nota þetta eins og þeim lystir.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf rapport » Fös 01. Mar 2013 13:27

Eru það 35% fólks sem eru s.s. að lenda í að ríkið er að takmarka val þeirra með þessu banni?

Ég óska eftirhreinskilni.. ef þú mundir vilja prófa þetta þá smellið þið í "fikta"...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Mar 2013 13:32

rapport skrifaði:Eru það 35% fólks sem eru s.s. að lenda í að ríkið er að takmarka val þeirra með þessu banni?

Ég óska eftirhreinskilni.. ef þú mundir vilja prófa þetta þá smellið þið í "fikta"...


Ef maður hefði virkilegan áhuga á þessu þá væri eflaust hægt að veða sér úti um þetta þó það sé ólöglegt, eða fara t.d. til Amsterdam þar sem þetta er löglegt.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Danni V8 » Fös 01. Mar 2013 14:21

Ég eiginlega veit ekki hvað ég myndi gera. Ég held samt að ég myndi halda áfram að láta þetta eiga sig, enda er þetta ekkert sem mér finnst vanta í líf mitt.

En maður veit aldrei hvað myndi gerast ef maður væri í góðra vina hópi, þetta löglegt og manni boðið að prófa.... en ég er orðinn svo gamall og allir vinir mínir ennþá eldri og allt saman orðið fjölskyldufólk, svo ég held að sú staða kæmi eflaust aldrei upp úr þessu.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf rapport » Fös 01. Mar 2013 14:34

Mér finnst bara að ef þetat eru 1/3 af öllum sem vilja prófa þetta að það sé vel hægt að selja "fiktpakka" í apótekum.

Það er verið að gefa sprautunálar til að koma í veg fyrir sjúkdóma hjá fíklum, afhverju ekki bjóða fólki að fikta á löglegan hátt.

Mér finnst að ef efni finnst sem er svo ekki í formlegun neytendapakkningum, þá sé það lögbrot t.d. alveg eins og var/er með tóbak.

En í hverjum pakka á bara að vera takmarkað magn, ekki eitthvað sem tryggir að viðkomandi geti verið í móki hálfan dag.


Það er hérna þráður sem ég er algjörlega ósammála þessu sem ég er að segja... en maður er líka ekki lokaður kassi, maður getur þróast aðeins...

Væri það einhver lausn að bjóða upp á svona dauft kannabis fyrir almenna borgara til að fikta með?

Það mundi kannski ná að fullnægja 29% af þessum 38% sem vilja neyta kannabis?



Skjámynd

Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Goodmann » Fös 01. Mar 2013 18:35

mjér fjinnst jég hafaa nógu fáarar heiladinglur :shock: , get sko eggi verðið að drepa þáar sem eru eftir með að reykja líkja :sleezyjoe :D


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Stuffz » Fös 01. Mar 2013 18:53

nei myndi ekki gera það.

Almennt séð:
Varðandi frelsi fólks o.s.f. þá afhverju ekki að fá reynslu á þetta, svo annaðhvort megi skjóta það niður eða það fær að sanna gildi sitt whatever.

Praktískt séð:
Ef þetta er að hjálpa fólki sem er t.d. með gláku eða hvað það heitir þá mætti kannski leyfa að ávísa því einsog lyfi til sjúklinga, svo framarlega að ávísunin sé byggð á rökstuddum grunni byggðum á upplýsingum úr viðurkenndum rannsóknum á gagnlegheitum notkunarinnar fyrir viðkomandi sjúkling og hans þarfir. skilst að í kaliforníu geturðu fengið ávísun frá lækni á þetta.

Persónulega séð:
Þá reyki ég ekki og vil ekki vera innan um fólk sem er að reykja, hvað svosem það er sem það gæti verið að reykja, og hef þar að leiðandi engar skoðun svo lengi sem það abbast ekkert uppá mig.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Some0ne » Fös 01. Mar 2013 21:19

Það á að leyfa þetta allt bara.

Gott að rifja upp einmitt orðin sem voru látin falla þegar að að bjórinn var gerður löglegur, að þetta myndi gera alla að ölkum, æska landsins myndi fara í rugl og blabla.

Ef eitthvað er þá hefur drykkjumenningin hérna bara batnað til hins betra.

Ég myndi alveg reykja jónu með af og til alveg eins og ég myndi drekka áfengi með þeim af og til.

Það verður alltaf til fólk sem að kann sér ekki hóf, getur ekki neytt matar eða áfengis í hófi alveg eins og með þetta.

Sem dæmi þá var gerð rannsókn á neyslu og aðgengi unglinga í bandaríkjunum og hollandi(amsterdam) og í hollandi reyktu færri krakkar gras, og höfðu verra aðgengi að því.

Kannski af því að það er erfiðara að fara inní löglega verslun og ætla kaupa eitthvað sem þú hefur ekki aldur til, heldur en að kaupa efni af einhverjum gaur sem er alveg sama.

Sá að einhver talaði um að hann væri orðinn svo gamall og fjölskyldufaðir etc hérna fyrir ofan, auðvitað kemuru fram við þetta eins og áfengi, ert ekkert að reykja þig pöddu fyrir framan börnin þín frekar en að þú ert að verða blindfullur fyrir framan þau(vona ég ;) )

Vildi bæta við að það eru mörg ár síðan að reykti seinast, og drekka afar sjaldan. Mér finnst bara að fólk eigi rétt á því að hafa val, ríkið á ekki að ákveða fyrir þig.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Stuffz » Fös 01. Mar 2013 23:40

Some0ne skrifaði:Það á að leyfa þetta allt bara.

Gott að rifja upp einmitt orðin sem voru látin falla þegar að að bjórinn var gerður löglegur, að þetta myndi gera alla að ölkum, æska landsins myndi fara í rugl og blabla.

Ef eitthvað er þá hefur drykkjumenningin hérna bara batnað til hins betra...


hmm fór að hugsa um þetta meir

Er ekki málið að unglingar eru að fikta og fara sér að voða afþví þeir þekkja enga með viti sem nota önnur efni sem flokkuð eru sem fíkniefni nema jafnaldra sýna sem eru í því sama, svo nokkurskonar haltur leiðir blindan scenario

Ég hef rekist á eitt í t.d. í heimildarmyndum sem ég hef séð og mér fannst dálítið skrýtið fyrst en það er að þeir sem promóta kannabis eru oft á tíðum critískir á sterkari efni, sem virkar já skrýtið enda haldið að manni sú ímynd að allir sem tala um eða nota kannabis séu eitthvernveginn sjálfvirkt innvígðir í eitthvað "bræðralag dópista" eða wtf! lol

Nei það er náttúrulega skiljanlegt að sumir kannabis lögleiðingarsinnar séu gagnrýnir á neyslu harðari efna enda gerir hún þeim erfitt fyrir að fá hljómgrunn fyrir rökum sýnum á almennum vettvangi, og þá sér í lagi vegna almennrar vanþekkingar á viðfangsefninu, "dóp er jú dóp" eða hvað? en sért er hvert dópið við íslendingar hakka í sig "dóp" í pilliformi í massavís daglega við þunglyndi o.s.f. svo hvar er línan :P

það ríkir ekki Anarchy ástand í Hollandi þrátt fyrir að kannabis sé lögleitt uppað vissu marki þar.

Ég held að unglingar sem eru í neyslu gætu mögulega verið að fá meira aðhald frá fólki sem þeir TAKA MARK Á ef kannabis er lögleitt afþví þegar þetta er ekki underground þá skapast ákveðinn kúltúr samfélag utan um þetta sem hefur kannski meira vit fyrir krakkabjánum sem fara of langt, veit það náttúrulega ekki fyrir víst en ég get vel ímyndað mér það.

Eins og ég sagði áður þá persónulega hef ég engann áhuga á þessu, bara hef alltaf fundist þetta málefni vera ef mætti kalla "Samfélagslegt Unlock" það er að segja að þetta lagvinna baráttumál í mörgum vestrænum ríkjum (óháð innihaldinu) er ákveðinn mælikvarði á frelsi og viðhorf til frelsis í því samfélagi, samfélagslegur þroski jafnvel þ.e.a.s. að treysta samborgaranum og vera ekki alltaf með þessa Stóra Bróðurs forræðishyggju tilburði :)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf stefhauk » Lau 02. Mar 2013 11:27

Hef aldrei prófað þetta sjálfur svo ég get kanski ekki alhæft neitt.
Enn ég er 23 ára og það er fólk í kringum mig sem reykir þetta af og til og sem reykir þetta daglega.
Fólkið sem er að reykja þetta daglega er svo gjörsamlega útúr heiminum keyrir eftir að hafa fengið sér smók mæta skökk í skóla/vinnu ef þetta yrði gert löglegt myndu margir hugsa æji fokkit mig langar að prófa og keyra uppí næsta apótek og versla þetta. Þeim finnst þetta svo gaman/æðisleg tilfinning og vilja meira og meira.

Enn jújú allt í lagi að leyfa þetta í læknisfræðilegum tilgangi og fólk geti verslað þetta með uppá skrifuðum pappír frá þeirra lækni ef þetta hjálpi þeim að ná bata enn ekki leyfa Þetta for the fun of it.
Líklega mjög gaman að taka kókaín, spítt eða hvað þetta heitir allt til að byrja með þangað til þetta fer að hafa slæm áhrif á þig.l

Fyrir mér á ekki að gera þetta löglegt enn aftur á móti er markaður fyrir þetta að afla svakalegum peninga upphæðum allt svart svo þeir sem eru að selja þetta eru að græða þvílíkar upphæðir skattlaust og lifa bara fínu lífi (þeir sem kunna að fara með þetta rétt).

Enn fyrir mitt leiti er þetta á mjög gráu svæði hvort eigi að leyfa þetta eða ekki.




Lulli62
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2012 14:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Lulli62 » Lau 02. Mar 2013 11:35

.. ætli maður hefði lagt á sig að prófa það á sínum tíma ef hefði verið löglet þá [-( ?




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Some0ne » Mán 04. Mar 2013 01:03

Nota bene þá var hægt að fá amfetamín úti í apótekum fyrir ekki meira en 40 árum. Og rannsóknir í Svíþjóð sýna að eftir að amfetamín var gert ólöglegt sky rocketaði amfetamínneysla sem og vandamál tengd henni.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf ManiO » Mán 04. Mar 2013 08:13

Some0ne skrifaði:Nota bene þá var hægt að fá amfetamín úti í apótekum fyrir ekki meira en 40 árum. Og rannsóknir í Svíþjóð sýna að eftir að amfetamín var gert ólöglegt sky rocketaði amfetamínneysla sem og vandamál tengd henni.



Amfetamín er enn á lyfjaskrá og að minni bestu vitund er enn hægt að skrifa upp á það. Hins vegar þá í flest öllum tilfellum er methylphenidate (virka efnið í rítalíni) skrifað upp á í staðinn. Methamphetamine er svo líka önnur vara sem að seld er af vottuðum aðilum.

Svo er heróin selt undir nafninu diamorphine. Einnig allar hinar morfín afleiðurnar.

Hvaðan haldiði að allir sprautufíklar landsins fái sín efni?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf Goodmann » Þri 13. Maí 2014 03:06

Það er hægt að gera svo margt annað við þessa fjandans plöntu en að reykja hana, það eina sem bannið við kannabis reykingum hefur gert er að notkunargildi hamps hefur gleymst :mad


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.


guztiZ87
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Feb 2014 19:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf guztiZ87 » Þri 13. Maí 2014 03:42

Það er rétt sem segir hér að ofan að amfetamín er ennþá notað í læknisfræðilegum tilgangi á Íslandi. Það er að vísu lyf á undanþágulista (ekki með markaðsleyfi hér eftir að Amfetamín Actavis var afskráð). Það verður hins vegar að líta til þess að þetta svokallaða "dóp" hefur líka læknisfræðilegt gildi.
Amfetamín virkar mjög vel fyrir marga, bæði fullorðna og börn, sem haldin eru ADHD/ADD sem og þeim sem haldnir eru taugasjúkdómnum nacrolepsy eða "svefnflogum". Rítalín er reyndar oftast nær fyrsti kostur, en raunin er hins vegar sú að margir þola ekki aukaverkanir rítalíns, en reynist þeim amfetamín virkilega gott lyf. Sé það notað sem slíkt, lyf, fyrir þá sem hafa t.d. framangreinda sjúkdóma, að þá er lítil hætta á ávana og fíkn - en væri þessu sama fólki neitað um þessi lyf er talsverð hætta (skv. fjölda rannsókna) á ávana- og fíknisjúkdómum.

Kannabis (THC) virðist virkilega vera að ryðja sér til rúms líka í heiminum í dag fyrir margra hluta sakir. Hefur það reynst krabbameinssjúklingum, einstaklingum með margar "tegundir" af spasma o.fl. mjög vel. THC er þó lítið notað hérlendis, en þó er hins vegar hægt fyrir lækna að skrifa upp á það séu talin rök fyrir hendi sem réttlæta slíka meðferð.

Kókaín er jafnvel notað í ákveðnum tilfellum af læknum, en það er nánast einvörðungu bundið við staðdeyfingar við augnaðgerðir. Veit ekki nákvæmlega í hvaða tilvikum það er notað né heldur af hverju það er notað í tilteknum augnaðgerðum en ekki öðrum. Staðreyndin er hins vegar sú að þetta er lyf og er það notað sem slíkt.

Ætla ekki að fara að rausa um fleiri lyf af þessum tegundum, sem fíknilyf munu flokkast, en það er þó nokkuð ljóst að leiðinlega mikilla fordóma gætir gagnvart mörgum þeim sem taka þessi lyf af læknisráði til að bæta bæði lífsgæði sín og heilsu.

Amen.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Pósturaf MrSparklez » Þri 13. Maí 2014 12:19

Ég segi að það ætti að lögleiða þetta, ég tala frá reynslu þegar ég segi að það sé léttara að redda sér grasi heldur en áfengi. Flestir bjórsalar sem ég hef kynnst selja bara til 18 ára og eldri.