Síða 1 af 1

GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 19:06
af mikkidan97
Vandi 1:



Þegar Loading... kemur, þá get ég ekki gert neitt nema þá ýta á T og skrifa /q :/

Þetta er alltaf að gerast við mig >.<

Veit einhver hvað gæti verið að?

Vandi 2:

Ég get bara opnað GTA San Andreas Multiplayer (SA-MP)

En þegar ég opna gta_sa.exe, þá loadar alveg þangað til að byrjunarmyndin kemur, þá force-closar hann :/ Veit einhver hvað gæti mögulega verið að þar?

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 19:38
af Black
veit svosem ekki hver vandinn er en mæli frekar með að spila MTA sanandreas töluvert betra og skemmtilegra multiplayer en SAMP
http://www.mtavc.com/

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 19:42
af mikkidan97
Black skrifaði:veit svosem ekki hver vandinn er en mæli frekar með að spila MTA sanandreas töluvert betra og skemmtilegra multiplayer en SAMP
http://www.mtavc.com/


Meh, MTA er drasl (persónulegt álit)

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 19:50
af KrissiP
Vandi 1
Þetta loading screen er samp bug, þetta kemur útaf því að þú lendir of hratt á vatni.
Vandi 2
Gæti verið útaf illa instölluðum moddum?

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 19:50
af Yawnk
Get ég spilað þetta með pirated version af leiknum?

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 19:51
af KrissiP

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 20:02
af mikkidan97
KrissiP skrifaði:Vandi 1
Þetta loading screen er samp bug, þetta kemur útaf því að þú lendir of hratt á vatni.


Einhverjar hugmyndir hvernig á að koma í veg fyrir þetta?

*Edit* Er það kannski bara tími til að s0beit-a sig í gang?

KrissiP skrifaði:Vandi 2
Gæti verið útaf illa instölluðum moddum?


Nei, ég notaði GGMM fyrir hvert einasta mod og margfór yfir allt áður en ég ýtti á install :P

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 20:53
af DJOli
Þó svo að moddin séu með fullt compatibility við san andreas þýðir ekki að server moddin styðji þau líka.

Gæti einnig komið út í random kick af servernum, gæti verið að modduðu bílarnir séu með handling fæla sem eru öðruvísi en original, og svo framvegis.


>Clean install
>No problems.

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 21:03
af KrissiP
Sobeit er oft instant ban á mörgum serverum, svo myndi það ekki laga neitt.
Þú gætir reynt að laga þetta ef þú vilt fara að script'a með Kye og félögum :D

DJOli skrifaði:Þó svo að moddin séu með fullt compatibility við san andreas þýðir ekki að server moddin styðji þau líka.

Gæti einnig komið út í random kick af servernum, gæti verið að modduðu bílarnir séu með handling fæla sem eru öðruvísi en original, og svo framvegis.


>Clean install
>No problems.

^^ Þetta

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Mið 20. Feb 2013 21:06
af mikkidan97
DJOli skrifaði:Þó svo að moddin séu með fullt compatibility við san andreas þýðir ekki að server moddin styðji þau líka.

Gæti einnig komið út í random kick af servernum, gæti verið að modduðu bílarnir séu með handling fæla sem eru öðruvísi en original, og svo framvegis.


>Clean install
>No problems.


Baking powder?

Hvað meinaru fullt compatibility? Öll bílamod eru client-side, handling skráin líka

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Fim 21. Feb 2013 00:20
af DJOli
Serverarnir skanna samt eftir breytingum í skráarstærðum og hvort þú hafir breytt einhverju.

Ég er búinn að spila gta sa á pc síðan tveim dögum eftir að hann kom út 2005 og ég tel mig vita fyllilega um hvað ég er að tala.

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Fim 21. Feb 2013 08:01
af mikkidan97
En ég get alveg runnað SA-MP án vesens. Þetta kemur bara fyrir á þessum eina báti

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Fim 21. Feb 2013 12:42
af KrissiP
Þegar serverinn er með custom Vehicle.ide þá ætti ekki að vera neitt vandamál með Single player..
Farðu í þessar möppur

Kóði: Velja allt

C:\Users\"user name"\AppData\Local\VirtualStore\Program Files\Rockstar Games\GTA San Andreas\
eða

Kóði: Velja allt

C:\Users\"user name"\AppData\Local\VirtualStore\Program Files (x86)\Rockstar Games\GTA San Andreas\

og deletaðu öllu þarna inni, og prufaðu leikinn

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Fim 21. Feb 2013 12:52
af mikkidan97
Það er ekkert þar inní, mappan "D:\Users\Mikael\AppData\Local\VirtualStore\Program Files" er tóm o.O

EDIT: Ég notaði error dump asi plugin sem kom með þennan skemmtilega log:

Kóði: Velja allt

GTA:SA Crashed, Debug Info Follows:



GTA Info:



Error: Unknown



Assembly Info:



Exception At Address: 0x004DD5A3

Exception Code: 0xc0000005 (EXCEPTION_ACCESS_VIOLATION)



Registers:

EAX: 0x00000000   EBX: 0x00000000

ECX: 0x00000000   EDX: 0x00000000

ESI: 0x00B6BD44   EDI: 0x0000001B

EBP: 0x75C680E0   ESP: 0x0022FCA0



Last Opcode: 0000 in thread '' (0x0)



Þar sem ég skil ekkert í þessu og google hjálpaði ekki rassgat, þá póstaði ég þessu hingað.

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Fim 21. Feb 2013 15:49
af KrissiP
Lítið gagn af þessu, en prufaðu að delete'a gta_set úr Gta San andreas User files, það er í documents

Re: GTA San Andreas vandamál

Sent: Fim 21. Feb 2013 16:23
af mikkidan97
Þetta ákvað allt í einu að fara að virka eftir að ég fékk upprunalegann handling.cfg í hendurnar...

Grunar að eitthvað af modunum (sem eru um 60 talsins :P) hafi fokkast upp