Síða 1 af 1

Hvaða merki er þetta? [Hjólkoppur]

Sent: Þri 19. Feb 2013 23:14
af Yawnk
Sælir, er að forvitnast á hvaða bíl þessir koppar eru, hér er close up mynd með merkinu á : http://imgur.com/gT1BuJp
Myndin var of stór fyrir Vaktina.

Eitthvað tengt Chrysler kannski? :-k

Re: Hvaða merki er þetta? [Hjólkoppur]

Sent: Þri 19. Feb 2013 23:45
af Guðni Massi
Chevrolet Caprice

http://en.wikipedia.org/wiki/Fleur-de-lis#Modern_usage skrifaði:Owing to its French heritage, Chevrolet has used the fleur-de-lis emblems on their cars, most notably the Corvette, but until 1990, the Caprice sedan.

Re: Hvaða merki er þetta? [Hjólkoppur]

Sent: Þri 19. Feb 2013 23:49
af Gislinn
Guðni Massi skrifaði:Chevrolet Caprice


Passar, hér má sjá sama logo á felgum undan 1977-87 módeli af slíkum bíl. Linkur.

Re: Hvaða merki er þetta? [Hjólkoppur]

Sent: Mið 20. Feb 2013 00:18
af Sigurður Á
Louis Chervolet var franskættaður og reyndi þetta logo í gamla daga

Re: Hvaða merki er þetta? [Hjólkoppur]

Sent: Mið 20. Feb 2013 09:04
af Yawnk
Flott, takk!