Síða 1 af 1

Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 13:32
af playman
Hvar er best að sjá verð á góðmálmum?
t.d. gull kopar silfur.
Best væri ef að síðan biði uppá reiknivél, en ekki nauðsinlegt, en best væri ef að verðin væru per kg en ekki tonn eða lbs.
Er búin að vera að reyna að googla þetta en finn ekkert sem meikar sense.

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 13:42
af Gúrú
Goldprice.org er besta síðan á öllum skölum sem skipta mig máli.

http://www.goldprice.org/spot-gold.html

Engin reiknivél en fáránlega hentugir valmöguleikar ásamt því að vera eins nákvæmt og mögulegt er.

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 14:06
af playman
Fín síða takk.
En það er bara gull og silfur þarna, vantar fleyri málma, sérstaklega kopar.

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 15:06
af tlord
eftir 30 sek á google fann ég þessa

http://money.cnn.com/data/commodities/

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 15:23
af playman
tlord skrifaði:eftir 30 sek á google fann ég þessa

http://money.cnn.com/data/commodities/

Ekki alveg það sem ég var að leita eftir, en ætti að duga mér takk.

Það vantar svo einfalda síðu, sem getur breitt t.d. pund í kg og mismunandi gjaldmiðla, eins að vera með alla þessa helstu málma.
Svipaða eins og Gúrú linkaði á.

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 15:32
af dori
playman skrifaði:
tlord skrifaði:eftir 30 sek á google fann ég þessa

http://money.cnn.com/data/commodities/

Ekki alveg það sem ég var að leita eftir, en ætti að duga mér takk.

Það vantar svo einfalda síðu, sem getur breitt t.d. pund í kg og mismunandi gjaldmiðla, eins að vera með alla þessa helstu málma.
Svipaða eins og Gúrú linkaði á.

Google -> "troy ounce in grams" etc.?

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 16:06
af dandri
Pund er hálft kíló.
únsa er 28 grömm

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 16:10
af svanur08
unsa er 31 gram :)

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 16:13
af dori
dandri skrifaði:Pund er hálft kíló.
únsa er 28 grömm

svanur08 skrifaði:unsa er 31 gram :)

Únsa er rúm 28 grömm, "troy ounce" er rúmt 31 gramm. Góðmálmar eru yfirleitt mældir í "troy ounce".

(also, pund er mun nær 450 gr. en hálfu kílói)

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 16:13
af svanur08
Já rétt hjá þér :)

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 16:26
af tlord
carat er 0.2 grömm sem þyngdareining
24 karat er 100% ef það er verið að tala um hreinleika gulls

Re: Verð á málmum?

Sent: Þri 19. Feb 2013 16:29
af svanur08
tlord skrifaði:carat er 0.2 grömm sem þyngdareining
24 karat er 100% ef það er verið að tala um hreinleika gulls


náttla ekki til 100% hreint mest 99.999% hreint en algengast er 99.99% hreint gull selt.