Síða 1 af 1

Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 00:28
af AciD_RaiN
Ég veit voða lítið um stál en mig vantar að láta skera og beygja fyrir mig stál ins og er notað í tölvukassa. Veit einhver hvað stálið heitir sem maður notar í tölvukassa og hvar væri hægt að fá svona þjónustu?

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 00:36
af Sigurður Á
gætir talað við blikksmiðju eða sindra stál ef þú vilt eitthvað heavy duty

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 00:43
af tdog
í tölvukössum er bara blikk

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 01:02
af AciD_RaiN
Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 08:09
af eriksnaer
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 12:35
af AciD_RaiN
eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)

Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt :catgotmyballs

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 12:43
af eriksnaer
AciD_RaiN skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)

Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt :catgotmyballs

Nú okei... Hefði haldið að þær myndu eiga þetta..... Gæti líka verið að JE eigi þetta líka ;)

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 12:51
af AciD_RaiN
eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)

Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt :catgotmyballs

Nú okei... Hefði haldið að þær myndu eiga þetta..... Gæti líka verið að JE eigi þetta líka ;)

Já getur verið ;) Gæti líka alveg tékkað hvort þeir í SR geti ekki reddað þessu fyrir mig eða eitthvað :P

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 12:56
af playman
Getur líkað prufað að tala við slippin hérna á AK, þeir hafa verið að gera allan andskotan hérna.

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 21:51
af Dazy crazy
minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 23:12
af AciD_RaiN
Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)

Já ég á borvél, hamar og þjöl ;) Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu :happy

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 23:14
af Dazy crazy
AciD_RaiN skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)

Já ég á borvél, hamar og þjöl ;) Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu :happy


Æfingin skapar meistarann, allir eru amatörar til að byrja með ;)

En ég mæli með þessu, þetta er stórskemmtileg iðja.

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 23:21
af AciD_RaiN
Dazy crazy skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)

Já ég á borvél, hamar og þjöl ;) Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu :happy


Æfingin skapar meistarann, allir eru amatörar til að byrja með ;)

En ég mæli með þessu, þetta er stórskemmtileg iðja.

Já ég geri eitthvað svona þegar ég hætti að þurfa að modda annaðhvort í evefnherberginu eða forstofunni ;) Langar okkur ekki öllum í húsnæði í þessa iðju og beygjuvél, CNC og allar græjur?? Það er bara ekki allt hægt því miður :catgotmyballs

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Mán 18. Feb 2013 23:34
af Birkir Tyr
Þekki blikksmið á Akureyri, Benni kallaður. https://www.facebook.com/pages/Benni-blikk-ehf/133957245688?fref=ts :happy

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Þri 19. Feb 2013 00:21
af AciD_RaiN
Birkir Tyr skrifaði:Þekki blikksmið á Akureyri, Benni kallaður. https://www.facebook.com/pages/Benni-blikk-ehf/133957245688?fref=ts :happy

Var búinn að senda honum skilaboð á facebook ;)

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Sent: Þri 19. Feb 2013 11:48
af Birkir Tyr
AciD_RaiN skrifaði:
Birkir Tyr skrifaði:Þekki blikksmið á Akureyri, Benni kallaður. https://www.facebook.com/pages/Benni-blikk-ehf/133957245688?fref=ts :happy

Var búinn að senda honum skilaboð á facebook ;)

Flott er. :happy