Síða 1 af 1
Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 00:28
af AciD_RaiN
Ég veit voða lítið um stál en mig vantar að láta skera og beygja fyrir mig stál ins og er notað í tölvukassa. Veit einhver hvað stálið heitir sem maður notar í tölvukassa og hvar væri hægt að fá svona þjónustu?
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 00:36
af Sigurður Á
gætir talað við blikksmiðju eða sindra stál ef þú vilt eitthvað heavy duty
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 00:43
af tdog
í tölvukössum er bara blikk
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 01:02
af AciD_RaiN
Takk fyrir þetta strákar
Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 08:09
af eriksnaer
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar
Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á
Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 12:35
af AciD_RaiN
eriksnaer skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar
Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á
Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)
Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 12:43
af eriksnaer
AciD_RaiN skrifaði:eriksnaer skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar
Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á
Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)
Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt
Nú okei... Hefði haldið að þær myndu eiga þetta..... Gæti líka verið að JE eigi þetta líka
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 12:51
af AciD_RaiN
eriksnaer skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:eriksnaer skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar
Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á
Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)
Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt
Nú okei... Hefði haldið að þær myndu eiga þetta..... Gæti líka verið að JE eigi þetta líka
Já getur verið
Gæti líka alveg tékkað hvort þeir í SR geti ekki reddað þessu fyrir mig eða eitthvað
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 12:56
af playman
Getur líkað prufað að tala við slippin hérna á AK, þeir hafa verið að gera allan andskotan hérna.
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 21:51
af Dazy crazy
minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur.
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 23:12
af AciD_RaiN
Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur.
Já ég á borvél, hamar og þjöl
Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 23:14
af Dazy crazy
AciD_RaiN skrifaði:Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur.
Já ég á borvél, hamar og þjöl
Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu
Æfingin skapar meistarann, allir eru amatörar til að byrja með
En ég mæli með þessu, þetta er stórskemmtileg iðja.
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 23:21
af AciD_RaiN
Dazy crazy skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur.
Já ég á borvél, hamar og þjöl
Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu
Æfingin skapar meistarann, allir eru amatörar til að byrja með
En ég mæli með þessu, þetta er stórskemmtileg iðja.
Já ég geri eitthvað svona þegar ég hætti að þurfa að modda annaðhvort í evefnherberginu eða forstofunni
Langar okkur ekki öllum í húsnæði í þessa iðju og beygjuvél, CNC og allar græjur?? Það er bara ekki allt hægt því miður
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Mán 18. Feb 2013 23:34
af Birkir Tyr
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Þri 19. Feb 2013 00:21
af AciD_RaiN
Var búinn að senda honum skilaboð á facebook
Re: Hvar er hægt að fá custom stál?
Sent: Þri 19. Feb 2013 11:48
af Birkir Tyr
AciD_RaiN skrifaði:Var búinn að senda honum skilaboð á facebook
Flott er.