Síða 1 af 1

Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 08:07
af demaNtur
Er þessi hiti í lagi á þessu setup-i?

Intel Core 2 Duo e8400 @ 3.00GHz
Tvö 8800 GTS (630mb)
móðurborð MSi MS-7338


Þetta lítur svo illa út vegna eld-merkisins þarna á speedFan :svekktur
Hef aldrei lent í því að tölvan drepi á sér allt í einu (eins og sumar gera vegna ofhitnunar.)

Kv Jón Þór

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 08:22
af demaNtur
Og já skjákortin eiga það til að fara uppí 85°~ rúmlega við þunga leiki, einnig fer örgjafinn í rúmlega 60°~.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 08:45
af mikkidan97
demaNtur skrifaði:Og já skjákortin eiga það til að fara uppí 85°~ rúmlega við þunga leiki, einnig fer örgjafinn í rúmlega 60°~.

Ja, skjákortið hjá mér maxar í 76° og örrinn maxar í 30° :P

Er mikið af ryki á viftunum? Er kælikremið á örranum farið að harna? Snýst viftan á örranum?

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 08:47
af demaNtur
mikkidan97 skrifaði:
demaNtur skrifaði:Og já skjákortin eiga það til að fara uppí 85°~ rúmlega við þunga leiki, einnig fer örgjafinn í rúmlega 60°~.

Ja, skjákortið hjá mér maxar í 76° og örrinn maxar í 30° :P

Er mikið af ryki á viftunum? Er kælikremið á örranum farið að harna? Snýst viftan á örranum?


Ekkert ryk neinstaðar, nýbúinn að skipta um kælikrem og já viftan snýst. Er búinn að vera googlea þetta, ætti að vera óhætt fyrir þessi skjákort að fara uppí þennan hita, gerir það hjá möööörgum öðrum líka og allt virkar enn.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 08:52
af mikkidan97
demaNtur skrifaði:
mikkidan97 skrifaði:
demaNtur skrifaði:Og já skjákortin eiga það til að fara uppí 85°~ rúmlega við þunga leiki, einnig fer örgjafinn í rúmlega 60°~.

Ja, skjákortið hjá mér maxar í 76° og örrinn maxar í 30° :P

Er mikið af ryki á viftunum? Er kælikremið á örranum farið að harna? Snýst viftan á örranum?


Ekkert ryk neinstaðar, nýbúinn að skipta um kælikrem og já viftan snýst. Er búinn að vera googlea þetta, ætti að vera óhætt fyrir þessi skjákort að fara uppí þennan hita, gerir það hjá möööörgum öðrum líka og allt virkar enn.

Já, það er í lagi að fara í þennann hita, en ef þetta er svo heitt lengi, þá gætu þéttar farið að springa og svoleiðis vesen.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 08:59
af demaNtur
mikkidan97 skrifaði:
demaNtur skrifaði:
mikkidan97 skrifaði:
demaNtur skrifaði:Og já skjákortin eiga það til að fara uppí 85°~ rúmlega við þunga leiki, einnig fer örgjafinn í rúmlega 60°~.

Ja, skjákortið hjá mér maxar í 76° og örrinn maxar í 30° :P

Er mikið af ryki á viftunum? Er kælikremið á örranum farið að harna? Snýst viftan á örranum?


Ekkert ryk neinstaðar, nýbúinn að skipta um kælikrem og já viftan snýst. Er búinn að vera googlea þetta, ætti að vera óhætt fyrir þessi skjákort að fara uppí þennan hita, gerir það hjá möööörgum öðrum líka og allt virkar enn.

Já, það er í lagi að fara í þennann hita, en ef þetta er svo heitt lengi, þá gætu þéttar farið að springa og svoleiðis vesen.


Alright, þá veit ég það, hvað gæti ég gert meira til að koma í veg fyrir þennan hita í langan tíma? Taka kælinguna af kortunum og skipta um kælikrem/púða á þeim líka?

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 09:47
af mikkidan97
demaNtur skrifaði:
mikkidan97 skrifaði:
demaNtur skrifaði:
mikkidan97 skrifaði:
demaNtur skrifaði:Og já skjákortin eiga það til að fara uppí 85°~ rúmlega við þunga leiki, einnig fer örgjafinn í rúmlega 60°~.

Ja, skjákortið hjá mér maxar í 76° og örrinn maxar í 30° :P

Er mikið af ryki á viftunum? Er kælikremið á örranum farið að harna? Snýst viftan á örranum?


Ekkert ryk neinstaðar, nýbúinn að skipta um kælikrem og já viftan snýst. Er búinn að vera googlea þetta, ætti að vera óhætt fyrir þessi skjákort að fara uppí þennan hita, gerir það hjá möööörgum öðrum líka og allt virkar enn.

Já, það er í lagi að fara í þennann hita, en ef þetta er svo heitt lengi, þá gætu þéttar farið að springa og svoleiðis vesen.


Alright, þá veit ég það, hvað gæti ég gert meira til að koma í veg fyrir þennan hita í langan tíma? Taka kælinguna af kortunum og skipta um kælikrem/púða á þeim líka?


Til dæmis, já.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 10:03
af vesley
:face

8800 serían þolir vel uppí 105°C án vandræða. Þau eru nokkuð heit kort.

60°C er ekki of heitt fyrir örgjörvann en það er í hærri kanntinun en aftur það sama, það er alveg í lagi þótt margir vilji hafa það lægra.

Og NEI það er enginn þéttir að fara að springa í tölvunni þinni við þetta hitastig nema eitthvað einfaldlega bilar.

Hef átt mörg 8800 kort og það er mjög gott að skipta um kælikrem á þeim þar sem það sem Nvidia lætur er bæði frekar lélegt og þeir láta alltof mikið af því. Munt alveg örugglega sjá 6-8°C mun á því að skipta um kælikrem.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 10:29
af demaNtur
vesley skrifaði::face

8800 serían þolir vel uppí 105°C án vandræða. Þau eru nokkuð heit kort.

60°C er ekki of heitt fyrir örgjörvann en það er í hærri kanntinun en aftur það sama, það er alveg í lagi þótt margir vilji hafa það lægra.

Og NEI það er enginn þéttir að fara að springa í tölvunni þinni við þetta hitastig nema eitthvað einfaldlega bilar.

Hef átt mörg 8800 kort og það er mjög gott að skipta um kælikrem á þeim þar sem það sem Nvidia lætur er bæði frekar lélegt og þeir láta alltof mikið af því. Munt alveg örugglega sjá 6-8°C mun á því að skipta um kælikrem.


Takk fyrir þetta! Var að enda við að skipta aftur um kælikremið á örranum, núna er hann í 50° slétt og fer max í 60°.

Fer í það að skipta um kremið á báðum kortunum í kvöld eftir að ég kaupi meira krem :megasmile


Enn ég lenti í því áðan að vera í battlefield 3, allt í einu frýs tölvan en slekkur ekki á sér, bara fraus. Hvað gæti orsakað það? Formattaði fyrir rúmri viku síðan þannig ég stórlega efast um að það sé málið, gæti þetta verið tengt hita? 8-[

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 10:39
af mikkidan97
Allur vélbúnaður skemmist ef hann er of heitur, of lengi

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 13:24
af vesley
mikkidan97 skrifaði:Allur vélbúnaður skemmist ef hann er of heitur, of lengi


Hans búnaður er ekki OF heitur.

En ég giska á að driver-issue hjá þér sé að valda þessu þar sem vélin er nýlega formöttuð vantar annaðhvort driver eða eitthvað vesen með þá.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 13:34
af demaNtur
vesley skrifaði:
mikkidan97 skrifaði:Allur vélbúnaður skemmist ef hann er of heitur, of lengi


Hans búnaður er ekki OF heitur.

En ég giska á að driver-issue hjá þér sé að valda þessu þar sem vélin er nýlega formöttuð vantar annaðhvort driver eða eitthvað vesen með þá.


Þakka svörin strákar. :happy

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 16:10
af littli-Jake
Minn E8400 var að dunda sér í um 44°c @ idel á sínum tíma. Hann þolir alveg vel yfir 60°c.

Smá tips. Náðu þér i hwmonitor til að filgjast með hitanum á dótinu. Mun betra en speedfan.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 16:57
af Hnykill
littli-Jake skrifaði:Minn E8400 var að dunda sér í um 44°c @ idel á sínum tíma. Hann þolir alveg vel yfir 60°c.

Smá tips. Náðu þér i hwmonitor til að filgjast með hitanum á dótinu. Mun betra en speedfan.


http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp/ RealTemp les beint af nemum í örgjörvanum sjálfum. les ekkert annað í tölvunni en marktækasta forritið fyrir örgjörvan sjálfan ;)

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 17:03
af Xovius
Svo bara að skella tölvunni við hliðina á opnum glugga :D Gerir helling fyrir hitastigin mín að hafa þetta fína frost alltaf. Verður svoldið kalt í herberginu en ég get alltaf verið í peysu :P

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 19:01
af littli-Jake
Hnykill skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Minn E8400 var að dunda sér í um 44°c @ idel á sínum tíma. Hann þolir alveg vel yfir 60°c.

Smá tips. Náðu þér i hwmonitor til að filgjast með hitanum á dótinu. Mun betra en speedfan.


http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp/ RealTemp les beint af nemum í örgjörvanum sjálfum. les ekkert annað í tölvunni en marktækasta forritið fyrir örgjörvan sjálfan ;)


hw er virkar bæði á cpu og gpu. nennir ekkert að vera með sér monitor forrit fyrir cpu. Munar kanski 1-2%

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 19:39
af Maniax
littli-Jake skrifaði:
Hnykill skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Minn E8400 var að dunda sér í um 44°c @ idel á sínum tíma. Hann þolir alveg vel yfir 60°c.

Smá tips. Náðu þér i hwmonitor til að filgjast með hitanum á dótinu. Mun betra en speedfan.


http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp/ RealTemp les beint af nemum í örgjörvanum sjálfum. les ekkert annað í tölvunni en marktækasta forritið fyrir örgjörvan sjálfan ;)


hw er virkar bæði á cpu og gpu. nennir ekkert að vera með sér monitor forrit fyrir cpu. Munar kanski 1-2%


Þetta meikar ekkert sense hjá þér því Realtemp virkar líka á bæði CPU og GPU.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 19:47
af Hnykill
jamm.. má ég sjá hvar GPU les Cpu ???? má ég sjá.. svona bara pínu.. eða Realtemp les CPU

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Lau 16. Feb 2013 19:50
af Hnykill
Maniax skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Hnykill skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Minn E8400 var að dunda sér í um 44°c @ idel á sínum tíma. Hann þolir alveg vel yfir 60°c.

Smá tips. Náðu þér i hwmonitor til að filgjast með hitanum á dótinu. Mun betra en speedfan.


http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp/ RealTemp les beint af nemum í örgjörvanum sjálfum. les ekkert annað í tölvunni en marktækasta forritið fyrir örgjörvan sjálfan ;)


hw er virkar bæði á cpu og gpu. nennir ekkert að vera með sér monitor forrit fyrir cpu. Munar kanski 1-2%


Þetta meikar ekkert sense hjá þér því Realtemp virkar líka á bæði CPU og GPU.


Og btw.. hvar les forrritið GPU þegar þetta er eingöngu Cpu lesari kæri vin



guðm sagði mér sofðu.. sem lausn við orðum þínum.. wrrrarr hhh

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Sun 17. Feb 2013 16:37
af Maniax
Hnykill skrifaði:
Maniax skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Hnykill skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Minn E8400 var að dunda sér í um 44°c @ idel á sínum tíma. Hann þolir alveg vel yfir 60°c.

Smá tips. Náðu þér i hwmonitor til að filgjast með hitanum á dótinu. Mun betra en speedfan.


http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp/ RealTemp les beint af nemum í örgjörvanum sjálfum. les ekkert annað í tölvunni en marktækasta forritið fyrir örgjörvan sjálfan ;)


hw er virkar bæði á cpu og gpu. nennir ekkert að vera með sér monitor forrit fyrir cpu. Munar kanski 1-2%


Þetta meikar ekkert sense hjá þér því Realtemp virkar líka á bæði CPU og GPU.


Og btw.. hvar les forrritið GPU þegar þetta er eingöngu Cpu lesari kæri vin



guðm sagði mér sofðu.. sem lausn við orðum þínum.. wrrrarr hhh


Mynd

Er þetta nógu skýrt fyrir þig?

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Þri 19. Feb 2013 16:59
af Hnykill
Intel 3770K er með innbyggðan skjáhraðal sem forritið er að lesa af.. s.s lesa innbyggða skjáhraðalinn af örgjörvanum.. Er það nógu skýrt fyrir þig ! ? :megasmile

Intel E8400 sem OP er með er ekki með innbyggt neitt.. nema hitanema, svo það les bara örgjörvann hans, en ekkert skjákort.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Þri 19. Feb 2013 20:27
af Maniax
Ef þú lest á gluggan sem rauði hringurinn er á þá stendur þarna AMD Radeon HD 7900
sem bendir til þessi að þetta er ekki innbyggt skjákort heldur eitt af 7970 kortunum sem ég er með, Ef ýtt er svo á takkann sem er merktur "GPU 1" þá fær maður hitt kortið og hitann á því

Mynd

Hérna er mynd með "GPU2 Glugganum sem sýnir að þetta eru 2 kort, Svo ákvað ég að sýna hvernig þú mælir hitann með RealTemp svo þú getir prufað sjálfur
Rauði hringurinn ef þú vilt fylgjast með ATI korti, Blátt fyrir Nvidia

Hættu nú að skjóta þig í fótinn, Takk.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Þri 19. Feb 2013 21:16
af Hnykill
Hehe ok sé þetta betur núna.. :happy sá ekki alla þessa glugga þarna áður.. bara nafnið á örgjörvanum og GPU temp undir því, svo auðvitað ætlaði ég þetta á innbyggða skjákortið :klessa

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Þri 19. Feb 2013 21:18
af AntiTrust
Ef það er e-ð sem maður hefur lært eftir áratug í tölvum og á forums þeim tengdum - ekki alhæfa, og sýnið auðmýkt. Borgar sig alltaf í staðinn fyrir að hoppa upp á hroka og yfirlæti.

Re: Hiti á tölvunni hjá mér.

Sent: Mið 20. Feb 2013 15:11
af littli-Jake
AntiTrust skrifaði:Ef það er e-ð sem maður hefur lært eftir áratug í tölvum og á forums þeim tengdum - ekki alhæfa, og sýnið auðmýkt. Borgar sig alltaf í staðinn fyrir að hoppa upp á hroka og yfirlæti.


Þíðir það að þú ætlir að hætta með þennan endalausa hroka og yfirgang? ;)