Rafhlöðuskammtari, FIFO
Sent: Lau 16. Feb 2013 00:33
Þannig er mál með vexti að ég er örugglega með hátt í 30 hleðslurafhlöður af AA og AAA stærð og langar í pantend geymslulausn fyrir þau. Þannig að sú rafhlaða sem er sett fyrst í geymslu sé fyrst út (FIFO=First In First Out). Þannig róterast best notkunin, en eins og ég er með þetta í dag er þett bara í 2 mislitum skálum og ég veit ekkert hvaða rafhlaða er með elstu hleðsluna og ætti því að vera notuð næst.
Er búinn að google-a í allt kvöld og ótrúlegt en satt hef ég ekki fundið neitt sem virkar. Hafið þið séð svona einhverstaðar? Ég veit það er hægt að raða þessu upp og milljón lausnir við "vandamálinu" en trúi bara ekki að það sé ekki til hulstur sem tekur 10-20 batterí.
Eitthvað svipað þessu concepti sem er heimagert og hvergi í sölu.
Er búinn að google-a í allt kvöld og ótrúlegt en satt hef ég ekki fundið neitt sem virkar. Hafið þið séð svona einhverstaðar? Ég veit það er hægt að raða þessu upp og milljón lausnir við "vandamálinu" en trúi bara ekki að það sé ekki til hulstur sem tekur 10-20 batterí.
Eitthvað svipað þessu concepti sem er heimagert og hvergi í sölu.