Síða 1 af 1

Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 31. Jan 2013 19:50
af Yawnk
Sælir, er í basli með Explorer.exe, tölvan hefur verið mjög hæg undanfarna daga, og var að sjá að Explorer.exe er að taka rétt rúmlega 2.7GB RAM í Task Manager, og er physical memory í 90%.

Get varla opnað möppur, hvað er í gangi?

Re: Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 31. Jan 2013 20:06
af hagur
Einhver major minnisleki. Dreptu bara processinn og startaðu honum aftur (ef hann fer ekki sjálfur í gang). Fylgstu svo bara með hvort þetta gerist aftur. Huganlega bara eitthvað tilfallandi issue.

Re: Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 31. Jan 2013 20:14
af Yawnk
hagur skrifaði:Einhver major minnisleki. Dreptu bara processinn og startaðu honum aftur (ef hann fer ekki sjálfur í gang). Fylgstu svo bara með hvort þetta gerist aftur. Huganlega bara eitthvað tilfallandi issue.


Takk fyrir þetta, fór niður í eðlilegt aftur.
Ætla að sjá hvort þetta gerist aftur, eftir stutt gúgl sá ég að sumir voru með sama vandamál, og að það gæti verið vírus?

Er að nota MSE og Malwarebytes, finnst þetta MSE ekkert vera að standa sig, kemur aldrei með neinar warnings, né finnur aldrei neina vírusa, eða kannski stendur það sig bara of vel, og lætur mig ekkert vita af því :japsmile

Re: Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 31. Jan 2013 20:22
af beggi90
MSE er ekki góð vörn, sjáðu protection einkunina.
http://www.av-test.org/en/tests/home-us ... vdec-2012/

Re: Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:02
af marijuana
beggi90 skrifaði:MSE er ekki góð vörn, sjáðu protection einkunina.
http://www.av-test.org/en/tests/home-us ... vdec-2012/

Og ?
Það var gerð rannsókn á nýlegum vírusum um daginn, hvað helstu vírusvarnirnar sem eru notaðar í dag voru testaðar og fundu 8/82 eða einhvað ótrúlega lítið, það voru þær bestu, aðrar færri, Avast og AVG komu best út. Breytir ekki það miklu hvort þú sért með bestu vírusvörnina eða ekki í dag.

Re: Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 31. Jan 2013 23:14
af beggi90
marijuana skrifaði:
beggi90 skrifaði:MSE er ekki góð vörn, sjáðu protection einkunina.
http://www.av-test.org/en/tests/home-us ... vdec-2012/

Og ?
Það var gerð rannsókn á nýlegum vírusum um daginn, hvað helstu vírusvarnirnar sem eru notaðar í dag voru testaðar og fundu 8/82 eða einhvað ótrúlega lítið, það voru þær bestu, aðrar færri, Avast og AVG komu best út. Breytir ekki það miklu hvort þú sért með bestu vírusvörnina eða ekki í dag.


Linkur á rannsóknina?

Annars virðist MSE hafa orðið verri eftir komu win8, til lítils að hafa vörn sem er ekkert fyrir manni ef hún er ekki fyrir vírusunum.

Re: Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 14. Feb 2013 16:10
af marijuana
beggi90 skrifaði:
marijuana skrifaði:
beggi90 skrifaði:MSE er ekki góð vörn, sjáðu protection einkunina.
http://www.av-test.org/en/tests/home-us ... vdec-2012/

Og ?
Það var gerð rannsókn á nýlegum vírusum um daginn, hvað helstu vírusvarnirnar sem eru notaðar í dag voru testaðar og fundu 8/82 eða einhvað ótrúlega lítið, það voru þær bestu, aðrar færri, Avast og AVG komu best út. Breytir ekki það miklu hvort þú sért með bestu vírusvörnina eða ekki í dag.


Linkur á rannsóknina?

Annars virðist MSE hafa orðið verri eftir komu win8, til lítils að hafa vörn sem er ekkert fyrir manni ef hún er ekki fyrir vírusunum.


http://www.dv.is/mobile/frettir/2013/1/ ... kt-oryggi/
PDF skjal frá Imperva

Re: Explorer.exe að taka 2.7GB RAM!?

Sent: Fim 14. Feb 2013 16:13
af AntiTrust
Ef þið skoðið reviews/samanburðarprófanir á vírusvörnum undir eðlilegum real-life kringumstæðum þá hefur MSE staðið sig prýðilega síðustu ár, og gerir enn.