Síða 1 af 1

Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:36
af Krissinn
Er hægt að fá svona stykki sem maður setur á innanhúss símlagnir til að aðrir heyri ekki samtal ef maður er með fleiri en 1 síma á sama inntaki? Er nefnilega með 2 heimasíma. Semsagt 1 þráðlausan uppi og einn borðsíma niðri í kjallara í hobbý herberginu og þeir eru tengdir við sama símainntak. Las einhvern tímann um að það væri til svona apparat sem hindrar að símtal sé hlerað.

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:40
af dandri
Afhverju ætti nokkur maður að vilja hlera þig?

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:41
af Sigurður Á
verið að fela sig á porn línum ;)

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:45
af axyne
þetta er til, heitir línudeilir. lítill blár kubbur.

Gætir prufað í íhlutum eða miðbæjarradíó.

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:47
af Krissinn
Hahaha nei nei....... ekkert svoleiðis :D Bara pirrandi þegar annar pikkar upp tólið uppi og maður er í símanum niðri.... Er nefnilega með smá business en tel mig ekki þurfa annað símanúmer þar sem við notum heimasímann mjög lítið.... :p

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:50
af Krissinn
axyne skrifaði:þetta er til, heitir línudeilir. lítill blár kubbur.

Gætir prufað í íhlutum eða miðbæjarradíó.


Já okey :D Hefur þetta áhrif á ADSL samband? Routerinn er tengdur við tengilinn uppi.

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:51
af axyne
krissi24 skrifaði:
axyne skrifaði:þetta er til, heitir línudeilir. lítill blár kubbur.

Gætir prufað í íhlutum eða miðbæjarradíó.


Já okey :D Hefur þetta áhrif á ADSL samband? Routerinn er tengdur við tengilinn uppi.


Já, drepur ADSL'ið

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 15:59
af Krissinn
axyne skrifaði:
krissi24 skrifaði:
axyne skrifaði:þetta er til, heitir línudeilir. lítill blár kubbur.

Gætir prufað í íhlutum eða miðbæjarradíó.


Já okey :D Hefur þetta áhrif á ADSL samband? Routerinn er tengdur við tengilinn uppi.


Já, drepur ADSL'ið


usss :p En var að lesa mig til um þetta og sumir símar bjóða uppá svona svipað og þetta stykki á að gera.... Ég er td með Ericson Dialog 3186, Hefur hann nokkuð þann eiginleika?

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Þri 29. Jan 2013 16:05
af BugsyB
ef þú setur upp splitter á línuna og línudeilirinn fyrir aftan í tengilinn þá ætti þetta að sleppa.

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Mið 30. Jan 2013 19:21
af Krissinn
BugsyB skrifaði:ef þú setur upp splitter á línuna og línudeilirinn fyrir aftan í tengilinn þá ætti þetta að sleppa.


Hvað áttu við? hehe :P

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Mið 30. Jan 2013 21:44
af BugsyB
Mynd
Þetta er standard splitter sem þú setur fremst á símalínuna í inntaki helst - þarna splittarðu línunni í alla tengla - router beint í tengil þar sem router er og phone í alla hina tenglana. Ef þú setur línudeilirinn á tengil þar sem síminn er og með svona splitter held ég að netið ætti að haldast inni - en það eru miklar líkur á að splitterinn endist ekki lengi en ég er ekki 100% viss - besta leiðinn er að prufa.

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Mið 30. Jan 2013 21:55
af appel
Þetta er kallað Ögmundsvari á góðu íslensku máli.

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Sent: Mið 30. Jan 2013 23:21
af Krissinn
BugsyB skrifaði:Mynd
Þetta er standard splitter sem þú setur fremst á símalínuna í inntaki helst - þarna splittarðu línunni í alla tengla - router beint í tengil þar sem router er og phone í alla hina tenglana. Ef þú setur línudeilirinn á tengil þar sem síminn er og með svona splitter held ég að netið ætti að haldast inni - en það eru miklar líkur á að splitterinn endist ekki lengi en ég er ekki 100% viss - besta leiðinn er að prufa.


Málið er að það er bara ein lína með 2 vírum úr inntaki og uppí íbúð... og svo önnur lína með 2 vírum inní vinnuherbergi niðri... Svo eru þessar sitthvoru línur snúnar uppá sömu póla í tengiblokkinni í símainntakinu... :p Reyndar er router tengdur við annan símtengil inní herbergi en það er í rauninni bara lína snúin saman við línuna sem kemur frá kjallara áður en hún er tengd í símatengilinn frammi á gangi. Verður þetta ekki soldið snúið þá að gera þetta :p

Hér eru myndir:

Mynd


Mynd
Ástæðan fyrir því að ég setti splitterinn þarna er sú að Þjónustuver Tals sagði mér að þetta væri smásía...

Mynd


Mynd
Bláu og hvítu vírarnir liggja inní vinnuherbergi en græni og fjólublái uppí íbúð.