Ég persónulega skil ekki allt þetta "trash" sem hópkaup & aha eru að fá,
Oft á tíðum er þetta eitthvað sem mér finnst vera drasl & overpriced á síðunum, en hvað eru þá föt frá sautján? gallabuxur fengnar frá Kína á 400kr og seldar á 22,400kr ? og það er örugglega mjög auðvelt að finna fullt fullt af samsvarandi dæmum.
Fyrirtæki ganga út á að græða
.
En það kemur fyrir að það dettur eitthvað á síðurnar sem manni langar í og þá er það ódýara en venjulega, hvernig er það þá ekki win win ?
Ef að þú ert að láta gabba þig í að kaupa crap á netinu,
afhverju ættiru ekki að láta gabbast þegar þú labbar inn í búð og verslar þar?
Eina sem ég er á móti varðandi þessar vefsíða,
eru þeir sem ákveða að kaupa auglýsingu hjá þeim og hækka vöruverð áður til að geta gefið sem hæðstan afslátt,
og ég er nokkuð viss um að það séu verslunar eigendur sem gera það heldur en síðurnar,
þó að ég hafi ekkert fyrir mér með að segja það, þá finnst mér það einhvernveginn.