einhversskonar litaefni sem hefur sest á plast
Sent: Mán 28. Jan 2013 17:53
Hvernig væri best að þrífa svoleiðis af plasti? Ég er búinn að prufa allt sem mér dettur í hug.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Hargo skrifaði:Hreinsað bensín?
svanur08 skrifaði:Þá er ég tala um án þess að skemma plastið þetta er sko fjarðstýring
Garri skrifaði:Aceton leysir upp plast.. bensín ekki svo ég best viti. Er sett á plastbrúsa út og suður.
Aceton er oftast selt í gler flöskum af ofantalinni ástæðu. (eflaust til ákveðin gerð af plasti sem Aceton vinnur ekki á samt)