Síða 1 af 1
Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 11:35
af gullis
PS3 tölva keypt hér heima.... Get ég spilað leiki sem keyptir eru frá UK eða USA í henni án þess að modda eða eitthvað slíkt ?
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 11:51
af ManiO
PS3 leikir eru allir region free.
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 12:17
af gullis
ManiO skrifaði:PS3 leikir eru allir region free.
Ok takk.
En þá langar mig að spyrja varðandi bluray myndir... Hvaða region þarf það að vera svo ég geti spilað þær myndir í tölvunni minni ?
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 12:38
af svanur08
gullis skrifaði:ManiO skrifaði:PS3 leikir eru allir region free.
Ok takk.
En þá langar mig að spyrja varðandi bluray myndir... Hvaða region þarf það að vera svo ég geti spilað þær myndir í tölvunni minni ?
Region 2.
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 12:38
af ManiO
Græna svæðið.
Region 2 eða B.
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 12:41
af gullis
Takk fyrir
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 14:49
af Vignirorn13
Eins og t.d. ef þú kaupir Black ops í USA þá geturu spilað hann en ekki keypt mappack í hann... Var allveganna þannig hjá mér. -edit- er að tala um Black ops 1.
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 15:35
af worghal
Vignirorn13 skrifaði:Eins og t.d. ef þú kaupir Black ops í USA þá geturu spilað hann en ekki keypt mappack í hann... Var allveganna þannig hjá mér. -edit- er að tala um Black ops 1.
þú getur keypt mappack, en bara í gegnum usa psn store og með inneigna spjaldi fyrir dollara.
Re: Erlendir leikir vs Innlendir PS3
Sent: Mán 28. Jan 2013 16:55
af Vignirorn13
worghal skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Eins og t.d. ef þú kaupir Black ops í USA þá geturu spilað hann en ekki keypt mappack í hann... Var allveganna þannig hjá mér. -edit- er að tala um Black ops 1.
þú getur keypt mappack, en bara í gegnum usa psn store og með inneigna spjaldi fyrir dollara.
Já ok.