Síða 1 af 1
XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 18:19
af PepsiMaxIsti
Góðan dag
Mig langar að athuga hvaða tæki það eru sem að styða XBMC, mig langar að geta verið með það keyrt þannig að ég geti verið með allt efni á einum stað.
Vonast til að fá góð svör.
Kv. PepsiMaxIsti
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 18:30
af hagur
Enginn flakkari sem ég veit um ...
Ætli þú sért ekki best settur með Raspberry Pi eða þá einhverja ARM based Android smátölvu/TV dongle.
Eða bara Plex og Roku.
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 18:39
af PepsiMaxIsti
hagur skrifaði:Enginn flakkari sem ég veit um ...
Ætli þú sért ekki best settur með Raspberry Pi eða þá einhverja ARM based Android smátölvu/TV dongle.
Eða bara Plex og Roku.
Er svo sem ekki bara að meina flakkara, er bara að tala um hvaða tæki, er með eina tölvu sem að er ekki góð sem að ég nota til að ná í efni, en vantar einhvern spilara sem að getur keyrt XBMC
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 18:42
af capteinninn
Er með Raspberry Pi með XBMC og er ekki nógu hrifinn af því hvað library-ið er hægt, hefði viljað hafa þetta hraðara svo ég gæti notað library fítusinn og skoðað coverin á myndunum.
Það verður samt vonandi lagað í næstu útgáfum af Xbian eða Openelec eða öðrum útgáfum.
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 18:50
af Saber
hannesstef skrifaði:Er með Raspberry Pi með XBMC og er ekki nógu hrifinn af því hvað library-ið er hægt, hefði viljað hafa þetta hraðara svo ég gæti notað library fítusinn og skoðað coverin á myndunum.
Það verður samt vonandi lagað í næstu útgáfum af Xbian eða Openelec eða öðrum útgáfum.
Þú færð takmarkað processing power fyrir rúman 7000 kall. Menn þurfa að eyða aðeins meira í XBMC vél ef þeir vilja gott flæði í interface-ið og geta spilað high bitrate skrár.
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 18:57
af PepsiMaxIsti
janus skrifaði:hannesstef skrifaði:Er með Raspberry Pi með XBMC og er ekki nógu hrifinn af því hvað library-ið er hægt, hefði viljað hafa þetta hraðara svo ég gæti notað library fítusinn og skoðað coverin á myndunum.
Það verður samt vonandi lagað í næstu útgáfum af Xbian eða Openelec eða öðrum útgáfum.
Þú færð takmarkað processing power fyrir rúman 7000 kall. Menn þurfa að eyða aðeins meira í XBMC vél ef þeir vilja gott flæði í interface-ið og geta spilað high bitrate skrár.
Með hverju mæliru?
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 19:00
af capteinninn
janus skrifaði:hannesstef skrifaði:Er með Raspberry Pi með XBMC og er ekki nógu hrifinn af því hvað library-ið er hægt, hefði viljað hafa þetta hraðara svo ég gæti notað library fítusinn og skoðað coverin á myndunum.
Það verður samt vonandi lagað í næstu útgáfum af Xbian eða Openelec eða öðrum útgáfum.
Þú færð takmarkað processing power fyrir rúman 7000 kall. Menn þurfa að eyða aðeins meira í XBMC vél ef þeir vilja gott flæði í interface-ið og geta spilað high bitrate skrár.
Yup, grunaði það alveg þegar ég keypti græjuna en ég sá flesta tala um að þetta væri að gera góða hluti. Ég næ að stream-a rúmlega 14 gb video file fínt en eina vandamálið er interface-ið.
Ætla bara að sleppa að nota library fítusinn heldur frekar bara venjulegu leiðina.
Sorry annars með offtopic félagi, ég held að það séu engir flakkarar sem styðja það eins og er en þú gætir keypt til dæmis Apple TV eða Boxee box og notað það til að streyma video yfir í það. R-Pi virkar allt í lagi en ekki ef þú ætlar að nota library, samt allt í lagi ef þú notar bara venjulegu aðferðina til að horfa á video eins og ég ætla að gera framvegis.
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Þri 22. Jan 2013 23:54
af Saber
PepsiMaxIsti skrifaði:Með hverju mæliru?
Smíða tölvu úr gömlu/notuðu hardware-i.
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Mið 23. Jan 2013 00:52
af AntiTrust
Örugglega langmesta bang for buck að kaupa þér Roku og setja upp Plex á því.
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Mið 23. Jan 2013 08:25
af dori
Ouya mun styðja XBMC... sbr.
http://xbmc.org/natethomas/2012/08/07/x ... a-oh-yeah/Og þú færð leikjatölvu, ekki að það sé endilega eitthvað sem þú vilt samt. Roku virðist samt geta verið ódýrara (og þú getur fengið það strax).
Re: XBMC hvaða flakkarar styðja það
Sent: Mið 23. Jan 2013 08:40
af jericho
Jailbroken Apple tv 2. Mjög sáttur.