Síða 1 af 1

Dularfulla ljósmyndin ( Mannshvörf á Stöð 2)

Sent: Þri 22. Jan 2013 17:04
af zetor

Re: Dularfulla ljósmyndin ( Mannshvörf á Stöð 2)

Sent: Þri 22. Jan 2013 17:13
af DJOli
fake.

Re: Dularfulla ljósmyndin ( Mannshvörf á Stöð 2)

Sent: Þri 22. Jan 2013 17:18
af zetor
eða bara overexposure, þar sem myndavélin stillti sig eftir birtunni í hellinum. Af því gefnu að það hafi verði mikið sólskin.

Re: Dularfulla ljósmyndin ( Mannshvörf á Stöð 2)

Sent: Þri 22. Jan 2013 17:30
af ZiRiuS
Þetta kallast nú bara auglýsing, meina kommon, blaðamaður Vísis að taka viðtal við annan blaðamann Vísis um eitthvað sem minnti hann á sögu í nýjum Íslenskum þætti á Stöð 2...

Maður þarf nú ekki háskólagráðu til að fatta þetta...

Re: Dularfulla ljósmyndin ( Mannshvörf á Stöð 2)

Sent: Þri 22. Jan 2013 17:48
af zetor
ZiRiuS skrifaði:Þetta kallast nú bara auglýsing, meina kommon, blaðamaður Vísis að taka viðtal við annan blaðamann Vísis um eitthvað sem minnti hann á sögu í nýjum Íslenskum þætti á Stöð 2...

Maður þarf nú ekki háskólagráðu til að fatta þetta...


Ég er meira svona að velta tilurð myndarinnar fyrir mér. Fyrir mér oflýst hluti í mynd....þarf ekki einu sinni photoshop til.

Re: Dularfulla ljósmyndin ( Mannshvörf á Stöð 2)

Sent: Þri 22. Jan 2013 21:00
af FriðrikH
Ótrúlegt að fjölmiðill sem vill láta taka sig alvarlega sé að birta svona bull :uhh1