Síða 1 af 1

mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 18:20
af joibs
ég er hérna með mini sd kort hérna sem fokkaðist eithvað upp og fór í raw format
vantar að fá það aftur í fat32 til að geta notað það vitið þið eithvað um þetta sem gæti hjálpað mér
p.s. það virkar ekki að farmata þetta venjulega

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 18:22
af Pandemic
:arrow: farðu í command promt as administrator(hægri smellir á cmd og velur run as administrator)
:arrow: skrifaðu diskpart
:arrow: list disk
þarna sérðu diskana sem þú ert með
:arrow: select disk "númerið á disknum sem er sd kortið"
:arrow: clean
:arrow: og formataðu venjulega.

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 18:29
af joibs
eftir að ég skrifa diskpart þá get ég ekki skrifað meira..... hvað geri ég þá?? :S
þakka fyrir snögt svar :D

edit:
gerði þetta 2x aftur og þá koma up 2 diskar annar er 149gb sem er þá væntanlega harðidiskurinn minn
of síðan "disk 1" stadus: no media size: 0gb free: 0gb það er þá væntanlega sd kortið?
(gleimdi að taka framm að það sést ekki í my computer)

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 18:40
af KermitTheFrog
Jább, það er kortið. Athugaðu að það hverfa samt öll gögn af því.

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 18:47
af joibs
það er ekkert mál

núna er ég búinn að gera allt í cmd
en þegar ég byrja að formata þá kemur þetta strax
"windows was unable to comblete the format."

eftir það reindi ég að opna sd kortið en þá kemur að ég egi eftir að formata það
(það sést núna í my computer)

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 19:02
af KermitTheFrog
Prófaðu að ná í forrit sem heitir Active Killdisk og gera "kill" á sd kortið.

Hef náð að redda nokkrum USB lyklum sem hafa neitað öllum öðrum aðferðum til að hreinsa eða formata þá.

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 20:25
af joibs
downlodaði því og er búinn að gera "kill" 2 errors
og þetta átti víst að vera búið

síðan formata ég og sama gerist bara. gæti ekki verið að það hafi komið svona "read only" á það?
hvernig sé ég það og laga það?
(er ekki með kortið locket er búinn að tékka á því)

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 20:46
af KermitTheFrog
Getur verið að kortið sé bara fucked up.

KillDisk á að geta hreinsað kortið ef það er ekki bilað. Ef það komu errors þá veit ég ekki alveg með þetta.

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 20:57
af joibs
jaa...
langar samt ekki að henda enn einu kortinu, þetta er búið að gerast norumsinnum hjá mér en þau kort hafa alltaf verið eithvað sem ég hélt að væri bara ódýrt drasll kort og hef þessvegna ekkert spáð í þessu en síðan gerðist þetta við 8gb sandisk kortið sem ég var bar búinnað eiga í rúma 2 mánuði :/

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 21:00
af KermitTheFrog
Getur prófað að formata það í gegnum annað stýrikerfi, t.d. Linux.

En ég hef ekki mikla trú á þessu korti.

Re: mini sd er í raw format hjálp

Sent: Sun 20. Jan 2013 21:20
af joibs
spurning hvort maður prófi það ekki bara
en takk kærlega fyrir hjálpina :D