Hæ er einhver hér sem er fróður um höfundarétt og skrásett vörumerki eða hvað sem það er kallað?
Má til dæmis taka mynd af frægum einstakling og setja í prent?
Ég veit að þá má ekki með einns og logo og svona hluti en hvað með andlit?
Geta andlit verið skrásett vörumerki?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Geta andlit verið skrásett vörumerki?
Sem einstaklingur máttu það til einkanotkunar, kemur ekkert til greina hér á Íslandi.
Ætlarðu að láta þetta í sölu? Þá gætu spilað aðrar reglur.
Ætlarðu að láta þetta í sölu? Þá gætu spilað aðrar reglur.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Geta andlit verið skrásett vörumerki?
Meira svona til sýnis um hvað er hægt að gera, en það væri ekki til sölu.
Hvað helduru með það?
Hvað helduru með það?
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geta andlit verið skrásett vörumerki?
Nitruz skrifaði:Meira svona til sýnis um hvað er hægt að gera, en það væri ekki til sölu.
Hvað helduru með það?
Sé það ekki til auglýsinga eða sölu þá ertu í góðu. Getur prófað að lesa þér til um model release contract.
Re: Geta andlit verið skrásett vörumerki?
ef viðkomandi var í almenningsrými þá ættirðu að mega birta myndina án nokkurra vandræða, en ef um einhverja módelmyndatöku var að ræða þá gilda einhverjar aðrar reglur. þarft að ég held leyfi frá viðkomandi til að birta myndirnar eins og bent er á hér að ofan
þetta hefur verið rætt oft á ljosmyndakeppni.is, gætir prufað að leita þá þræði uppi
þetta hefur verið rætt oft á ljosmyndakeppni.is, gætir prufað að leita þá þræði uppi