Síða 1 af 1

Vitið þið hvar hægt er að fá viðgerð á Gateway fartölvu?

Sent: Þri 15. Jan 2013 18:10
af fedora1
Vinur minn er með Gateway fartölvu sem skjáfestingin er biluð á. Skjárinn er svona snúnings skjár. Fór að detta út smá saman en er núna alveg svartur. Búiðin sem tölvan var keypt hjá er farin á hausinn (einhver á Suðurlandsbraut).

Vitið þið um eitthvert verkstæði sem taka gateway fartölvur ?

Re: Vitið þið hvar hægt er að fá viðgerð á Gateway fartölvu?

Sent: Þri 15. Jan 2013 19:52
af Hvati
Gateway er Packard Bell Ameríkunnar og Tölvutek er með umboð fyrir Packard Bell.

Re: Vitið þið hvar hægt er að fá viðgerð á Gateway fartölvu?

Sent: Þri 15. Jan 2013 22:10
af fedora1
Hvati skrifaði:Gateway er Packard Bell Ameríkunnar og Tölvutek er með umboð fyrir Packard Bell.


Takk, mælið þið með einhverjum óháðum verkstæðum sem taka tölvur ef Tölvutek væru tregir að taka gamla vél sem er ekki frá þeim ?

Re: Vitið þið hvar hægt er að fá viðgerð á Gateway fartölvu?

Sent: Þri 15. Jan 2013 22:13
af KermitTheFrog
Tölvutek tekur að sjálfsögðu við tölvunni þó hún sé gömul og ekki keypt þar.

Re: Vitið þið hvar hægt er að fá viðgerð á Gateway fartölvu?

Sent: Mið 16. Jan 2013 08:05
af fedora1
KermitTheFrog skrifaði:Tölvutek tekur að sjálfsögðu við tölvunni þó hún sé gömul og ekki keypt þar.


Takk, sendi hann til ykkar :)