Síða 1 af 1

ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 17:12
af kubbur
Jæja bunir að rekast a eitthvað sniðugt? Lyst best a steamboxið og lego mindstorm robotana, jú og google googles

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 17:29
af AntiTrust
Úff, svo mikið að það er varla hægt að telja það upp.

- 3D nánast dautt á þessari sýningu, virðist ekki vera lögð nein áhersla á það lengur (Sem er í fínu lagi mín vegna)
- 4K tæki nálgast average consumer verð hratt og örugglega
- OLED er farið að birtast í fleiri tækjum, langt í það fyrir okkur en því nær, því betra
- OEM support fyrir Roku USB stick í nokkrum tækjum, lofar rosalega góðu
- Pebble úrið komið í mass framleiðslu, fer beint á innkaupalistann hjá mér
- Audi að uppfæra MMI-ið sitt verulega, nú þekkt sem MIB. Ætla að reyna að hassla sér völl hjá öðrum bílaframleiðendum og búnaðurinn verður uppfæranlegur. STÓRT skref í in-car entertainment/infotainment kerfum.
- 4K Netflix demo í samvinnu við Samsung, mjög athyglisvert að sjá hvað Netflix er up-do-date
- Lenovo Helix kynnt, setur nánast nýja standarda í tablet afli, fíla form factorið í klessu. Vantar bara proper dock möguleika. IdeaPad Yoga lúkkaði líka töff.

.. og svo maargt fleira.

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 17:52
af mercury
oled 4k tækin
corsair 900D
eins og er. er aðalega að fylgjast með linustechtips. svo maður tekur þetta í litlum skrefum ;)

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 18:00
af ManiO
Það sem heillaði mig var efni sem að hægt var að nota til að gera flesta hluti vel vatnshelda. Liquigel 2.0 minnir mig.

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 18:04
af Tesy
Það sem mér finnst áhugaverðast er Razer Edge, Asus Transformer Book og Nvidia Shield!

Razer Edge er falleg með Nvidia 640M! Gíska að tölvan mun kosta í kringum $1600 í US sem er allt of mikið :(
Asus Transformer Book, ég hef beðið mjög lengi eftir 13,3" tablet! Dockinn hefur 128gb SSD + 500gb HDD :)

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 18:39
af Baraoli
Tesy skrifaði:Það sem mér finnst áhugaverðast er Razer Edge, Asus Transformer Book og Nvidia Shield!

Razer Edge er falleg með Nvidia 640M! Gíska að tölvan mun kosta í kringum $1600 í US sem er allt of mikið :(
Asus Transformer Book, ég hef beðið mjög lengi eftir 13,3" tablet! Dockinn hefur 128gb SSD + 500gb HDD :)


Tabletið inniheldur 128gb ssd og dockið 500gb HDD. Skilst mér

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 19:10
af Tesy
Baraoli skrifaði:
Tesy skrifaði:Það sem mér finnst áhugaverðast er Razer Edge, Asus Transformer Book og Nvidia Shield!

Razer Edge er falleg með Nvidia 640M! Gíska að tölvan mun kosta í kringum $1600 í US sem er allt of mikið :(
Asus Transformer Book, ég hef beðið mjög lengi eftir 13,3" tablet! Dockinn hefur 128gb SSD + 500gb HDD :)


Tabletið inniheldur 128gb ssd og dockið 500gb HDD. Skilst mér


Já vá, ruglaðist, auðvitað þurfa spjaldtölvur að hafa minni þegar hún er ekki notuð með docki

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 19:57
af hkr
AntiTrust skrifaði:- 3D nánast dautt á þessari sýningu, virðist ekki vera lögð nein áhersla á það lengur (Sem er í fínu lagi mín vegna)
- 4K tæki nálgast average consumer verð hratt og örugglega


Býst fastlega við því að 4k sjónvörp eða Ultra HD eins og þau eru nú víst kölluð komið með 3D eftir sirka ár (CES 2014?). Afhverju að koma með 4k + 3D þegar þú getur selt 4k núna og svo 4k+3D eftir ár til sama markaðshópsins.

Verður líka gaman að sjá hvernig þessi kúptu sjónvörp eiga eftir að koma út og hvort það sé nýjasta trendið.

Re: ces. 2013

Sent: Fim 10. Jan 2013 20:13
af AntiTrust
hkr skrifaði:Býst fastlega við því að 4k sjónvörp eða Ultra HD eins og þau eru nú víst kölluð komið með 3D eftir sirka ár (CES 2014?). Afhverju að koma með 4k + 3D þegar þú getur selt 4k núna og svo 4k+3D eftir ár til sama markaðshópsins.

Verður líka gaman að sjá hvernig þessi kúptu sjónvörp eiga eftir að koma út og hvort það sé nýjasta trendið.


Ég býst persónulega ekki við því að 3D pikki upp neitt marketshare af viti fyrr en þetta verður gert með autostereoscopy (aka, non-glasses 3D). Toshiba eru nú þegar komnir með slíka tækni og það má búast við slíkum tækjum frá þeim bráðlega. Verður amk gaman að sjá hvernig það tekur sig út vs. 3D með gleraugum.

Annars hef ég ekki fundið staka mynd sem ég nýt þess betur að horfa á í 3D með gleraugum vs 2D, ekki nema kannski Hubble 3D frá IMAX.