Síða 1 af 1
Vantar hjálp með aflgjafa
Sent: Fim 10. Jan 2013 07:57
af niCky-
síðan í gær, alltaf þegar ég reyni ad kveikja a tolvuni minni tha slær rafmagnid af ibuðinni, ég er með 6 ára gamalt 800w PSU, er það ekki ástæðan?
Re: Vantar hjálp með aflgjafa
Sent: Fim 10. Jan 2013 08:55
af Benzmann
getur líka verið að það sé bara hreinlega allt of mikið álag á köplunum í veggnum hjá þér, ertu nokkuð mikið að tengja fjöltengi í annað fjöltengi and so on ?
Re: Vantar hjálp með aflgjafa
Sent: Fim 10. Jan 2013 09:48
af niCky-
neib, er lika buin ad prufa að tengja tölvuna i allt aðra inn stungu inn i stofu með ekkert fjöltengi, skiptir engu máli hvar ég tengi hana slær alltaf út á íbúðinni
Re: Vantar hjálp með aflgjafa
Sent: Fim 10. Jan 2013 10:01
af Benzmann
mæli þá með að þú farir með aflgjafann á næsta verkstæði, og þeir geta þá mælt spennuna (tekur 5-10min) sem aflgjafinn er að gefa frá sér, þangað til myndi ég reyna að sleppa að reyna að kveikja á tölvunni, svo það kemur ekki skammhlaup inn á tölvuna sjálfa.
Re: Vantar hjálp með aflgjafa
Sent: Fim 10. Jan 2013 10:10
af playman
niCky- skrifaði:neib, er lika buin ad prufa að tengja tölvuna i allt aðra inn stungu inn i stofu með ekkert fjöltengi, skiptir engu máli hvar ég tengi hana slær alltaf út á íbúðinni
Og einginn möguleiki á að þessir tenglar í stofuni séu ekki tengdir inná sömu grein og tölvan var að slá út á?