The Steam Holiday sale! meðmæli
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
The Steam Holiday sale! meðmæli
Jæja.. The Steam Holiday sale er byrjuð og fannst við hæfi að hafa þráð þar sem rætt er um góð kaup á leikjum.
Byrja þetta með því að mæla með leiknum Phychonauts : 2.49$
Hann er í Todays deals (21 desember) verður á þessu verði til kl 18, 23 des.
Keypti hann reyndar á hustsölunni á sama pening og í fyrra dag byrjaði ég á honum og í gær tók ég session. Búinn að setja 10 tíma í hann og er ekki enn búinn með söguþráðinn, fullur af achievements og partial controller support. Er að spila með "Xbox 360 controller for PC" þráðlausri alger snilld.
Mæli semsagt hiklaust með honum fyrir þá sem fíla ævintýraleiki
Svo er ég að vonast eftir að Rocksmith fari á meiri afslátt. Það var reyndar búið að lækka retail verðið á honum úr 49$ í 29$, og svo núna til 5. jan verður hann á allavega 35% afslátti ásamt því að einhver DLC lög eru líka á 35% afslætti. Pantaði snúruna af amazon og fékk vin til að kippa með til íslands En hún er reyndar núna kommin í sölu stök á íslandi, kostar samt ca 7000 kr bara snúran. Er aðallega að vonast eftir meiri afslætti útaf öllum DLC aukalögunum, stakt lag kostar venjulega 3$ eða 2$ þegar keyptir eru svona 3-5 laga pakkar.
Bæti svo við fleirri leikjum sem ég kaupi hér fyrir neðan með edit. En endilega allir að pósta sínum kaupum og vonum
EDIT:
24. desember:
Bastion, hann fékk góða dóma frá Machinima, PCgamer og gameinformer, fékk "best of E3 award 2011" frá þeim. Hann er á 3.74$ núna til kl 16:00 í dag 24 desember
Svo vil ég ítreka hversu góður Pshychonauts var. Er búinn með söguþráðinn, er að vinna í að 100% hann alveg núna. Samtals búinn að skemmta mér í meira en 20 klukkustundir
pps:
Bætti við 2 leikjum, tók Alan Wake franchise pakka á ca 10$ og svo Rayman Origins á ca 10$
kv Zpand3x
Byrja þetta með því að mæla með leiknum Phychonauts : 2.49$
Hann er í Todays deals (21 desember) verður á þessu verði til kl 18, 23 des.
Keypti hann reyndar á hustsölunni á sama pening og í fyrra dag byrjaði ég á honum og í gær tók ég session. Búinn að setja 10 tíma í hann og er ekki enn búinn með söguþráðinn, fullur af achievements og partial controller support. Er að spila með "Xbox 360 controller for PC" þráðlausri alger snilld.
Mæli semsagt hiklaust með honum fyrir þá sem fíla ævintýraleiki
Svo er ég að vonast eftir að Rocksmith fari á meiri afslátt. Það var reyndar búið að lækka retail verðið á honum úr 49$ í 29$, og svo núna til 5. jan verður hann á allavega 35% afslátti ásamt því að einhver DLC lög eru líka á 35% afslætti. Pantaði snúruna af amazon og fékk vin til að kippa með til íslands En hún er reyndar núna kommin í sölu stök á íslandi, kostar samt ca 7000 kr bara snúran. Er aðallega að vonast eftir meiri afslætti útaf öllum DLC aukalögunum, stakt lag kostar venjulega 3$ eða 2$ þegar keyptir eru svona 3-5 laga pakkar.
Bæti svo við fleirri leikjum sem ég kaupi hér fyrir neðan með edit. En endilega allir að pósta sínum kaupum og vonum
EDIT:
24. desember:
Bastion, hann fékk góða dóma frá Machinima, PCgamer og gameinformer, fékk "best of E3 award 2011" frá þeim. Hann er á 3.74$ núna til kl 16:00 í dag 24 desember
Svo vil ég ítreka hversu góður Pshychonauts var. Er búinn með söguþráðinn, er að vinna í að 100% hann alveg núna. Samtals búinn að skemmta mér í meira en 20 klukkustundir
pps:
Bætti við 2 leikjum, tók Alan Wake franchise pakka á ca 10$ og svo Rayman Origins á ca 10$
kv Zpand3x
Síðast breytt af Zpand3x á Þri 25. Des 2012 01:42, breytt samtals 2 sinnum.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Er að spá í að kaupa Psychonauts. Er líka að spá í Darksiders II og Dishonored, Dishonored er að lúkka frábærlega, sé meiri God of War fíling í Darksider sem ég fíla ekki.
Eitthvað annað á sölu núna sem er must-buy?
Eitthvað annað á sölu núna sem er must-buy?
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Keypti Psychonauts á einhverri útsölu og hef spilað hann aðeins, lúkkar vel en hef aldrei náð að detta almennilega inn í hann. Var ekki lengi að kaupa mér Borderlands 2 á þessari jólaútsölu samt.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB Ég er fáviti ég veit...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
AciD_RaiN skrifaði:Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB Ég er fáviti ég veit...
Þeir fara á harða diskinn, getur meira að segja valið hvert þegar þú installar honum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
noizer skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB Ég er fáviti ég veit...
Þeir fara á harða diskinn, getur meira að segja valið hvert þegar þú installar honum.
já meinar... ég hef þá kannski sett þá óvart inn á einhvern annan disk
En þessi Psychonauts virkar skemmtilegur... kannski maður slái til
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
AciD_RaiN skrifaði:noizer skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB Ég er fáviti ég veit...
Þeir fara á harða diskinn, getur meira að segja valið hvert þegar þú installar honum.
já meinar... ég hef þá kannski sett þá óvart inn á einhvern annan disk
En þessi Psychonauts virkar skemmtilegur... kannski maður slái til
Default staðsetningin hefur alltaf verið C:\\Program Files\Steam\Steamapps\common Svo fóru leikir frá Valve beint í Steamapps möppuna
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Keypti Dishonored á haust útsölunni, fáránlega góður leikur !
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Hmm núna stendur valið milli Borderlands 2 og Dishonored. Alveg gjörólíkir leikir, tími samt ekki að kaupa báða
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Er að pæla í að kaupa Dragon Age Origins, hann er á $10 núna og til 5. jan, ætla að sjá hvort hann fer á flash sale á meiri afslátt eða eitthvað... Kannski X-COM nýja, veit samt ekki, finnst hann ennþá frekar dýr miðað við hve takmarkað spenntur ég er fyrir honum.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Jæja þá er maður búin að græja 4 pack af Borderlands, þetta verður eitthvað!
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Dishonored er mjög góður. Single player only, svolítið svart og hvítt en frábær leikur með mjög skemmtilegu gameplay. Mæli með honum.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Swooper skrifaði:Er að pæla í að kaupa Dragon Age Origins, hann er á $10 núna og til 5. jan, ætla að sjá hvort hann fer á flash sale á meiri afslátt eða eitthvað... Kannski X-COM nýja, veit samt ekki, finnst hann ennþá frekar dýr miðað við hve takmarkað spenntur ég er fyrir honum.
Ég fékk Origins og Awakening í sumar (útsölunni) á samtals 8,73$, þannig að ég myndi halda að 75% afsláttur gæti dottið inn á þessari útsölu.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Var að freistast til að kaupa Dishonored og Borderlands 2, en málið er að ég er að verða búinn með downloadið, er einhver sem gæti hent inn á deildu steam backup af þessum leikjum?
Have never lost an argument. Fact.
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Ég er búinn að kaupa Borderlands 2, Dirt 3, Peggle Coplete pack, Garry's mod og TDU2
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
mæli með að kaupa humble bundle, hægt að fá hana með öllu á undir 7$ núna
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Graven skrifaði:Var að freistast til að kaupa Dishonored og Borderlands 2, en málið er að ég er að verða búinn með downloadið, er einhver sem gæti hent inn á deildu steam backup af þessum leikjum?
Ég var einmitt að downloada leikjum fyrir svona 30gb í gær Skal henda Borderlands 2 backupi inn á deildu fyrir þig
EDIT: komið http://deildu.net/details.php?id=74800
Síðast breytt af Xovius á Lau 22. Des 2012 23:48, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
kwoti skrifaði:mæli með að kaupa humble bundle, hægt að fá hana með öllu á undir 7$ núna
Like á það
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 Búinn með allan paypal peninginn minn
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 Búinn með allan paypal peninginn minn
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Xovius skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 Búinn með allan paypal peninginn minn
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
worghal skrifaði:Xovius skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 Búinn með allan paypal peninginn minn
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
Fokking keyptur!
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Xovius skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 Búinn með allan paypal peninginn minn
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
Var einmitt að horfa á hann á tilboði fyrir nokkrum mínútum, hugsandi "wat? Af hverju er þessi leikur til yfir höfuð? Hver spilar þetta eiginlega!?"
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Xovius skrifaði:Ég var einmitt að downloada leikjum fyrir svona 30gb í gær Skal henda Borderlands 2 backupi inn á deildu fyrir þig
EDIT: komið http://deildu.net/details.php?id=74800
Takk þetta bjargar mér alveg yfir jólin.
Have never lost an argument. Fact.
Re: The Steam Holiday sale! meðmæli
Vitiði hvort að Assassin's Creed III sé búinn að fara á útsölu?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64