Síða 1 af 1

Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 00:59
af Yawnk
Sælir, vil fá viftustýringu með þann eiginlega að geta slökkt algjörlega á þessum kassaviftum sem ég er að nota, hvar fæ ég svoleiðis?
Plús að hafa sem minnst snúrufargan.

Veit bara um þessa hér : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1833 - Er einhver önnur sem er seld hér?

---- ----- -----
Nú fer mig að vanta eina nýja 120mm kassaviftu, þar sem mín gamla er farin að hristast öll og vera með læti, gæti ég lagað það með því að setja olíu í bearingið á henni eða eh slíkt, eða væri bara best að kaupa nýja?

Hvar fæ ég ódýrustu, og hljóðlátustu 120mm viftur hér á klakanum?

Fyrirfram þakkir! :happy

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 01:11
af Eiiki
Þessi stýring: http://kisildalur.is/?p=2&id=1364
Eða þessi: http://kisildalur.is/?p=2&id=1798
Fer bara eftir hverju þú tímir, þessi seinni er samt að sjálfsgöðu mun betri :P

En svo er það bara þessi vifta ef að þig vantar bara viftu til að færa loftið: http://kisildalur.is/?p=2&id=819
Hún er nánst hljóðlaus.

Svo eru corsair AF og SP vifturnar í start líka að gera virkilega góða hluti uppá performance að gera.

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 02:37
af Xovius
Hef bara heyrt gott um þessar nýju Corsair viftur http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Svo á ég einn svona http://kisildalur.is/?p=2&id=1798 og hann er mjög fínn...

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 10:46
af Yawnk
Xovius skrifaði:Hef bara heyrt gott um þessar nýju Corsair viftur http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Svo á ég einn svona http://kisildalur.is/?p=2&id=1798 og hann er mjög fínn...

Getur þú slökkt algjörlega á viftunum með þessum Scythe Kaze eða bara hægt á þeim?

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 10:55
af Eiiki
Afhverju að slökkva alveg á viftunum má ég spurja?

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 10:57
af Yawnk
Eiiki skrifaði:Afhverju að slökkva alveg á viftunum má ég spurja?

Vil geta sofnað með tölvuna í gangi, og það er miklu auðveldara þegar ég er með slökkt á öllum þessum auka kassaviftum :japsmile

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 22:41
af Yawnk
Enginn?

Hafði samband við Kísildal útaf Scythe Kaze, og mér var sagt að ekki væri hægt að slökkva alveg á viftum, en minnka voltin til þeirra, og þá slökknar yfirleitt allveg á þeim.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1364 Hvernig læt ég þessa passa í 5.25 bay? :popeyed

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 23:42
af Daz
Yawnk skrifaði:Enginn?

Hafði samband við Kísildal útaf Scythe Kaze, og mér var sagt að ekki væri hægt að slökkva alveg á viftum, en minnka voltin til þeirra, og þá slökknar yfirleitt allveg á þeim.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1364 Hvernig læt ég þessa passa í 5.25 bay? :popeyed


Hún er merkt uppseld, er hún til hjá þeim? (Því mig langar í hana!).

Annars er oftast hægt að fá 3,5" -> 5,25" internal converter (s.s. dokku? hvað sem það heitir, "drive bay adapter"?). Spurning hvort þú getur þolað að hafa gat í framhliðinni á kassanum bara.

Re: Viftustýringar / Viftur

Sent: Þri 11. Des 2012 23:51
af Yawnk
Daz skrifaði:
Yawnk skrifaði:Enginn?

Hafði samband við Kísildal útaf Scythe Kaze, og mér var sagt að ekki væri hægt að slökkva alveg á viftum, en minnka voltin til þeirra, og þá slökknar yfirleitt allveg á þeim.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1364 Hvernig læt ég þessa passa í 5.25 bay? :popeyed


Hún er merkt uppseld, er hún til hjá þeim? (Því mig langar í hana!).

Annars er oftast hægt að fá 3,5" -> 5,25" internal converter (s.s. dokku? hvað sem það heitir, "drive bay adapter"?). Spurning hvort þú getur þolað að hafa gat í framhliðinni á kassanum bara.


Er búinn að senda fyrirspurn að spyrjast fyrir um hvort hún sé uppseld eða ekki, fæ örugglega svar á morgun.

Það er spurning, hvort maður þolir það, það væri alveg forljótt!

Minnir að ég hafi fengið eitthvað svona 3.5 - 5.25'' með HAF 912 kassanum sem ég keypti, er samt ekki alveg með það á hreinu.