Hinn óskoðaði skyndibiti
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Hinn óskoðaði skyndibiti
Ég er alltaf að frétta frá einhverjum nýjum stöðum sem ég vissi ekki af og mér finnst gaman að fara og prófa nýja staði. Frétti af hamborgarasmiðjunni um daginn svo ég kíkti á hann og þetta er flottur staður, fékk góðan hamborgara. Svo ég spyr ykkur hvort þið vitið um einhverja low profile staði eða nýja sem maður ætti að prófa.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Hamborgari á Íslenska barnum.Og svo eru reyndar Texasborgarar útá granda hef ekki farið þangað en hljómar vel.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Black skrifaði:Hamborgari á Íslenska barnum.Og svo eru reyndar Texasborgarar útá granda hef ekki farið þangað en hljómar vel.
Jááá man núna, það er kominn einhver staður á móti CCP á granda er það texasborgarar ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Eins og ég borða sjaldan skyndibita þá fær Hamborgarasmiðjan allt mitt credit.
Finnst verst hvað það vita fáir af staðnum.
Finnst verst hvað það vita fáir af staðnum.
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Búinn að ætla gera svona þráð of lengi - enda forfallinn skyndibita fíkill.
Það sem ég get ekki mælt nógu mikið með: Lemon & Herb kjúklingabringu á Hananum í skeifunni m/ grjónum og salati(eða frönskum). Alveg hreint fáránlega gott.
Annars hef ég heyrt hræðilega hluti af Texasborgurum og því ekki farið þangað sjálfur - hreinlætið þar er víst veerulega ábótasamt.
Kjúklingasamlokan á BK kjúkling er búin að vera lengi í uppáhaldi hjá mér - sinnepssósan svo delish með stóru, mjúku ciabatta'ish brauði.
Eftir ég kynntist Ginger staðnum þá hætti ég alfarið að fara á Serrano, kjúklingaburritoið á Ginger svo mörgum levelum fyrir ofan það sem Serrano býður upp á.
Vitabar / Drekinn fyrir burgers eru staðir sem ekki allir vita af. Báðir í miðbænum (101)
Það sem ég get ekki mælt nógu mikið með: Lemon & Herb kjúklingabringu á Hananum í skeifunni m/ grjónum og salati(eða frönskum). Alveg hreint fáránlega gott.
Annars hef ég heyrt hræðilega hluti af Texasborgurum og því ekki farið þangað sjálfur - hreinlætið þar er víst veerulega ábótasamt.
Kjúklingasamlokan á BK kjúkling er búin að vera lengi í uppáhaldi hjá mér - sinnepssósan svo delish með stóru, mjúku ciabatta'ish brauði.
Eftir ég kynntist Ginger staðnum þá hætti ég alfarið að fara á Serrano, kjúklingaburritoið á Ginger svo mörgum levelum fyrir ofan það sem Serrano býður upp á.
Vitabar / Drekinn fyrir burgers eru staðir sem ekki allir vita af. Báðir í miðbænum (101)
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
valdij skrifaði:Eftir ég kynntist Ginger staðnum þá hætti ég alfarið að fara á Serrano, kjúklingaburritoið á Ginger svo mörgum levelum fyrir ofan það sem Serrano býður upp á.
Hef aldrei verið jafn ósammála þér.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
mitt uppáhald þessa dagana er 73 á laugaveginum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Hamborgarasmiðjan er eðal djúsí. Besti borgari í bænum.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Mér finnst best að fara eitthvert þar sem ég þekki starfsfólkið og get fengið special borgara
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Ætla að fara á Roadhouse á Snorrabrautinni um leið og ég get.
http://roadhouse.is/matsedill
http://roadhouse.is/matsedill
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Saffran finnst mér góður.
Tandoori er líklega góður og búið að lækka verð þar.
Eldhaninn/Haninn í skeifunni er líka mjög góður.
Tokyo Sushi finnst mér fínn þegar maður er til í sushi.
BK kjúlli er ágætur, en er doldið sjoppulegur staður þó maturinn sé fínn.
Tandoori er líklega góður og búið að lækka verð þar.
Eldhaninn/Haninn í skeifunni er líka mjög góður.
Tokyo Sushi finnst mér fínn þegar maður er til í sushi.
BK kjúlli er ágætur, en er doldið sjoppulegur staður þó maturinn sé fínn.
*-*
-
- Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Mæli með Roadhouse borgaranum á Roadhouse
Með þeim bestu borgurum sem ég hef smakkað.
Með þeim bestu borgurum sem ég hef smakkað.
Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
hfwf skrifaði:Vitaborgarar(Gleym-mér-ei). Það má loka þræðinum núna!
Þráðnum ? hvað er það? eitthvað með hamborgaranum?
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
GuðjónR skrifaði:hfwf skrifaði:Vitaborgarar(Gleym-mér-ei). Það má loka þræðinum núna!
Þráðnum ? hvað er það? eitthvað með hamborgaranum?
Veit ekki, kannski í fiskborgurum, bandormar?
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
g0tlife skrifaði:Black skrifaði:Hamborgari á Íslenska barnum.Og svo eru reyndar Texasborgarar útá granda hef ekki farið þangað en hljómar vel.
Jááá man núna, það er kominn einhver staður á móti CCP á granda er það texasborgarar ?
Ég mæli alls EKKI með þessum stað. vondur hamborgari sem ég fékk þarna og franskarnar voru líka vondar
svo náði vinnufélagi minn ekki að klára borgarann sinn útaf hann var svo vondur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Gunnar skrifaði:g0tlife skrifaði:Black skrifaði:Hamborgari á Íslenska barnum.Og svo eru reyndar Texasborgarar útá granda hef ekki farið þangað en hljómar vel.
Jááá man núna, það er kominn einhver staður á móti CCP á granda er það texasborgarar ?
Ég mæli alls EKKI með þessum stað. vondur hamborgari sem ég fékk þarna og franskarnar voru líka vondar
svo náði vinnufélagi minn ekki að klára borgarann sinn útaf hann var svo vondur.
Hef prófað Texasborgara og fannst það ekki góður borgari prófaði Alamo-borgara – fylltur með cheddarosti hljómar vel
gat alveg klárað en hann var bara alls ekki góður.
Fékk svo afsláttarkort upp á fjórða hvern borgara frítt ég efast um að ég muni fara þangað aftur svo er fiskifýla þarna á Grandanum sem á ekki við á hamborgarastað.
Culiacan er góður staður http://www.culiacan.is/
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Það var einhver staður að bjóða uppá hreindýraborgara um daginn, hafiði prófað svoleiðis?
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
GuðjónR skrifaði:Það var einhver staður að bjóða uppá hreindýraborgara um daginn, hafiði prófað svoleiðis?
Þessi einhver er Hamborgarafabrikkan því miður. Ekki prufað rúdólf nei,
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
hfwf skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það var einhver staður að bjóða uppá hreindýraborgara um daginn, hafiði prófað svoleiðis?
Þessi einhver er Hamborgarafabrikkan því miður. Ekki prufað rúdólf nei,
Rúdolf? hahaha
Hljómar ekkert sérstaklega girnilega
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
GuðjónR skrifaði:hfwf skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það var einhver staður að bjóða uppá hreindýraborgara um daginn, hafiði prófað svoleiðis?
Þessi einhver er Hamborgarafabrikkan því miður. Ekki prufað rúdólf nei,
Rúdolf? hahaha
Hljómar ekkert sérstaklega girnilega
Nei nákvæmlega, það er þó nafnið hjá simma og jóa á hreindýraborgaranum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Smakkaði Rúdolf í fyrra, var alveg ágætis.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Hamborgararnir á Classic Rock Bar eru án efa einu bestu borgararnir í bænum, sérstaklega Cammenbert borgarinn! Burger og Hokkí, gerist ekki betra á Classic.
Treystið mér, ég er atvinnumaður: http://ja.is/hradleit/?q=hamborgarasmakkari
Treystið mér, ég er atvinnumaður: http://ja.is/hradleit/?q=hamborgarasmakkari
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Hamborgarasmiðjan á Grensás er laaangbest.
þetta var 400.000. innleggið og ég átti það ... og í verðlaun hlýt ég 400 hamborgara á veitingarstað að eiginvali yeahhhhh
þetta var 400.000. innleggið og ég átti það ... og í verðlaun hlýt ég 400 hamborgara á veitingarstað að eiginvali yeahhhhh
- Viðhengi
-
- Screen Shot 2012-12-01 at 22.50.38.jpg (65.93 KiB) Skoðað 2485 sinnum