Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Daz » Fös 23. Nóv 2012 15:44

Fallegt af þeim að bjóða upp á 12 mánaða vaxtalaus lán. Kostar bara 33% meira en að staðgreiða, en hey, vaxtalaust!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Nóv 2012 15:57

Daz skrifaði:Fallegt af þeim að bjóða upp á 12 mánaða vaxtalaus lán. Kostar bara 33% meira en að staðgreiða, en hey, vaxtalaust!

Held þú sért að reikna eitthvað vitlaust :money



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Daz » Fös 23. Nóv 2012 16:07

Fyrirgefðu. 29% voru það.




shawks
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Reputation: 10
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf shawks » Fös 23. Nóv 2012 16:17

Er það ekki 11% dýrara?


"Time is a drug. Too much of it kills you."

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Olafst » Fös 23. Nóv 2012 16:28

Daz skrifaði:Fyrirgefðu. 29% voru það.

Smá offtopic til að svara offtopicinu frá Daz, Sorrý.

Hvernig ert þú að reikna þetta?
Skv. mínum útreikningum með því að draga frá 3,5% lántökugjaldið og 340 kr. færslugjaldið endaru í 4571,11 kr. á mánuði.
4571,11 í 12 mánuði gera þá samtals 54.853.
Hvernig færðu þá út að það séu 29% vextir á þessu?
Það kemur skýrt fram þarna að þetta lántökugjald og færslugjald bætist við, væntanlega frá kortafyrirtækinu.

Svona virka öll þessi vaxtalausu lán að mér vitandi og fólk verður bara að gera sér grein fyrir því hvernig þetta virkar.
Það má svosem halda því fram að lántökugjaldið séu í raun faldir vextir, en 3,5% verður að teljast ansi lágt verð fyrir 12mánaða lán miðað við markaðsvexti þessa dagana. Heimild: http://www.sedlabanki.is/

Sjá útreikninga:
5083/1,035 = 4911,11
4911,11 - 340 = 4571,11
4571,11 * 12 = 54.853,33

Edit: að sjálfsögðu miðast þessir útreikningar mínir við 256GB diskinn.
Síðast breytt af Olafst á Fös 23. Nóv 2012 16:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf mind » Fös 23. Nóv 2012 16:45

Ég fæ þetta reyndar öðruvísi út.
12 * 3099 = 37.188
12 * 340 = 4080
37.188 - 4080 = 33.108 / 1,035 = 31.988,4
Svo þetta er í raun og veru 37.188 / 31.990 = 1,162 = um 16% vextir.

Seðlabankinn annars ákveður hámarksvexti, 29% væri yfir því.

En back on topic þá virðast Samsung hafa gefið út SSD sem líta best út á alla kanta. Það og TRIM vandræðin á nýju sandforce firmware gæti auðveldlega fleytt þessum áfram sem standardinn í SSD diskum. Pro er þó aðeins of dýr finnst mér.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Daz » Fös 23. Nóv 2012 17:43

Ákvað að brancha þessa umræðu út, ef einhver mod getur væri ekki úr vegi að kópera gömlu póstana hingað inn? Þetta er áhugavert umræðu efni.

mind skrifaði:Ég fæ þetta reyndar öðruvísi út.
12 * 3099 = 37.188
12 * 340 = 4080
37.188 - 4080 = 33.108 / 1,035 = 31.988,4
Svo þetta er í raun og veru 37.188 / 31.990 = 1,162 = um 16% vextir.

Seðlabankinn annars ákveður hámarksvexti, 29% væri yfir því.


Ég reyndar geri ráð fyrir að greiðsluseðilsgjaldið kæmi ofan á mánaðarlegu afborgunina, hef séð það oftar en einu sinni. Reiknaði þetta ekkert og þessvegna gerði ég þennan feil.
En þegar ég reikna þetta almennilega þá umreiknast 3,5% lántökugjald sem 7,5% ársvextir (menn geta dundað sér í excel til að sannfærast um það). Ef við bætum seðilgjaldinu (340 kr) við þá erum við með 16% vexti.

Til samanburðar þá bera óverðtryggð skuldabréfalán hjá Íslandsbanka 7,25%-12,25% vexti, yfirdráttarvextir eru síða 12,8% uþb. Heimild
Það væri s.s. hagstæðara að hækka yfirdráttarheimildina en að taka svona "vaxtalaust" lán. Að því gefnu að einhverjum finnist nauðsynlegt að eignast hlutinn strax og spara ekki frekar fyrir honum og losna við allan þennan auka kostnað.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Halli25 » Fös 23. Nóv 2012 17:52

Sem sagt þetta kennir okkur að það er kjánalegt að kaupa svona "ódýra" hluti á svona löngu raðgreiðsludæmi PUNKTUR


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Haxdal » Fös 23. Nóv 2012 18:08

Hvað eru þið að tala um, Lántökugjaldið og færslugjaldið er hluti af mánaðarlegum afborgunum. :face

Staðgreiðsluverð : 54.990
12 afborganir : 54.990 / 12 = 4.582,5 kr
+ lántökugjald = 1,035 * 4.582 ~ 4.743kr
+ Færslugjald = 4.743 + 340 = 5.083kr

Mismunurinn á staðgreiðslu og verði með afborgunum er = 6.006kr
svo varan er ~9.84% dýrari en ef hún hefði verið staðgreidd ( 6006 / 60996 ~= 0,098.. * 100 = 9,84%)

Lærið stærðfræði, it can save your life.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Daz » Fös 23. Nóv 2012 18:26

Haxdal skrifaði:Hvað eru þið að tala um, Lántökugjaldið og færslugjaldið er hluti af mánaðarlegum afborgunum. :face

Staðgreiðsluverð : 54.990
12 afborganir : 54.990 / 12 = 4.582,5 kr
+ lántökugjald = 1,035 * 4.582 ~ 4.743kr
+ Færslugjald = 4.743 + 340 = 5.083kr

Mismunurinn á staðgreiðslu og verði með afborgunum er = 6.006kr
svo varan er ~9.84% dýrari en ef hún hefði verið staðgreidd ( 6006 / 60996 ~= 0,098.. * 100 = 9,84%)

Lærið stærðfræði, it can save your life.


Ef þú hefðir lesið fyrsta innleggið þá ætti það að vera frekar skýrt þar að það er ljóst að lántökugjaldið og færslugjaldið er hluti af mánaðarlegum afborgunum. Heildarverðmunur í prósentum er ekki það sama og ársvextir aftur á móti.
Þannig að lærðu að lesa og lærðu prósentureikning?

Ég ætla reyndar sjálfur að læra aðeins meira í prósentureikning, því dæmið sem ég var að velta fyrir mér í Excel var byggt á 100.000 kr.Áttaði mig ekki á því að seðilgjaldið er föst upphæð, sem leiðir af sér að því lægri sem lánsupphæðin er, því hærra hlutfall kostnaðar er þetta seðilgjald.
Dreg því til baka með fyrri staðhæfinguna mína um 7,5% og 16% og breyti í 6,5% og 31%.
Svona svo menn geti gagnrýnt þetta þá eru hérna einhverjar tölur.

Kóði: Velja allt

Afborgun Höfuðstóll Vaxtagreiðsla í mánuði

2575   28325   798,25
2575   25750   731,7291666667
2575   23175   665,2083333333
2575   20600   598,6875
2575   18025   532,1666666667
2575   15450   465,6458333333
2575   12875   399,125
2575   10300   332,6041666667
2575   7725   266,0833333333
2575   5150   199,5625
2575   2575   133,0416666667
2575   0       66,5208333333
30900          5188,625

Dálkurinn til hægri miðast við 31% vexti af höfuðstól, greidda mánaðarlega (s.s. (dálkur2*0,31)/12 ) . Neðsta línan er summa. 5188 er þá heildarkostnaður við 30900 kr lán með 31% ársvöxtum, 5161,5 er heildarkostnaður miðað við "vaxtalausa" lánið.

Ég gerði svo örlitla lógík villu þegar ég reiknaði út upphaflega 7,5% vextina, reiknaði vextina af höfuðstól EFTIR greiðslu, en vextir eru augljóslega reiknaðir af höfuðstól fyrir greiðslu.
Þetta er þá dæmi ef við tökum seðilgjaldið útfyrir og reiknum eingöngu mánaðarlega vexti (6,55 í þessu dæmi)

Kóði: Velja allt

Afborgun HöfuðstóllVaxtagreiðsla í mánuði
2575   28325   167,375
2575   25750   153,4270833333
2575   23175   139,4791666667
2575   20600   125,53125
2575   18025   111,5833333333
2575   15450   97,6354166667
2575   12875   83,6875
2575   10300   69,7395833333
2575   7725    55,7916666667
2575   5150    41,84375
2575   2575    27,8958333333
2575   0       13,9479166667
30900          1087,9375

3,5% af 30900 eru 1081kr, svo þetta er sambærilegur kostnaður við 3,5% lántökugjald.

Það sem ég var nú bara að reyna að vekja menn til umhugsunar um, er að þetta "vaxtalaust, aðeins 3,5% lántökugjald" er ekki beint sambærilegt í prósentutölum við lánsvexti.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Nóv 2012 19:21

Þetta eru vaxtalaus lán.
Hvorki færslugjöld eða lántökukostnaður eru vextir.

Ef menn vilja leika sér að % þá er það einfalt:

128GB diskurinn kostar 16.25% meira á raðgreiðslum
256GB diskurinn kostar 10.92% meira á raðgreiðslum, munurinn fellst í vægi færslugjaldanna sem er hlutfallslega minna í hærri upphæð.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Haxdal » Fös 23. Nóv 2012 19:23

Ég er orðinn ringlaður, var að skrifa svar og gat ekki póstað því af því að þráðurinn var ekki til og sé núna að það er búið að klippa út og líma þetta allt saman en allavega..

Daz skrifaði:Ég reyndar geri ráð fyrir að greiðsluseðilsgjaldið kæmi ofan á mánaðarlegu afborgunina,

Sem ég tók sem færslugjaldið og var að leiðrétta..

Ég talaði um mismuninn á staðgreiðslu og raðgreiðslu .. minntist ekkert á ársvexti.

Annars er gefið að ef þú reynir að bera þetta saman við "hefðbundin" lán þá mun þetta alltaf bera hærri "vexti" en hefðbundin lán útaf færslugjaldinu sem er föst krónutala. Það er ekki fyrr en þú ert komin nokkuð yfir 200 þúsund kallinn sem þetta fer að "keppa" við bankavexti. Til dæmis ef þú kaupir sjónvarp á 240k á vaxtalausu raðgreiðsluláni þá er heildarkostnaðurinn við það 252.480, en ef þú hefðir tekið yfirdráttarlán fyrir því þá hefðirðu borgað ~251k þar.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Oak » Fös 23. Nóv 2012 20:53

Hjá hverjum eru þið að fá lánað eiginlega?...þessar prósentur standast ekki á við Valitor síðuna allavega.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Daz » Fös 23. Nóv 2012 20:59

GuðjónR skrifaði:Þetta eru vaxtalaus lán.
Hvorki færslugjöld eða lántökukostnaður eru vextir.

Ef menn vilja leika sér að % þá er það einfalt:

128GB diskurinn kostar 16.25% meira á raðgreiðslum
256GB diskurinn kostar 10.92% meira á raðgreiðslum, munurinn fellst í vægi færslugjaldanna sem er hlutfallslega minna í hærri upphæð.


Þetta er ekki leikur. Þetta er samanburður á einhverju sem á að hljóma hagstætt, "vaxtalaust" og hefðbundnum lánum. Þú ert alltaf að fara að borga auka pening í kostnað, en það kemur fólki oft á óvart að þú borgar MEIRA fyrir vaxtalaust laun en t.d. yfirdrátt. Ég er ekkert sérstaklega að spá í einhverjum leik að tölum með hversu mikið þetta kostar meira en staðgreiðsla.
Fólk sem kaupir "drasl" er samt líklega alltaf að fara kaupa hlutinn á raðgreiðslum, hvað sem það kostar.


Til að taka það sem ég sett inn saman, fyrst reiknaði ég þetta með öðru auga og hendur fyrir aftan bak. Svo fattaði ég (eftir að mind benti mér á það) að öll gjöld voru innifalin í mánaðarlegu afborguninni. Þá setti ég inn dæmi til að sýna fram á hvað "raun" vextir á þessum vaxtalausu lánum eru. Þ.e.a.s samanborið við yfirdrátt í það minnsta sem hefur venjulega ekki lántökugjald. Þá sést að því ódýrari sem hluturinn er, þeim mun betra er að kaupa hann á yfirdrætti frekar en "vaxtalausu" láni.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Oak » Fös 23. Nóv 2012 21:32

Vitlaus reikningur. :(

35750*1,033
36929,75/12
3077,4791 Mánaðargreiðsla 1
33852,2709*1,033
34969,3958/11
3179,036 Mánaðargreiðsla 2
31790,3599*1,033
32839,4417/10
3283,9441 Mánaðargreiðsla 3
29555,4976*1,033
30530,8290/9
3392,3143 Mánaðargreiðsla 4
27138,5147*1,033
28034,0857/8
3504,2607 Mánaðargreiðsla 5
24529,825*1,033
25339,3092/7
3619,9013 Mánaðargreiðsla 6
21719,4079*1,033
22436,1484/6
3739,3581 Mánaðargreiðsla 7
18696,7903*1,033
19313,7844/5
3862,7569 Mánaðargreiðsla 8
15451,0275*1,033
15960,9114/4
3990,2279 Mánaðargreiðsla 9
11970,6835*1,033
12365,7161/3
4121,9054 Mánaðargreiðsla 10
8243,8107*1,033
8515,8565/2
4257,9282 Mánaðargreiðsla 11
4239,9283*1,033
4379,8459/1 Mánaðargreiðsla 12

44.409 kr. sem gerir 24,22% heildar álagning á yfirdrætti.

Afsakið hvað þetta er illa uppsett...en svona ætti þetta að vera reiknað ekki satt? Þ.e.a.s. ef að þú ætlar að borga inná yfirdráttinn í líkingu við vaxtarlausa lánið. Samkvæmt Valitor væri þetta sama verð með 14% álagningu.
Síðast breytt af Oak á Fös 23. Nóv 2012 22:24, breytt samtals 1 sinni.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Nóv 2012 21:56

Daz skrifaði:Þetta er ekki leikur. Þetta er samanburður á einhverju sem á að hljóma hagstætt, "vaxtalaust" og hefðbundnum lánum. Þú ert alltaf að fara að borga auka pening í kostnað, en það kemur fólki oft á óvart að þú borgar MEIRA fyrir vaxtalaust laun en t.d. yfirdrátt. Ég er ekkert sérstaklega að spá í einhverjum leik að tölum með hversu mikið þetta kostar meira en staðgreiðsla.
Fólk sem kaupir "drasl" er samt líklega alltaf að fara kaupa hlutinn á raðgreiðslum, hvað sem það kostar.


Þetta eru nú svo einföld dæmi að ef fólk áttar sig ekki á þeim þá er svo sem ekki skrítið að landið hafi farið á hliðina 2008.
Auðvitað kostar það hlutfallslega meira að taka ódýrari hlut á 12 mánaðar greiðsludreyfingu...en greinilega er til fólk sem vill þetta og þá truflar það mig ekkert.
Þú getur líka tekið 12mán yfirdrátt og borgað í krinum 12%

En ekki gleyma að þarna ertu að skoða tvo "ódýra" hluti þannig lagað séð.
Ef þú tækir þennan iMac á þessum 12 mánaðar kjörum þá væri kostnaðaraukinn 4.47% sem er nú ekkert svo gríðarlegt, sérstaklega í ljósi þess að verðbólgan er um og yfir 5% og matarkafan í Bónus hefur hækkað um 22% undanfarið ár.

Það er ekkert verið að blekkja neinn, bara verið að bjóða upp á valkost sem hentar sumum en öðrum ekki.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Daz » Fös 23. Nóv 2012 22:11

Ef þú borgaðir þetta með 12 mánaða yfirdrætti væri kostnaður reyndar 6,77% (miðað við 12.5% vexti). Það er s.s. sambærileg prósentutala við 3,5% lántökugjaldið, s.s. heildarkostnaðarprósentan.
Ég gleymi engu um hvað ég er að skoða, þetta snýst um að það er til fólk sem áttar sig ekki á því að vaxtalaust lán, kostar samt peninga. Og það það er ekkert endilega góður kostur að taka vaxtalausa lánið.
Ef þér stendur til boða að taka upphæðina á yfirdrætti með 12,5% vöxtum, eða taka vaxtalaust lán með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr seðilgjaldi, þá er skurðpunkturinn uþb 125.000. Fyrir ofan það, þá borgar sig að taka vaxtalausa lánið, fyrir neðan það borgar sig að taka yfirdráttinn.

Kannski er ég bara spes, en mér finnst þetta mjög áhugavert til að velta fyrir sér og hef pínulitlar áhyggjur af því að fólk sé einmitt að kaupa sér ódýra hluti á svona vaxtalausum lánum, án þessa að átta sig á því að hagstæðari kostir eru í boði.

Gjörsamlega svo fyrir utan að það er alltaf ódýrara að staðgreiða en að fá að láni, en kannski er enþá hagstæðara að borga niður bílalánið og taka tölvuna á vaxtalausum raðgreiðslum? (Líklega ekki, en hey, það er hægt að taka þetta lengra).



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Oak » Fös 23. Nóv 2012 22:18

Nr Gjalddagar Eftirstöðvar Afborgun Vextir Færslugjald Greiðsla
1 31.12.2012 103.250 8.604 0 320 8.924
2 31.1.2013 94.646 8.604 0 320 8.924
3 28.2.2013 86.042 8.604 0 320 8.924
4 31.3.2013 77.438 8.604 0 320 8.924
5 30.4.2013 68.834 8.604 0 320 8.924
6 31.5.2013 60.230 8.604 0 320 8.924
7 30.6.2013 51.626 8.604 0 320 8.924
8 31.7.2013 43.022 8.604 0 320 8.924
9 31.8.2013 34.418 8.604 0 320 8.924
10 30.9.2013 25.814 8.604 0 320 8.924
11 31.10.2013 17.210 8.604 0 320 8.924
12 30.11.2013 8.606 8.606 0 320 8.926
Samtals: 103.250 0 3.840 107.090

Þetta gerir 7.090 kr. kostnað...Ég er ekki alveg að skilja þennan reikning hjá þér.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf hagur » Fös 23. Nóv 2012 22:28

Eftir stendur sú staðreynd að það er *ALLTAF* ódýrara að staðgreiða hluti sem maður kaupir. Vextir, færslukostnaður, lántökugjöld, spliff, donk og gengja. Allt eru þetta auka gjöld sem leggjast ofan á ef maður staðgreiðir ekki. Hljótum allir að geta verið sammála um það.

Það að segja að þetta sé "vaxtalaust" fær fólk til að stökkva á þetta, margir sem reikna aldrei dæmin til enda.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Oak » Fös 23. Nóv 2012 22:36

En þið eruð samt að átta ykkur á því að vaxtarlaust það breytist ekki.

Auðvitað er ódýrara að staðgreiða. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Garri » Fös 23. Nóv 2012 22:47

hagur skrifaði:Eftir stendur sú staðreynd að það er *ALLTAF* ódýrara að staðgreiða hluti sem maður kaupir. Vextir, færslukostnaður, lántökugjöld, spliff, donk og gengja. Allt eru þetta auka gjöld sem leggjast ofan á ef maður staðgreiðir ekki. Hljótum allir að geta verið sammála um það.

Það að segja að þetta sé "vaxtalaust" fær fólk til að stökkva á þetta, margir sem reikna aldrei dæmin til enda.

Á ekki alveg við alltaf..

Ég hef fram að síðasta ári alltaf staðgreitt með mínu Debet korti (frá því þau byrjuðu). Bæði stórt og smátt. Notaði aldrei kreditkort og var ekki með slíkt nema fyrirframgreitt fyrir netið. Síðan var mér sagt frá því að það reiknuðust færslugjöld af debet korti en ekki af kredit korti.. eftir það fékk ég mér kreditkort og kaupi næstum allt út á kredit-kortið, aðeins í undantekningatilfellum sem ég nota debet kortið. Kredit kortið er skuldfært fyrir mig um mánaðarmótin og kemur í sama stað niður fyrir mig, nema ég er að fá peninga lánaða vaxtalaust, stundum í meir en mánuð og borga þar að auki minna en ef ég hefði staðgreitt vegna færslugjalda sem geta verið hátt hlutfall þegar maður er að kaupa sér smotterí í sjoppu!

Margt skrítið í fjármálakerfi okkar Íslendinga.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Nóv 2012 22:47

Daz skrifaði:Kannski er ég bara spes, en mér finnst þetta mjög áhugavert til að velta fyrir sér og hef pínulitlar áhyggjur af því að fólk sé einmitt að kaupa sér ódýra hluti á svona vaxtalausum lánum, án þessa að átta sig á því að hagstæðari kostir eru í boði.

Þú ert spes og það er bara vel...ég held að flestir séu sammála um það að ég sé svolítið spes líka en það er og verður alltaf til fólk sem hefur ekki efni á hlutum en vill fá þá strax og engar refjar. Þessi gjörningur er fyrir það fólk og það er í fínu lagi að það kosti aðeins auka að gera hlutina svona.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Steini B » Fös 23. Nóv 2012 23:54

Þetta er fyndinn þráður :lol:



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf Moldvarpan » Lau 24. Nóv 2012 00:19

Steini B skrifaði:Þetta er fyndinn þráður :lol:



Aggreeeed. Gaman að sjá ellismellina skeggræða vaxtalausu lánin.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir

Pósturaf chaplin » Lau 24. Nóv 2012 04:14

Mynd


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS