Síða 1 af 1

Fékk vitlausa vöru að utan

Sent: Mán 19. Nóv 2012 16:22
af vesteinn85
Sælir vaktarar

Er í smá vandræðum, fékk vitlausa vöru að utan og er að velta því fyrir mér hvernig best sé að snúa sér í þessum málum. Ég kaupi semsagt tölvuvörur af Amazon og læt senda pakkann á viaddress sem senda mér svo pakkann. Hefur einhver lent í svipuðu og þetta og ef svo er hvernig fór það?

Re: Fékk vitlausa vöru að utan

Sent: Mán 19. Nóv 2012 16:29
af Gúrú
A B C D og E er að geyma öll sönnunargögn um að þú hafir sannarlega fengið hina vöruna. Ekki henda neinu. Engum pakkninum.

Einhver sem hefur verslað við VIAddress má leiðbeina þér með rest.

Re: Fékk vitlausa vöru að utan

Sent: Mán 19. Nóv 2012 17:33
af biturk
hafðu samband við viadress