Daginn
Er einhver sem hefur reynslu af því að selja á ebay?
Ég er með fullt af allskonar gítarvarahlutum sem er erfitt að koma í verð hérna heima, sem væri kannski hægt að selja á ebay.
Það sem ég hef aðallega áhyggjur af er sendingakostnaður, sérstaklega á hlutum sem eru í ódýrari kantinum......þá er sendingarkostnaður orðinn mun meiri en hluturinn.
Er eingin önnur leið að senda svona smáhluti eins og td í bréfpósti?
Að selja á ebay?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að selja á ebay?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja á ebay?
Ef það kemst í umslag þá auðvitað sendiru það þannig, en þá er ég ekki að tala um þessi venjulegu glugga umslög, heldur
þessi brúnu fóðruðu.
Hérna er verðlisti póstsins.
http://www.postur.is/desktopdefault.asp ... read-1586/
þessi brúnu fóðruðu.
Hérna er verðlisti póstsins.
http://www.postur.is/desktopdefault.asp ... read-1586/
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja á ebay?
Þarft bara að umreikna sendingarkostnaðinn í gjaldeyrinn sem þú ert að selja í og stilla inn í söluna á ebay þannig að það bætist við söluverðið á hlutnum.
IBM PS/2 8086
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja á ebay?
Að sjálfsögðu getur þú sent vörur í bréfapósti.
Athugaðu samt að þar sem bréfapóstur er ekki skráður þá er enginn rekjanleiki = þú munt brenna þig á því að ef einhver gerir 'item not received' claim þá getur þú ekkert sannað að pakkinn hafi borist kaupandanum.
Og já - það er ekki nóg að sýna fram á að pakkinn hafi verið sendur, til að hrekja inr claim þarft þú að geta sýnt fram á að pakkinn hafi komist á leiðarenda. Á við bæði um Paypal og Ebay.
Flestar sölur ganga náttúrulega upp, og ákveðin inr prósenta er kannski í lagi ef um er að ræða ódýra vöru með þokkalega álagningu. Samt alltaf jafn leiðinlegt þegar þetta kemur uppá.
Athugaðu samt að þar sem bréfapóstur er ekki skráður þá er enginn rekjanleiki = þú munt brenna þig á því að ef einhver gerir 'item not received' claim þá getur þú ekkert sannað að pakkinn hafi borist kaupandanum.
Og já - það er ekki nóg að sýna fram á að pakkinn hafi verið sendur, til að hrekja inr claim þarft þú að geta sýnt fram á að pakkinn hafi komist á leiðarenda. Á við bæði um Paypal og Ebay.
Flestar sölur ganga náttúrulega upp, og ákveðin inr prósenta er kannski í lagi ef um er að ræða ódýra vöru með þokkalega álagningu. Samt alltaf jafn leiðinlegt þegar þetta kemur uppá.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja á ebay?
Takk fyrir svörin.
Ég nota bréfpóst fyrir þessa hluti þá. Ef eitthvað týnist þá endurgreiði ég bara hlutinn.
Ég nota bréfpóst fyrir þessa hluti þá. Ef eitthvað týnist þá endurgreiði ég bara hlutinn.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Að selja á ebay?
Þessa vegna er best að senda í ábyrgðarpósti, margir sem vilja ekki versla ef vörur koma ekki með tracking number. Ekki svo dýrt og svo er það auðvitað kúnninn sem borgar
Þú þarf að setja tracking númerið inn í bæði ebay kerfið og paypal þannig að hægt að sjá á öllum kvittunum hvað númerið er ef það þarf að rekja eitthvað eftirá.
Þú þarf að setja tracking númerið inn í bæði ebay kerfið og paypal þannig að hægt að sjá á öllum kvittunum hvað númerið er ef það þarf að rekja eitthvað eftirá.
IBM PS/2 8086