DVI-D dual link snúra gegnum vegg
Sent: Mán 12. Nóv 2012 17:57
Núna þarf ég að láta DVI-D dual link kapal gegnum vegg en ég vil ekki gera svona stórt gat eins og DVI myndi þurfa. Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvernig ég gæti t.d. breytt því í eitthvað minna eins og HDMI eða DisplayPort, þó án þess að missa dual link signalið? Þetta er s.s. fyrir 2560x1440px skjá svo ég má alls ekki missa það.
Einhverjar hugmyndir? Var að hugsa hvort það væri séns að hafa bara DVI-D -> HDMI og svo aftur HDMI -> DVI-D. Verður samt að vera fyrir dual link DVI-D þá og er þó sjálfur ekki viss um að þetta myndi ganga.
Einhverjar hugmyndir? Var að hugsa hvort það væri séns að hafa bara DVI-D -> HDMI og svo aftur HDMI -> DVI-D. Verður samt að vera fyrir dual link DVI-D þá og er þó sjálfur ekki viss um að þetta myndi ganga.