Síða 1 af 2
Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 14:39
af vesi
Sælir vaktarar.
Óska eftir áliti ykkar á heimasíðu okkar rp.is hvað mætti betur fara að ykkar áliti..
bestu kv.
Vesi
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 14:48
af Nördaklessa
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 15:01
af fannar82
vesi skrifaði:Sælir vaktarar.
Óska eftir áliti ykkar á heimasíðu okkar rp.is hvað mætti betur fara að ykkar áliti..
bestu kv.
Vesi
Hún er fín, en getur verið að serverinn hjá ykkur fari á suspend mode or sum, hún var super lengi að loadast, en þegar hún datt inn var hún mjög snappy (ég veit að IIS/ gerir þetta ss fer á svona sleep mode)
Myndirnar í miðjuni (stóru myndirnar) eru í of lágum gæðum þær fussy pixlast smá hjá mér,
annars fínt
og ef þig langar að gera hana svolítið svona meira flashy þá mæli ég með að kíkja á jQuery
það er ossom í að láta hluti líta ótrúlega vel út með lítilli fyrirhöfn,
td.
https://tutsplus.com/course/30-days-to-learn-jquery/
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 15:08
af MatroX
fínasta heimasíða en smá offtopic
hvað myndi kosta að rafpólera 3.5" púst sem er sirka 1.2m með beygjum og 1.5" wastegate rör sem er sirka 1m
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 15:11
af vesi
MatroX skrifaði:fínasta heimasíða en smá offtopic
hvað myndi kosta að rafpólera 3.5" púst sem er sirka 1.2m með beygjum og 1.5" wastegate rör sem er sirka 1m
er það undir bíl eða í smíðum og allveg öruglega ryðfrítt stál ?
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 15:20
af MatroX
vesi skrifaði:MatroX skrifaði:fínasta heimasíða en smá offtopic
hvað myndi kosta að rafpólera 3.5" púst sem er sirka 1.2m með beygjum og 1.5" wastegate rör sem er sirka 1m
er það undir bíl eða í smíðum og allveg öruglega ryðfrítt stál ?
það á eftir að smíða þetta og þetta er ryðfrítt stál
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 15:51
af noizer
Fínasta síða. Finnst samt vanta smá hover effect á menu linkana.
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 15:52
af vesi
noizer skrifaði:Fínasta síða. Finnst samt vanta smá hover effect á menu linkana.
hover effect.. hvað er það??
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 15:58
af noizer
vesi skrifaði:noizer skrifaði:Fínasta síða. Finnst samt vanta smá hover effect á menu linkana.
hover effect.. hvað er það??
Þegar maður fer með músina yfir menu linkana (Forsíða - Rafpólering ogsvfr) þá komi lína undir, eða breytist örlítið um lit. Eitthvað þannig effect.
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 16:04
af vesi
noizer skrifaði:vesi skrifaði:noizer skrifaði:Fínasta síða. Finnst samt vanta smá hover effect á menu linkana.
hover effect.. hvað er það??
Þegar maður fer með músina yfir menu linkana (Forsíða - Rafpólering ogsvfr) þá komi lína undir, eða breytist örlítið um lit. Eitthvað þannig effect.
ahh skil þig.. verður tekið til skoðunar
fannar82 skrifaði:vesi skrifaði:Sælir vaktarar.
Óska eftir áliti ykkar á heimasíðu okkar rp.is hvað mætti betur fara að ykkar áliti..
bestu kv.
Vesi
já með myndirnar,, ertu með stórann skjá,,, þetta var haft svona bæði út af load-tíma og hinnsvegar að það fer enginn að stela/nota annarstaðar þar sem þær eru ekki í bestu gæðunum.
Hún er fín, en getur verið að serverinn hjá ykkur fari á suspend mode or sum, hún var super lengi að loadast, en þegar hún datt inn var hún mjög snappy (ég veit að IIS/ gerir þetta ss fer á svona sleep mode)
Myndirnar í miðjuni (stóru myndirnar) eru í of lágum gæðum þær fussy pixlast smá hjá mér,
annars fínt
og ef þig langar að gera hana svolítið svona meira flashy þá mæli ég með að kíkja á jQuery
það er ossom í að láta hluti líta ótrúlega vel út með lítilli fyrirhöfn,
td.
https://tutsplus.com/course/30-days-to-learn-jquery/
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 16:31
af fannar82
noizer skrifaði:vesi skrifaði:noizer skrifaði:Fínasta síða. Finnst samt vanta smá hover effect á menu linkana.
hover effect.. hvað er það??
Þegar maður fer með músina yfir menu linkana (Forsíða - Rafpólering ogsvfr) þá komi lína undir, eða breytist örlítið um lit. Eitthvað þannig effect.
basicly jQuery
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 16:36
af tdog
Simple og flott. Góð nálgun á „less is more“
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 16:37
af Arkidas
fannar82 skrifaði:noizer skrifaði:vesi skrifaði:noizer skrifaði:Fínasta síða. Finnst samt vanta smá hover effect á menu linkana.
hover effect.. hvað er það??
Þegar maður fer með músina yfir menu linkana (Forsíða - Rafpólering ogsvfr) þá komi lína undir, eða breytist örlítið um lit. Eitthvað þannig effect.
basicly jQuery
bara CSS.
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 16:48
af vesi
eithvað hefur nú klikkað,, gamla kominn upp aftur..
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 17:12
af Frantic
Sumar myndirnar sem koma fyrir ofan menu-ið pixlast of mikið.
Menu-ið mætti vera með örlítið meira height og ég myndi setja hann alveg við myndina fyrir ofan svo það myndist ekki bil á milli.
Mætti líka setja a:hover svo fólk sjái alveg augljóslega að þetta séu linkar í menu-inu.
Annars er ég ekkert rosalega góður að sjá svona út. Bara prufa sig áfram.
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 17:27
af KermitTheFrog
Svona lítur þetta út í 1920x1080... Mætti kannski skoða að láta síðuna fylla meira út í skjáinn.
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fim 08. Nóv 2012 17:39
af vesi
já sæll.. en þetta er gamla síðan.. læt vita þegar nýja er kominn upp aftur og vona að hún fylli aðeins meira út í skjáinn í þessari upplausn
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fös 09. Nóv 2012 12:30
af vesi
KermitTheFrog skrifaði:Svona lítur þetta út í 1920x1080... Mætti kannski skoða að láta síðuna fylla meira út í skjáinn.
nýja síðan kominn upp aftur.. endilega líttu á þetta ef þú hefur tíma.
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fös 09. Nóv 2012 12:42
af Frost
vesi skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Svona lítur þetta út í 1920x1080... Mætti kannski skoða að láta síðuna fylla meira út í skjáinn.
nýja síðan kominn upp aftur.. endilega líttu á þetta ef þú hefur tíma.
1920x1080 virkar fínt hjá mér
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fös 09. Nóv 2012 12:45
af vesi
Frost skrifaði:vesi skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Svona lítur þetta út í 1920x1080... Mætti kannski skoða að láta síðuna fylla meira út í skjáinn.
nýja síðan kominn upp aftur.. endilega líttu á þetta ef þú hefur tíma.
1920x1080 virkar fínt hjá mér
ertu til í að taka screenshoot og posta
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fös 09. Nóv 2012 14:29
af Kjáni
1920x1080p lookar vel
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fös 09. Nóv 2012 14:31
af vesi
já frábært. hvað er í gangi þarna??
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fös 09. Nóv 2012 14:51
af starionturbo
Nokkrar athugasemdir,
- færa inline css í external stylesheet
- einnig minnka stylesheets, hún lódar amk 6 skjölum
- gera kortið interactive (Google Maps API)
- forsíðumyndirnar mættu vera með minni JPEG compression
- Bæði mootools og jquery ? algjör javascript súpa
- 2 óþörf XHR köll á forsíðu (tengist reyndar plugin sem þið notið líklega fyrir gallery view)
En ef þú ert að tala um útlitið, þá er hún bara ansi fín, mætti bæta við mouseover style á valmyndina reyndar ...
og líka active state á valmyndina, svo maður viti hvar maður er staddur.
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Fös 09. Nóv 2012 17:12
af vesi
skil þetta með moseover style og active state... hef ekki hugmynd um hvað þú átt við með þar fyrir ofan,, (ekki ég sem er að gera síðuna),
að gera kortið interactive,, er það þá að sýna styðstu leið frá þínum púntki??
Re: Álit ykkar á Heimasíðu okkar
Sent: Lau 10. Nóv 2012 20:43
af Arkidas
Held hann sé að meina að hafa ekki bara screenshot af kortinu heldur að hafa kortið sjálft. Embedda Google maps staðsetningu t.d.