Síða 1 af 1

Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 17:04
af hakkarin
Ég heyrði félaga mína tala eitthvað um það í gær að næstu helgi ætla þeir að fara í eitthvern drykkjuleik þar sem að þeir eru að spila eitthvern tölvuleik og sá sem tapar þarf alltaf að fá sér skot eða sopa.

Núna hef ég enga reynslu af drykkjuleikum (en ég drekk samt), en er þetta ekki bara stórhætulegt? Hvernig er hægt að fá sér bara áfengi aftur og aftur og aftur yfir kvöldið í svona leik? Fær maður ekki bara áfengiseitrun eða verður maður ekki bara veikur?

Þá ætti ég líklega að taka fram að leikurinn sem þeir ætla að spila er Mario Party 2 og á að drekka í hvert skipti sem eitthver tapar mini-leik. Ef að þið vitið hvaða leikur það er þá vitið þið að þetta væri mjög margir sopar/skot, þannig að ég veit ekki hvernig þeir ætla að fara að þessu.

Skoðun?

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 17:12
af beggi90
Hef gert þetta í Counter-Strike, vorum að lana í fy_poolday og alltaf þegar maður dó þurfti maður að drekka.
EKki besta hugmynd í heimi en hættum eftir 15-25 mín þegar allir voru ornir aðeins of ölvaðir og fórum niðrí bæ.

Ætli þetta fari ekki eftir þeim sem eru að spila, hvort þeir þekki sín mörk og viti hvenær þeir eigi að hætta.

Annars er ég sjaldnast hrifinn af drykkjuleikjum nálægt dýrum tækjum.

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 17:51
af tdog
hakkarin skrifaði:Ég heyrði félaga mína tala eitthvað um það í gær að næstu helgi ætla þeir að fara í eitthvern drykkjuleik þar sem að þeir eru að spila eitthvern tölvuleik og sá sem tapar þarf alltaf að fá sér skot eða sopa.

Núna hef ég enga reynslu af drykkjuleikum (en ég drekk samt), en er þetta ekki bara stórhætulegt? Hvernig er hægt að fá sér bara áfengi aftur og aftur og aftur yfir kvöldið í svona leik? Fær maður ekki bara áfengiseitrun eða verður maður ekki bara veikur?

Þá ætti ég líklega að taka fram að leikurinn sem þeir ætla að spila er Mario Party 2 og á að drekka í hvert skipti sem eitthver tapar mini-leik. Ef að þið vitið hvaða leikur það er þá vitið þið að þetta væri mjög margir sopar/skot, þannig að ég veit ekki hvernig þeir ætla að fara að þessu.

Skoðun?


Þú ert svo mikið tröll...

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 17:52
af urban
Þú segist drekka, en aldrei farið í drykkjuleiki ???

þú átt mikið eftir félagi

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:06
af hakkarin
tdog skrifaði:
hakkarin skrifaði:Ég heyrði félaga mína tala eitthvað um það í gær að næstu helgi ætla þeir að fara í eitthvern drykkjuleik þar sem að þeir eru að spila eitthvern tölvuleik og sá sem tapar þarf alltaf að fá sér skot eða sopa.

Núna hef ég enga reynslu af drykkjuleikum (en ég drekk samt), en er þetta ekki bara stórhætulegt? Hvernig er hægt að fá sér bara áfengi aftur og aftur og aftur yfir kvöldið í svona leik? Fær maður ekki bara áfengiseitrun eða verður maður ekki bara veikur?

Þá ætti ég líklega að taka fram að leikurinn sem þeir ætla að spila er Mario Party 2 og á að drekka í hvert skipti sem eitthver tapar mini-leik. Ef að þið vitið hvaða leikur það er þá vitið þið að þetta væri mjög margir sopar/skot, þannig að ég veit ekki hvernig þeir ætla að fara að þessu.

Skoðun?


Þú ert svo mikið tröll...


Hvernig þá?

urban skrifaði:Þú segist drekka, en aldrei farið í drykkjuleiki ???

þú átt mikið eftir félagi


Sé bara ekki hvað er svona flott við ofsadrykkju/binge drinking.

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:13
af biturk
þetta er dáldið eins og að segjast stunda kynlíf en aldrei rúnkað sér :face


urban skrifaði:Þú segist drekka, en aldrei farið í drykkjuleiki ???

þú átt mikið eftir félagi

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:23
af Arnarr
hakkarin skrifaði:Ég heyrði félaga mína tala eitthvað um það í gær að næstu helgi ætla þeir að fara í eitthvern drykkjuleik þar sem að þeir eru að spila eitthvern tölvuleik og sá sem tapar þarf alltaf að fá sér skot eða sopa.

Núna hef ég enga reynslu af drykkjuleikum (en ég drekk samt), en er þetta ekki bara stórhætulegt? Hvernig er hægt að fá sér bara áfengi aftur og aftur og aftur yfir kvöldið í svona leik? Fær maður ekki bara áfengiseitrun eða verður maður ekki bara veikur?

Þá ætti ég líklega að taka fram að leikurinn sem þeir ætla að spila er Mario Party 2 og á að drekka í hvert skipti sem eitthver tapar mini-leik. Ef að þið vitið hvaða leikur það er þá vitið þið að þetta væri mjög margir sopar/skot, þannig að ég veit ekki hvernig þeir ætla að fara að þessu.

Skoðun?


what?

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 18:26
af Bjosep
biturk skrifaði:þetta er dáldið eins og að segjast stunda kynlíf en aldrei rúnkað sér :face


urban skrifaði:Þú segist drekka, en aldrei farið í drykkjuleiki ???

þú átt mikið eftir félagi


Fara allir í drykkjuleiki í hvert sinn sem þeir smakka áfengi, alltaf?

Hljómar rökrétt .... :-"

Re: Spurning um drykkjuleiki

Sent: Mán 05. Nóv 2012 19:04
af Akumo
Mario party! svo best