Síða 1 af 2
Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:11
af GuðjónR
Fyrir svona korteri síðan dró næstum alveg niður í ljósunum í örskotsstund, ekki ólíklegt að rafmagnið eigi eftir að fara í þessum látum. Fann einhver annar fyrir þessu?
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:12
af GuðjónR
Gerðist aftur!!!
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:12
af AntiTrust
Fuuu.. Og ég sem er ekki búnað versla mér UPSa fyrir serverana.
#serveradminsworstnightmare
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:14
af Farcry
Ekkert flökkt i breiðholti
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:15
af vesi
Guðjón, ertu ekki á kjalarnesinu
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:16
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:Gerðist aftur!!!
14. gr.
Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:19
af vesi
AciD_RaiN skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gerðist aftur!!!
14. gr.
Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
hahahahahahahahahaha
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:31
af svanur08
Guðjón hvernig er veðrið núna hjá þér? Ég er í grafarvoginum loksins farið að skána aðeins hér.
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:32
af ASUStek
AciD_RaiN skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gerðist aftur!!!
14. gr.
Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
16. gr.
Notendur skulu ekki pósta innleggjum til þess að benda öðrum notendum á reglurnar heldur skal nota tilkynninga-takkann. Brot á þessari reglu jafngildir aðvörun!
Oh wait...
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:39
af vesi
skyldi guðjón vera orðin rafmagslaus....
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:41
af svanur08
vesi skrifaði:skyldi guðjón vera orðin rafmagslaus....
hehe já hugsanlega
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:41
af hagur
AciD_RaiN skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gerðist aftur!!!
14. gr.
Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
Það er Force majeure í gangi, screw the rules!!!!
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:42
af AciD_RaiN
Ég var bara að fíflast
Ekki banna mig !!!
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:53
af konice
Er á Örbylgjuloftneti frá Víðinesi sjónvarpið farið.
Veit einhver hvort kjalarnesið sé dautt?
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:54
af vesi
konice skrifaði:Er á Örbylgjuloftneti frá Víðinesi sjónvarpið farið.
Veit einhver hvort kjalarnesið sé dautt?
prufaðu að senda GuðjóniR pm....
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 18:58
af AntiTrust
konice skrifaði:Er á Örbylgjuloftneti frá Víðinesi sjónvarpið farið.
Veit einhver hvort kjalarnesið sé dautt?
Það eru allavega farnir niður GSM sendar við Esjuna vegna rafmagnstruflana, örugglega hægt að búast við truflunum á öðrum þjónustum.
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 19:11
af gardar
AntiTrust skrifaði:Fuuu.. Og ég sem er ekki búnað versla mér UPSa fyrir serverana.
#serveradminsworstnightmare
Slekkur bara á vélunum þangað til ástandið er yfirstaðið
Annars er ég góður, allt mitt hér heima helst uppi í klukkustund ef rafmagnið fer
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 20:15
af GuðjónR
Helv. rafmagn!
Þetta fer ekki vel með tækin
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 20:17
af tdog
Mæli með því strákar að þið kaupið ykkur surge protector sem fer i innstungur, þetta ver tækin fyrir yfirspennu.
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 21:56
af gutti
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 22:26
af kjarribesti
Strákar mínir, ekkert að þessu veðri....
- flod.jpg (275.51 KiB) Skoðað 1853 sinnum
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 22:27
af Steini B
Var mjög feginn því þegar rafmagnið fór alveg út eftir að það búið að detta út í nokkrar sec 20x á einum klukkutíma
En eftir 6 tíma af rafmagnsleysi var orðið frekar kalt í vinnunni...
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 22:42
af AciD_RaiN
kjarribesti skrifaði:Strákar mínir, ekkert að þessu veðri....
Er þetta ekki photoshoppað í drasl eða??
Fannst mitt verk nú bara flottast
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Fös 02. Nóv 2012 22:47
af Black
Re: Er rafmagnið að fara?
Sent: Lau 03. Nóv 2012 00:57
af Stuffz
kjarribesti skrifaði:Strákar mínir, ekkert að þessu veðri....
já bara smá gjóla
http://www.youtube.com/watch?v=k56qAr5PIZ4