Síða 1 af 2
Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 20:43
af gardar
Hópur af erlendum hökkurum hafa lekið pin númerum á öllum kreditkortum í heiminum.
Listann má sjá hér:
http://pastebin.com/2qbRKh3REf þitt númer er á listanum þá mæli ég með því að þú hringir í bankann og látir loka kortinu þínu strax!
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 20:46
af urban
damn
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 20:46
af AciD_RaiN
OMG MITT ER ÞARNA
Nú fer allt til fjandans x)
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 20:46
af Nitruz
lol
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 20:48
af Xberg
Núna sefur maður með seðlana undir kodda...
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:02
af Gúrú
Lukkulega hrjáir þetta einungis (nauðsynlega) okkur Evrópubúana, hvers heimskulegu bankastofnanir neyða okkur til að nota 4 og einungis 4 stafi.
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:05
af methylman
Þetta hrjáir helst þá sem slá inn númerið á kortinu sínu til þess að leita að því, en þá hefur einhver annar auðvitað FUNDIÐ það
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:22
af hagur
Gúrú skrifaði:Lukkulega hrjáir þetta einungis (nauðsynlega) okkur Evrópubúana, hvers heimskulegu bankastofnanir neyða okkur til að nota 4 og einungis 4 stafi.
Humm og ha? Á ég að búa til svona lista fyrir þig með öllum 5 og 6 stafa númerum líka?
Kannski er sarcasm mælirinn minn eitthvað bilaður eða að ég hafi misskilið innleggið þitt svona hrikalega - það virkar eitthvað svo serious
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:26
af rango
hagur skrifaði:Gúrú skrifaði:Lukkulega hrjáir þetta einungis (nauðsynlega) okkur Evrópubúana, hvers heimskulegu bankastofnanir neyða okkur til að nota 4 og einungis 4 stafi.
Humm og ha? Á ég að búa til svona lista fyrir þig með öllum 5 og 6 stafa númerum líka?
Kannski er sarcasm mælirinn minn eitthvað bilaður eða að ég hafi misskilið innleggið þitt svona hrikalega - það virkar eitthvað svo serious
ég er enn í hláturskasti!
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:17
af shawks
lol, frekar pointless.
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:18
af Squinchy
Hahaha
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:28
af Stingray80
sweet, er buinn að vera aðl eita að mínu....
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:30
af lukkuláki
Sjúkk mitt er ekki þarna
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:57
af Gúrú
hagur skrifaði:Gúrú skrifaði:Lukkulega hrjáir þetta einungis (nauðsynlega) okkur Evrópubúana, hvers heimskulegu bankastofnanir neyða okkur til að nota 4 og einungis 4 stafi.
Humm og ha? Á ég að búa til svona lista fyrir þig með öllum 5 og 6 stafa númerum líka?
Kannski er sarcasm mælirinn minn eitthvað bilaður eða að ég hafi misskilið innleggið þitt svona hrikalega - það virkar eitthvað svo serious
Það er þema á þessu spjallborði að taka öllu sem ég segi sem morðhótun, skulum ekki brjóta það.
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 23:04
af MCTS
Sick númerið mitt er þarna jey
Og er þetta eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 23:26
af natti
Gúrú skrifaði:Lukkulega hrjáir þetta einungis (nauðsynlega) okkur Evrópubúana, hvers heimskulegu bankastofnanir neyða okkur til að nota 4 og einungis 4 stafi.
Ég veit ekki hvernig það er með kreditkortin sérstaklega, en fjögurra-stafa-pin er ekkert sér-evrópskt fyrirbæri neitt, heldur algengasti tölufjöldi af PIN-númerum.
Hinsvegar er það ekki óalgengt að "notendur" fái að velja sér sín eigin PIN, bæði fyrir ýmis kerfi, og einnig kort.
Ég las einmitt áhugaverða grein um daginn um algengustu fjögurra-stafa PIN númerin út frá 3.4 milljónum númera.
http://www.datagenetics.com/blog/september32012/index.htmlSkemmtileg grein fyrir áhugasama.
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Þri 16. Okt 2012 23:57
af Gúrú
Það sem er spes við þessa grein er að hann filteraði út allt nema lykilorð sem voru
4 númer og þar með allt fólkið sem kann að velja sér almennileg, örugg lykilorð.
Það blandað við þá staðreynd að fólk velur sér yfir höfuð oftar 4 talna lykilorð þegar að um ómerkilega hluti er að ræða gerir þessa grein mun, mun óáhugaverðari að mínu mati.
Auðvitað nennir enginn að velja öruggt PIN á Zynga accountinn sinn og fólk er því mun líklegra til að velja 1234 þar en annars staðar.
Þar sem að 123[..] er hins vegar algengasta talnalykilorðið í öllum lengdum grunar mig að hann hafi valið einhver mjög ómerkileg database sem eru alls ekki
sambærileg við kreditkorta og debetkortakerfið í mikilvægi. (Og í þokkabót leka sjaldan sem aldrei, ef einhverntímann)
(Bætti við fáránlegu magni broskalla til fegrunar.)en fjögurra-stafa-pin er ekkert sér-evrópskt fyrirbæri neitt
Að sjálfsögðu hrjáir þessi leki allan heiminn jafnt, commentið mitt var kaldhæðni í heild.
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Mið 17. Okt 2012 21:58
af pattzi
Mitt pin er þarna .......
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:18
af Viktor
Er búinn að láta loka öllum mínum kortum, mæli með því að þið gerið slíkt hið sama.
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:21
af ASUStek
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:23
af natti
Gúrú skrifaði:Það sem er spes við þessa grein er að hann filteraði út allt nema lykilorð sem voru
4 númer og þar með allt fólkið sem kann að velja sér almennileg, örugg lykilorð.
Greinin er fókusuð á fjögurra-stafa-pin, því það er algengast.
Hann tekur það einnig fram í greininni, að af 7milljónum all-numeric lykilorða, þá var helmingurinn af þeim fjögurra stafa(~3.5M), hinn helmingurinn dreifist svo á aðrar lengdir.
http://www.datagenetics.com/blog/september32012/index.html skrifaði:I found close to 7 million all-numeric passwords. Approximately half of these were the four-digit codes we've just examined.
Six digit codes are the next most popular length, followed eight.
I hope, hope that the people who have passwords of nine digits long are not using their Social Security Numbers!
Gúrú skrifaði:Það blandað við þá staðreynd að fólk velur sér yfir höfuð oftar 4 talna lykilorð þegar að um ómerkilega hluti er að ræða gerir þessa grein mun, mun óáhugaverðari að mínu mati.
Auðvitað nennir enginn að velja öruggt PIN á Zynga accountinn sinn og fólk er því mun líklegra til að velja 1234 þar en annars staðar.
Þar sem að 123[..] er hins vegar algengasta talnalykilorðið í öllum lengdum grunar mig að hann hafi valið einhver mjög ómerkileg database sem eru alls ekki
sambærileg við kreditkorta og debetkortakerfið í mikilvægi. (Og í þokkabót leka sjaldan sem aldrei, ef einhverntímann)
Mín reynsla er sú að af því sem ég hef séð þá eru fjögurra stafa pin einnig algeng þegar fólk má velja eigin PIN, óháð því hversu "merkilegt " kerfið er.
Það gæti t.d. verið sá árátta margra að nota sama númerið(lykilorðið) á mörgum stöðum til að það sé einfaldara að muna.
Hérna ég t.d. að tala um öryggiskerfi fyrirtækja eða PIN fyrir one-time-password fyrir VPN auðkenningu inn í fyrirtæki.
(Í mörgum tilfellum geturu valið þér 4-8 stafa PIN, og 4 stafir er algengast.)
Og þó að gagnagrunnur yfir PIN númer kredit og debet korta leki kannski sjaldan út (enda lítið gagn af slíku einu og sér) þá er businessinn með stolin CC+PIN(copy af CC + PIN) ekkert lítill þó hann sé minni en stolin CC+SecurityCode+Expdate
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Fös 19. Okt 2012 14:05
af Danni V8
Hah! Skiptir engu máli þótt þjófarnir finni pin númerið mitt. Það er enginn heimild á kortinu
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Fös 19. Okt 2012 14:46
af FuriousJoe
Danni V8 skrifaði:Hah! Skiptir engu máli þótt þjófarnir finni pin númerið mitt. Það er enginn heimild á kortinu
Þeir þurfa nú kortið líka.... Pin gerir ekkert ef þú ert ekki með kort.
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Fös 19. Okt 2012 15:24
af Danni V8
FuriousJoe skrifaði:Danni V8 skrifaði:Hah! Skiptir engu máli þótt þjófarnir finni pin númerið mitt. Það er enginn heimild á kortinu
Þeir þurfa nú kortið líka.... Pin gerir ekkert ef þú ert ekki með kort.
Kannski stelur einhver kortinu og nær að finna út pin númerið í gegnum þessa síðu
Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Sent: Fös 19. Okt 2012 15:28
af vesley
Danni V8 skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Danni V8 skrifaði:Hah! Skiptir engu máli þótt þjófarnir finni pin númerið mitt. Það er enginn heimild á kortinu
Þeir þurfa nú kortið líka.... Pin gerir ekkert ef þú ert ekki með kort.
Kannski stelur einhver kortinu og nær að finna út pin númerið í gegnum þessa síðu
þarf ekki að finna það í gegnum síðuna, því ég kann þau öll!