Hvar er ódýrast að kaupa LCD skjái?
Sent: Mið 10. Okt 2012 16:50
Hvar (helst hér á landi, má vera frá Bretlandi) er hægt að fá lítinn LCD skjá sem auðvelt er að stýra með Arduino?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
mikkidan97 skrifaði:Hvar (helst hér á landi, má vera frá Bretlandi) er hægt að fá lítinn LCD skjá sem auðvelt er að stýra með Arduino?
Klemmi skrifaði:mikkidan97 skrifaði:Hvar (helst hér á landi, má vera frá Bretlandi) er hægt að fá lítinn LCD skjá sem auðvelt er að stýra með Arduino?
Getur athugað Íhluti, Skipholti
http://www.ihlutir.is
Annars eru það helst þessar radíóbúðir, Miðbæjararadíó o.s.frv.
JoiKulp skrifaði:Ég keypti minn á ebay.
Kostar eitthvað smotterí.
Þeir senda það að vísu frá HongKong svo það tekur líklega nokkrar vikur að fá það heim.