rafrænt oryggisafrit af pappirsbokum?
Sent: Sun 07. Okt 2012 12:02
Hvernig eru lög varðandi svoleiðis. Má maður eiga rafrænt öryggisafrit af bókum sem maður à?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
kubbur skrifaði:Ætli séu einhverjar reglur um hvernig svona öryggisafrit verða til eða eitthvað svoleiðis, helst vildi eg getað farið bara með bókina til útgefandans og fengið þar afrit og beðið þá að geyma original afritið
Bjosep skrifaði:kubbur skrifaði:Ætli séu einhverjar reglur um hvernig svona öryggisafrit verða til eða eitthvað svoleiðis, helst vildi eg getað farið bara með bókina til útgefandans og fengið þar afrit og beðið þá að geyma original afritið
Hahaha!
Steldu þessu bara og vertu stoltur af því. Verð á rafbókum er ALLTOF hátt og meðan það er ekki sanngjarnt þá á fólk bara að sjá sóma sinn í því að stela þessu hægri vinstri.
Ansi skemmtilegt að neytandinn eigi ekki að njóta lægri framleiðslukostnaðar í lægra verði.
Og ef ég er að skauta mikið frá upphaflegu meiningunni þá biðst ég velvirðingar á því.
valdij skrifaði:Fáfræði. Veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja að svara þessu, þannig held ég svari þessu bara í punktum.
valdij skrifaði:Prentkostnaður á bókum er ekki nema um 30% af heildarkostnaði.
Kostnaður við að gera rafbók er augljóslega mun meiri en þú gerir þér grein fyrir[...]
valdij skrifaði:[...]Kostnaður við að gera rafbók er augljóslega mun meiri en þú gerir þér grein fyrir, brjóta þarf um alla bókina upp á nýtt.
valdij skrifaði:Það ætti að segja sig sjálft að verðlagning fyrir markað sem er margfalt minni (tug-þúsundir max) getur ekki verið sú sama og fyrir markað sem hleypur á milljónum.
valdij skrifaði:Meira segja íslenskar torrent síður sjá sóma sinn í því að banna allt íslenskt efni á þeim.
valdij skrifaði:Þannig að lesa "fólk bara að sjá sóma sinn í því að stela þessu hægri vinstri." er einfaldlega ótrúlegt. Þú áttar þig væntanlega líka á að höfundar taka líka prósentu af hverju eintaki seldri?
valdij skrifaði: Markaður fyrir íslenskar rafbækur er langt um minni en íslenskir geisladiskar eða bíomyndir og því er þetta enn viðkvæmara.
valdij skrifaði:Sambandi við upphaflega póstinn þá er hægt að geyma skránna sem inniheldur rafbókina (þ.e.a.s. ef þetta er íslensk rafbók) á allt að 5 tækjum. Þú gætir geymt skjalið sjálft í Dropboxinu þínu t.d. og það ætti því að vera nokkuð öruggt þar. Þægilegt að nota svo Dropboxið líka til að færa á milli tækja.
Eymundsson skrifaði:Athugið að rafbækur okkar eru ekki gerðar fyrir Kindle.
valdij skrifaði:Það eru ekki allar bækur sem koma út í kilju, þannig ég skil ekki alveg svarið þitt með að það sé bara tekið kilju-formattið og því breytt í rafbók.
valdij skrifaði:Þú getur hinsvegar auðvitað lesið bókina þótt þú sért ekki nettengdur.
natti skrifaði:Til að byrja með, takk fyrir mjög gott svar
Punkturinn var þessi, margar rafbækur líta þannig út að einhver hafi tekið wordskjal með kaflaskiptingu og notað tilbúinn "converter" til að breyta í epub, "umbrotið" er ekki meira en það. Og fyrir bækur sem innihalda ekkert nema texta þá þarf oft ekki meira til.
Ég hef ekki kynnt mér Adobe DRM til hlítar og hvað er í boði, en amk einhverjar útfærslur eru þess eðlis að ekki er hægt að lesa bókina nema að vera nettengdur. Ég hef sjaldan verið jafn pirraður á þessu eins og í flugvél á leiðinni til USA.
Það er væntanlega útgefandinn sem tekur ákvörðun um þetta, og ég hef keypt þónokkuð af bókum sem eru ekki háðar svona DRM vörnum, þess í stað er bókinni "digitally" breytt áður en ég næ í hana (sjálfvirkt ferli sem tekur minna en klst) þannig að nafnið mitt er annaðhvort watermarkað einhvernstaðar inn í bókina eða sett sem footer.
Þetta er bara áhættumat hjá útgefanda, en eins og þú segir með íslenskan markað, ef menn gera ráð fyrir að það sé meiri "virðing" borin fyrir íslenskri vinnu og vörum, er þá þörf á DRMinu? (Því DRMið er jú heldur ekki ókeypis.)
Auðvitað er hægt að komast framhjá hinum og þessum vörnum, en mér finnst ég bara ekki eiga að þurfa þess með vörur sem ég greiði fyrir. Og ég eyði nokkrum þúsundköllum í rafbækur á hverju ári. (Er að borga frá $9.99(tilboð) og upp í $50 fyrir hverja bók.)
Ég er alls ekki að halda því fram að þetta eigi að vera gefins, bara sanngjarnt.
Varðandi #7 (rafbókavæðingu), þó við séum framar en margir, þá hefur þetta legið fyrir í mun meira en 11 mánuði (sbr samningurinn við Rithöfundasambandið). Mér persónulega finnst að þetta ferli hefði átt að byrja mun fyrr.
valdij skrifaði:Persónulega var ég á móti DRM í upphafi og kom því á framfæri við stjórnendur, en rithöfundarnir settu sig sterkt á móti því að hafa engar varnir á höfundarverkinu sínu, sem og auðvitað útgáfan sjálf sem myndi þá hugsanlega verða af miklum tekjumissi í einhverju sem var tilraunarverkefni.
JoiKulp skrifaði:Sumir vilja meina að það kosti of mikið að færa bækur yfir á stafrænt form en come on það þarf bara að gera það einu sinni og hægt að selja eintakið endalaust oft.
Ég allavega lenti í því um daginn að mig vantaði To Kill a Mockingbird á kindle vélina mína.
Ég á bókina en ég vill geta notað text-to-speech fítusinn.
Það kom svo í ljós að höfundurinn vildi ekki að það væri gerð starfræn útgáfa af bókinni (veit ekki af hverju).
En ég var alveg tilbúinn að borga 5-20 USD fyrir þetta en í þessu tilviki neyddi höfundurinn mig til að fara aðrar leiðir og "stela" bókinni hennar.
Var ég að brjóta lög eða er þetta í lagi þar sem ég var búinn að kaupa bókina?
Samviskubitið var ekki beint að naga mig því þetta var ekkert smá böggandi að þurfa að fara þessa leið.
Joi_BASSi! skrifaði:JoiKulp skrifaði:Sumir vilja meina að það kosti of mikið að færa bækur yfir á stafrænt form en come on það þarf bara að gera það einu sinni og hægt að selja eintakið endalaust oft.
Ég allavega lenti í því um daginn að mig vantaði To Kill a Mockingbird á kindle vélina mína.
Ég á bókina en ég vill geta notað text-to-speech fítusinn.
Það kom svo í ljós að höfundurinn vildi ekki að það væri gerð starfræn útgáfa af bókinni (veit ekki af hverju).
En ég var alveg tilbúinn að borga 5-20 USD fyrir þetta en í þessu tilviki neyddi höfundurinn mig til að fara aðrar leiðir og "stela" bókinni hennar.
Var ég að brjóta lög eða er þetta í lagi þar sem ég var búinn að kaupa bókina?
Samviskubitið var ekki beint að naga mig því þetta var ekkert smá böggandi að þurfa að fara þessa leið.
en þarf ekki líka bara að skrifa pappírsbók einusinni.
rafbók og bókin á prenti er ekki sama varan.
þú þarft ekki rafbók, þú þarft að borða og halda á þér hita.
má ég spyrja, ah hverju finst þér að þú eigir rétt á því að eiga þessa rafbök?
JoiKulp skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:JoiKulp skrifaði:Sumir vilja meina að það kosti of mikið að færa bækur yfir á stafrænt form en come on það þarf bara að gera það einu sinni og hægt að selja eintakið endalaust oft.
Ég allavega lenti í því um daginn að mig vantaði To Kill a Mockingbird á kindle vélina mína.
Ég á bókina en ég vill geta notað text-to-speech fítusinn.
Það kom svo í ljós að höfundurinn vildi ekki að það væri gerð starfræn útgáfa af bókinni (veit ekki af hverju).
En ég var alveg tilbúinn að borga 5-20 USD fyrir þetta en í þessu tilviki neyddi höfundurinn mig til að fara aðrar leiðir og "stela" bókinni hennar.
Var ég að brjóta lög eða er þetta í lagi þar sem ég var búinn að kaupa bókina?
Samviskubitið var ekki beint að naga mig því þetta var ekkert smá böggandi að þurfa að fara þessa leið.
en þarf ekki líka bara að skrifa pappírsbók einusinni.
rafbók og bókin á prenti er ekki sama varan.
þú þarft ekki rafbók, þú þarft að borða og halda á þér hita.
má ég spyrja, ah hverju finst þér að þú eigir rétt á því að eiga þessa rafbök?
Jú ég þurfti rafbókina, skil ekki af hverju þú þarft að blanda þessu við grunnþarfir mínar sem manneskja.
Ef maður er búinn að kaupa bók á prenti þá finnst mér rökrétt að ég megi lesa hana hvernig sem mér hentar.
Eins og ef ég myndi kaupa málverk og hengja hana öfuga á vegginn.
Er ég einn um það að finnast það rökrétt að maður megi eiga stafrænt eintak af bókum sem maður hefur keypt.
Joi_BASSi! skrifaði:JoiKulp skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:JoiKulp skrifaði:Sumir vilja meina að það kosti of mikið að færa bækur yfir á stafrænt form en come on það þarf bara að gera það einu sinni og hægt að selja eintakið endalaust oft.
Ég allavega lenti í því um daginn að mig vantaði To Kill a Mockingbird á kindle vélina mína.
Ég á bókina en ég vill geta notað text-to-speech fítusinn.
Það kom svo í ljós að höfundurinn vildi ekki að það væri gerð starfræn útgáfa af bókinni (veit ekki af hverju).
En ég var alveg tilbúinn að borga 5-20 USD fyrir þetta en í þessu tilviki neyddi höfundurinn mig til að fara aðrar leiðir og "stela" bókinni hennar.
Var ég að brjóta lög eða er þetta í lagi þar sem ég var búinn að kaupa bókina?
Samviskubitið var ekki beint að naga mig því þetta var ekkert smá böggandi að þurfa að fara þessa leið.
en þarf ekki líka bara að skrifa pappírsbók einusinni.
rafbók og bókin á prenti er ekki sama varan.
þú þarft ekki rafbók, þú þarft að borða og halda á þér hita.
má ég spyrja, ah hverju finst þér að þú eigir rétt á því að eiga þessa rafbök?
Jú ég þurfti rafbókina, skil ekki af hverju þú þarft að blanda þessu við grunnþarfir mínar sem manneskja.
Ef maður er búinn að kaupa bók á prenti þá finnst mér rökrétt að ég megi lesa hana hvernig sem mér hentar.
Eins og ef ég myndi kaupa málverk og hengja hana öfuga á vegginn.
Er ég einn um það að finnast það rökrétt að maður megi eiga stafrænt eintak af bókum sem maður hefur keypt.
það skiptir ekki máli hvað er rökrétt eða hvað þér finnst, það er einfaldlega ekki þitt að áhveða.
þú þarft ekki að skilja skoðanir höfundarinns heldur bara að virða hana
JoiKulp skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:JoiKulp skrifaði:Sumir vilja meina að það kosti of mikið að færa bækur yfir á stafrænt form en come on það þarf bara að gera það einu sinni og hægt að selja eintakið endalaust oft.
Ég allavega lenti í því um daginn að mig vantaði To Kill a Mockingbird á kindle vélina mína.
Ég á bókina en ég vill geta notað text-to-speech fítusinn.
Það kom svo í ljós að höfundurinn vildi ekki að það væri gerð starfræn útgáfa af bókinni (veit ekki af hverju).
En ég var alveg tilbúinn að borga 5-20 USD fyrir þetta en í þessu tilviki neyddi höfundurinn mig til að fara aðrar leiðir og "stela" bókinni hennar.
Var ég að brjóta lög eða er þetta í lagi þar sem ég var búinn að kaupa bókina?
Samviskubitið var ekki beint að naga mig því þetta var ekkert smá böggandi að þurfa að fara þessa leið.
en þarf ekki líka bara að skrifa pappírsbók einusinni.
rafbók og bókin á prenti er ekki sama varan.
þú þarft ekki rafbók, þú þarft að borða og halda á þér hita.
má ég spyrja, ah hverju finst þér að þú eigir rétt á því að eiga þessa rafbök?
Jú ég þurfti rafbókina, skil ekki af hverju þú þarft að blanda þessu við grunnþarfir mínar sem manneskja.
Ef maður er búinn að kaupa bók á prenti þá finnst mér rökrétt að ég megi lesa hana hvernig sem mér hentar.
Eins og ef ég myndi kaupa málverk og hengja hana öfuga á vegginn.
Er ég einn um það að finnast það rökrétt að maður megi eiga stafrænt eintak af bókum sem maður hefur keypt.
Joi_BASSi! skrifaði:bök og rafbók er ekki sama varan. þar af leiðandi áttu ekki endilega annað þótt að þú eigir hitt.
gott dæmi er að ef af þú átt mynd á vhs þá áttu hana ekki á dvd eða blu-ray
þar af leiðandi flokkast það sem þjófnaður að taka það án þess að borga fyrir það ef að ætlast er til þess að borgað sé firir það.
og vinsamlegast hættu að bulla og ásaka fölk um hroka. það lætur þig bara koma fram barnalegan og fáfróðan
dori skrifaði:
En bók? Hvernig er hún svona mikið öðruvísi en DVD myndin? Bókin er ekki stafræn og þ.a.l. ekki hægt að láta tölvu sjá um þetta allt sjálfvirkt. En þú gætir skannað hana (BT var alltaf að auglýsa rosa fínan "glósupenna" eða hvað sem þeir kölluðu það fyrir 10 árum, ég geri ráð fyrir að það gimmick hafi ekki virkað), eða vélritað hana sjálfur. Eða borgað einhverjum indverja fyrir að gera það fyrir þig (eða ReCaptcha). Ertu þá búinn að stela ef þú eignaðist bókina allt í einu á stafrænu formi og borgaðir samt ekki fyrir rafbók? Mockingbird bókin sem var rætt um hérna er ekki til stafræn ef ég skildi félaga okkar rétt. Þ.a.l. var enginn að "missa af viðskiptum" sem hefði átt að fá þau. Hann var búinn að kaupa bókina. Hvað fleira hefði hann átt að gera?
dori skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:bök og rafbók er ekki sama varan. þar af leiðandi áttu ekki endilega annað þótt að þú eigir hitt.
gott dæmi er að ef af þú átt mynd á vhs þá áttu hana ekki á dvd eða blu-ray
þar af leiðandi flokkast það sem þjófnaður að taka það án þess að borga fyrir það ef að ætlast er til þess að borgað sé firir það.
og vinsamlegast hættu að bulla og ásaka fölk um hroka. það lætur þig bara koma fram barnalegan og fáfróðan
Svör þín eru reyndar sett fram á mjög hrokafullan hátt (svona "ég veit þetta allt, hættið að bulla" týpa) sem gerir það að verkum að ég fæ strax frekar illan bifur á þér.
En fyrst þú talar um myndbönd og DVD. Ef ég man rétt þá máttu eiga öryggisafrit af DVD diski sem þú hefur keypt. Máttu þá ekki eins geyma afritið á hörðum diski frekar en DVD diski ef þú treystir ekki geisladiskum? Ef svo er og þú mátt rippa diskinn og geyma á tölvunni þinni, máttu ekki alveg eins fá einhvern til þess að rippa myndina fyrir þig? Þá er rosalega erfitt að rífast yfir því að það sé ólöglegt að sækja mynd sem þú hefur borgað fyrir DVD disk með útí búð á netinu (augljóslega er annað að dreifa henni, við skulum ekki fara útí það).
En bók? Hvernig er hún svona mikið öðruvísi en DVD myndin? Bókin er ekki stafræn og þ.a.l. ekki hægt að láta tölvu sjá um þetta allt sjálfvirkt. En þú gætir skannað hana (BT var alltaf að auglýsa rosa fínan "glósupenna" eða hvað sem þeir kölluðu það fyrir 10 árum, ég geri ráð fyrir að það gimmick hafi ekki virkað), eða vélritað hana sjálfur. Eða borgað einhverjum indverja fyrir að gera það fyrir þig (eða ReCaptcha). Ertu þá búinn að stela ef þú eignaðist bókina allt í einu á stafrænu formi og borgaðir samt ekki fyrir rafbók? Mockingbird bókin sem var rætt um hérna er ekki til stafræn ef ég skildi félaga okkar rétt. Þ.a.l. var enginn að "missa af viðskiptum" sem hefði átt að fá þau. Hann var búinn að kaupa bókina. Hvað fleira hefði hann átt að gera?
Ég man reyndar eftir svona "ekki leyfilegt að afrita að hluta eða heild nema með leyfi höfundar" eða hvort það var "útgefandi". En þetta er samt ekkert alveg svart/hvítt með vel greinanlegri línu. Það er mjög ljóst að þú ert ekki að brjóta nein lög þegar þú kaupir bók og lest hana og hendir henni svo þegar þú hefur ekki pláss lengur. Og það er nokkuð ljóst að það er ekki leyfilegt að afrita bók og selja hana. En hver þinn réttur sem kaupanada er þekki ég bara ekki nógu vel. En ef hann er ekki nógu mikill að þú megir skanna bókina inn og færa hana á tölvutækt form á þinn kostnað til eigin nota þá er réttarkerfið okkar eitthvað skrýtið.Joi_BASSi! skrifaði:að ég best veit þá filgir geisladisk bara leifi til ad hlusta á hann (horfa ef að talað er um mynd disk) en ekki til dæmis fjölföldunarréttur sem að að taka afrit fellur undir.
eins filgir bók ekki rétturinn á hljóðbók eða útgáfuréttur.
en ég er ekki lögfræðimentaður né hef nein mál mér til stuðnings.
og að lokum þá er þetta hlutlægt mat, EKKI persónuleg skoðun