Sælir,
ég var að komast að því í dag að SMS hjá Nova eru gjaldfærð tvisvar ef þau fara yfir 180 slög, sem er að vísu alveg nokk skiljanlegt. En það sem ég lærði líka í dag er að ef smsin innihalda íslenska stafi þá lækkar þessi tala niður í 60 slög. Logic!
Vissuð þið af þessu?
Sé ekkert minnst á þetta í skilmálunum hjá þeim
www.nova.is/content/thjonusta/verdskra2 ... =skilmalar
Nova - SMS
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nova - SMS
Er ekki í lagi... er rukkað íslendinga auka fyrir að nota móðurmálið okkar í sms skilaboðum ?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nova - SMS
Þetta hefur verið svona alveg frá því að símar fóru að bjóða upp á sms sem eru lengri en 160 stafir.
Einskorðast ekki við nova og einskorðast ekki við ísland. SMS er 160 stafir.
Ástæðan fyrir því að íslenskir stafir taka meira pláss er sú að á bakvið íslenska stafi eru í raun og veru fleiri stafir, sem birtast svo í einum staf.
https://en.wikipedia.org/wiki/SMS#Message_size
Einskorðast ekki við nova og einskorðast ekki við ísland. SMS er 160 stafir.
Ástæðan fyrir því að íslenskir stafir taka meira pláss er sú að á bakvið íslenska stafi eru í raun og veru fleiri stafir, sem birtast svo í einum staf.
https://en.wikipedia.org/wiki/SMS#Message_size
Síðast breytt af gardar á Mið 03. Okt 2012 18:29, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Nova - SMS
Sérstafirnir eru unicode, 16 bit í stað 7 bita stafa vanalega. Þannig að þegar þú notar a.m.k. einn sérstaf er öllu smsinu breytt úr 7 bita í 16 bita og því komast færri stafir fyrir