Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf DJOli » Sun 30. Sep 2012 19:56

Sem höfundur þessa þráðs skal ég byrja.
Já, ég man eftir vélinni minni.
Hún var í Hvítum Chieftec Dragon miðstærðarturni.
Móðurborðið var MSI RS3M-IL (Socket 478 móðurborð)
Örgjörvinn var Intel Pentium 4, 3.0ghz.
Innibyggða skjákortið var Ati Radeon 9200 (algjört crap í t.d. Wolfenstein: Enemy Territory).
Harði diskurinn sem fylgdi var Western Digital SE 160gb IDE diskur, 7200sn.
Minnið átti að vera (ef ég man rétt) 512mb af Corsair vinnsluminni, sem ég síðan uppfærði í 2x512mb Corsair XMS, á CL4 :megasmile ).
Tölvuna fékk ég með 17" Hansol 730ED túbuskjá sem var svosem ágætur, enda þægilegur og flatur.
Á tölvunni var Windows XP Home edition :pjuke enda var ég ekki lengi að losa mig við það.

Tölvan var keypt hjá @tt.is í enda Mars 2004 á 136.000kr.- (sirka) með einu ömurlegasta þráðlausa netkorti sem ég hef á ævinni upplifað.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf worghal » Sun 30. Sep 2012 20:08

ég fékk ekki eða keypti tölvu fyrir minn ferningarpening, en þetta var bara svona héðan og þaðan.
þetta er það næsta sem ég kemst "fermingarvél" en þetta var síðasta setupið áður en ég fékk mér aðra tölvu.

CPU: AMD Athlon XP 3000+ Barton 400 FSB
PSU: 420 W Orion, minnir að hann hafi komið með kassanum
Móðurborð: Gigabyte (K7 Triron series)FSB 400 / DDR 400 / AGP 8X. (GA-7VT600 1394)
Minni: 512 DDR 400 x2
Skjákort: GeForce fx 5600 Ultra 128 mb DDR
HDD 1: 200 GB SATA WD 8mb
HDD 2: 80 GB ATA WD 8mb
Drif: eitthvað DVD drif
Kassi: Blár Guardian frá NZXT
Kæling: engin sérstök kæling, bara tvær viftur að aftan og ein á hliðinni allar 80 mm
Mús: logitech MX310
Lyklaborð: man ekki
Stýrikerfi: Windows XP Pro.
Skjár: Samtron 76E
Heyrnatól: var eitthvað svaka Zalman 5.1 sett


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf lukkuláki » Sun 30. Sep 2012 20:21

LOL


Sinclair ZX Spectrum

Mynd

Firmware: 3.54 MHz Zilog Z80A CPU

16K / 48K RAM

Display: 32 x 22 character text display

256 x 192 pixel resolution

8 colours

Sound: 1 channel, 5 octaves

I/O: Z80 bus, tape, RF television

Storage: External tape recorder or microdrives

Mynd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf Frost » Sun 30. Sep 2012 20:25

Ég man nokkuð vel eftir henni.

Intel Core2Duo E6750 2,66Ghz overclockað í 3,4Ghz á sínum tíma og kælt með Cooler Master Hyper 212.
Gigabyte GA-P35-DS3L.
4GB Ram, man ekki alveg hvaða tegund það var en minnir að það CSX 800mhz.
Nvidia 8800 GT 92core. Þetta kort var "the bomb" skipti ekki máli hverju var hent á það, réði við allt. Seinna meir bættist við annað skjákort og þá byrjuðu allskonar vandamál að koma eins og t.d. hita vandamál sem var erfitt að leysa en ég lifði með því.
500GB Western Digital diskur ef ég man rétt.
400w Cooler Master aflgjafi sem var ógeðslegur...
Öllu þessu var troðið inní fallega Cooler Master Centurion 5 kassan minn.

Ég man líka vel eftir jaðarbúnaðinum sem ég fékk með henni. Þegar ég keypti tölvuna fékk ég Logitech Media Keyboard 600 og Logitech MX518 (besta mús sem ég hef átt) og BenQ T221W skjáinn sem ég nota enn í dag og hefur ekki verið neitt vesen á honum. Keypti mér litla Steel series músarmottu sem var seinna meir skipt út fyrir 400x450 músarmottu sem ég gæti aldrei losað mig við.

Jaðarbúnaðurinn hefur verið frekar skrautlegur hjá mér, hef átt Logitech MX518, Logitech G9, Razer Deathadder og Razer Mamba sem ég nota enn í dag. Lyklaborð sem ég hef átt eru Logitech Media Keyboard 600, Logitech G15, Logitech G510 og núna Razer BlackWidow.

Hef einungis átt eitt hljóðkerfi og það er Logitech Z3-e og dauðlangar að skipta því út fyrir almennilegt 5.1 hljóðkerfi með magnara og öllu heila klabbinu.

Ég hef verið ansi duglegur að skipta hlutum út og endurnýja. Eina sem mér finnst vanta við setup-ið mitt núna er nýtt hljóðkerfi og mætti alveg vera öflugra skjákort í vélinni minni annars er ég mjög ánægður með setup-ið mitt.

Vonandi er ég ekki alltof off-topic en ég hef ekkert annað betra að gera í vinnunni eins og er. :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf dandri » Sun 30. Sep 2012 20:36

Gateway tölva
933 mhz Pentium 3
20gb hdd
256mb minni

Hún er btw enn þá í notkun, orðin rúmlega tólf ára gömul!
Síðast breytt af dandri á Sun 30. Sep 2012 20:49, breytt samtals 1 sinni.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 30. Sep 2012 20:43

Keypti mér tölvu fyrir hluta peninganna sem ég fékk. Hún hét HP Pavilion dv1599EA og hljóðaði eitthvað á þennan veg:

Intel Pentium 2.0Ghz single core
100 GB HDD
1 GB RAM
Intel Family skjástýring



Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf Örn ingi » Sun 30. Sep 2012 20:44

Kassinn var eithvað crap sem að allar vélar frá tæknival sem var og hét þá komu í, hvítur og ljótur með engum auka viftum.
Aflgjafinn var bara e-h standard c.a 200-300 w á að giska.
Man ekki hvaða móðurborð enn einhvern veginn rámar mig í MSI.
Cpu var 400mhz celeron skrímsli :)
Minni var eithvað 256 SD Ram crap.
Hdd var 8gb man nu samt ekki hvaða speccar voru á honum.
Í vélinni var 56kb innhringi módem sem að ég var með vitlausann driver af eftir að ég formataði vélina í fyrsta skypti...(þannig ég var netlaus í c.a 2-3 vikur þangað til þeir gáfust upp og létu mig hafa nýtt).
Ég keypti mér síðan Asus riva TNT 32 mb skjákort sem kostaði slatta þá (c.a 30-40þús sem er slatti fyrir 14 ára peyja).
Einnig keypti ég mér soundblaster live hljóðkort með 4,1 hátalara kerfi frá cambridge soundlabs (Þótti svakalegt þá)
Bætti svo við hálfu ári síðar Creactive 8x skrifara (kostaði einnig helling) og var sá fyrsti í mínum bekk til þess að fá svoleiðis búnað heim til sín.

Músinn var e-h drasl kúlumús og lyklaborðið e-h svipað.
Skypti því síðan út fyrir logitech dual optical og e.h logitech gaming lyklaborð.


Tech Addicted...


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf braudrist » Sun 30. Sep 2012 20:58

Ég man að mín var 300 MHz (örugglega Celeron eða eitthvað) og kostaði með öllu um 300.000 kall. Man ekki hvað búðin hét en þetta var fyrir neðan Suðurlandsbraut, held að það sé einhver búð sem selur rúm þar núna.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf Nitruz » Sun 30. Sep 2012 21:00

Ekki fermingarvél en fyrst pc vélin mín var einhvernveginn svona:

intel pentium 80386dx 33 mhz

2 mb ram

120 mb hdd

runnaði dos einns og smjór :8)




doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf doc » Sun 30. Sep 2012 21:03

þetta var svo nýtt þegar ég fermdist að maður var bara sáttur með sína amstrad 64k ;)


MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Sep 2012 21:07

PC tölvur voru ekki til þegar ég fermdist...bara hestvagnar og torfkofar :face



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf oskar9 » Sun 30. Sep 2012 21:24

mín fermingavél er enþá í notkun, fermdist 2004, Medion Vél, AMD athlon XP, Gforce 5200 minnir mig og fleira góðgæti, hún hefur verið formöttuð einusinni og gengur eins og klukka :megasmile


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf tdog » Sun 30. Sep 2012 21:26

iMac G4 :)



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf Sucre » Sun 30. Sep 2012 21:32

intel pentium dualcore 3ghz
geforce 6800
1gb ram
man ekki hvað móðurborðið heitir Msi eitthvað
2x250 gb hdd raidaðir saman
sony 19" flatskjár
fermdist 2006

á hana ennþá en er eitthvað leiðinleg í gang kemur ekki mynd á skjáinn örugglega bara skjákortið ónýtt.


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf FriðrikH » Sun 30. Sep 2012 21:39

386 úr Nýherja, man ekki alveg hvað merkið var. Mig minnir að hún hafi verið 16Mhz, man ekki alveg hvað minnið eða harði diskurinn var stór. Eitthvað rámar mig í að harði hafi verið 20mb.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf axyne » Sun 30. Sep 2012 21:41

AMD 233 Mhz MMX,
128 MB ram
3 GB diskur
Via 4 MB skjákort
Voodoo2 8 MB skjáhraðall
56 kb modem
14" túba


Electronic and Computer Engineer


dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf dave57 » Sun 30. Sep 2012 21:44

Safnaði sjálfur fyrir þessari á 15. aldursári....

Pentium 90Mhz
8Mb ram
40mb HDD
4xCD-rom
17"Samsung Syncmaster
14.4 modem ( þarnaðist mikillar þolinmæði að bíða eftir að "myndir" lóduðust)
og Windows 95 sem n.b. kom á markað í sömu viku og vélin, þurfti að uppfæra úr 3.11, sem kom á mööörgum diskettum.

Mest notað í Ufo Enemy Unknown, Xcom II terror from deep, Warcraft2, C&C Read Alert, Desent I og II, Duke Nukem 3D og fleira frá sama tímabili.
Keypt í Bónus Tölvum...


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf hagur » Sun 30. Sep 2012 21:46

Þið eruð nú meiri unglömbin (með nokkrum undantekningum þó) ;-)

Mín var Atari 1024 ST.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf Bjosep » Sun 30. Sep 2012 21:51

Það fengu nú flestallir bara græjur þegar ég fermdi mig.

En það var til tölva heima sem var keypt á svipuðum tíma og ég fermdi mig.

Hét Zeus eða eitthvað og var með 333 MHz örgjörva og að mig minnir 8 mb skjákorti. 56 k módem líka.

Grjóthart



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf urban » Sun 30. Sep 2012 21:52

FriðrikH skrifaði:386 úr Nýherja, man ekki alveg hvað merkið var. Mig minnir að hún hafi verið 16Mhz, man ekki alveg hvað minnið eða harði diskurinn var stór. Eitthvað rámar mig í að harði hafi verið 20mb.



Þetta er eitthvað mjög svipað minni


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf Demon » Sun 30. Sep 2012 22:18

Ég keypti mér reyndar bara sjónvarp fyrir mína fermingarpeninga. (var ekki nóg fyrir tölvu anyways).
Var með 486 tölvu sem basically réð ekki við neitt sem manni langaði að spila á þessum tíma.
Vinur minn fekk 133mhz Pentium tölvu í gjöf sem ég öfundaði hann ekki lítið af..
Sama ár kom GTA og Quake 2 út.
Sem betur fer var önnur tölva keypt ári seinna á heimilið.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 30. Sep 2012 22:22

Eina sem ég man var að mín var með 64mb minni... Ég vissi bara ekki neitt um tölvur fyrr en snemma á þessu ári :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf Nitruz » Sun 30. Sep 2012 22:48

hagur skrifaði:Þið eruð nú meiri unglömbin (með nokkrum undantekningum þó) ;-)

Mín var Atari 1024 ST.


Já átti reyndar Atari 520 st á undan 386.

Með þetta bad ass stýrikerfi http://www.teamteabag.com/wp-content/up ... ariTOS.png

Einns og frumstætt grænt og hvítt windows, lol good times.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf kubbur » Mán 01. Okt 2012 00:07

Man ekki nákvæmlega hvernig vel þetta var sem eg fekk en var einhvernvegin svona
600mhz celeron
128mb minni
10 gb hdd


Kubbur.Digital

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fermingarvélin þín. Mannstu eftir henni? (Spekkar ofl).

Pósturaf peturthorra » Mán 01. Okt 2012 00:28

Minnir c.a svona:

Amd K6 400mhz
128mb ram
8mb Geforce mx2
20gb IBM

tengdur í 15" Hyundai túbuskjá.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |