Síða 1 af 1

Pinout á optical laser kubb

Sent: Fös 28. Sep 2012 15:50
af mikkidan97
Sælir vaktar, veit einhver ykkar hvað pinout-ið er á þessum:
Mynd
Full upplausn: http://imgur.com/Dy80Q

Bakhlið:
Mynd
Full upplausn: http://imgur.com/B4sQM

Re: Pinout á optical laser kubb

Sent: Fös 28. Sep 2012 20:19
af Klaufi
Mynd

Ef þú varst að leita að því hvaða pinni er hvað, en ekki númerum, laitaðu þá bara að númerinu og datasheet, sýnist þetta vera eitthvað viðrini..

Re: Pinout á optical laser kubb

Sent: Fös 28. Sep 2012 20:22
af mikkidan97
Klaufi skrifaði:Mynd

Ef þú varst að leita að því hvaða pinni er hvað, en ekki númerum, laitaðu þá bara að númerinu og datasheet, sýnist þetta vera eitthvað viðrini..

Er búinn að vera að gúgla hann í allann dag, en finn ekki rassgat

Re: Pinout á optical laser kubb

Sent: Fös 28. Sep 2012 22:05
af AngryMachine
ATH, eftirfarandi er ekki guðspjall heldur niðurstaða smá gúglunar. Ég ábyrgist á engan hátt áreiðanleika þessara upplýsinga!

Þetta er ADNS-2599, sem ku vera breytt útgáfa af ADNS-2051. Custom framleitt fyrir Logitech og upplýsingar þal. vandfundnar. Upphaflega framleitt af Agilent en Avago á þessa hönnun í dag.

Data sheet fyrir 2051 er hér
Fann ekki data sheet fyrir 2599, hinsvegar teikningu af rás sem (sýnist mér/vonandi/kannski) notar 2599:
http://www.datasheet.hk/download.php?id ... &file=0050\adns-2599_372994.pdf

Með því að cross-referenca þessi tvö skjöl geturðu vonandi fengið einhverja botn í málið.

Gangi þér vel.

Re: Pinout á optical laser kubb

Sent: Fös 28. Sep 2012 22:14
af mikkidan97
AngryMachine skrifaði:ATH, eftirfarandi er ekki guðspjall heldur niðurstaða smá gúglunar. Ég ábyrgist á engan hátt áreiðanleika þessara upplýsinga!

Þetta er ADNS-2599, sem ku vera breytt útgáfa af ADNS-2051. Custom framleitt fyrir Logitech og upplýsingar þal. vandfundnar. Upphaflega framleitt af Agilent en Avago á þessa hönnun í dag.

Data sheet fyrir 2051 er hér
Fann ekki data sheet fyrir 2599, hinsvegar teikningu af rás sem (sýnist mér/vonandi/kannski) notar 2599:
http://www.datasheet.hk/download.php?id ... &file=0050\adns-2599_372994.pdf

Með því að cross-referenca þessi tvö skjöl geturðu vonandi fengið einhverja botn í málið.

Gangi þér vel.

Takk, einmitt það sem mig vantaði. Þá er það bara að láta Arduino-ið lesa kubbinn ;)