Síða 1 af 1

Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 13:21
af playman
Maður kom til mín í vinnuna og var að seygja mér að hann hafi verið að skoða mac vélar hérna á Akureyri.

Hann labbar inn og er að skoða, kemur þá sölumaður að honum og byrjar að sína honum vélarnar, svo seigir hann
við kúnann, með því að kaupa apple vél ertu að trygja þig gegn vírusum, vírusar komast ekki inní apple vélar, það eru
eingir vírusar til í apple vélar (og þar eftir götunum)
Svo seigir hann við kúnann, ef þú færð vírus í tölvuna þá endurgreiðum við þér tölvuna :-k

Er þetta ekki of langt gengið?
Er í löglegt að ljúga svona uppí opið gin kúnanns?


Maður á bara ekki orð! :wtf

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 13:26
af AntiTrust
Ég hefði tekið hann á orðinu, smellt vírus í vélina og fengið hana frítt.

Þvílíkur plebbi.

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 13:34
af playman
AntiTrust skrifaði:Ég hefði tekið hann á orðinu, smellt vírus í vélina og fengið hana frítt.

Þvílíkur plebbi.

Einmitt það sem ég hugsaði :happy

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 13:45
af dandri
mm spurning um að kaupa sér macca til að fá hann svo endurgreiddann.

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 14:26
af BjarkiB
Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 14:35
af lukkuláki
Fá þetta góða tilboð skriflegt og þú ert í helvíti góðum málum :happy

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 15:41
af emmi
Ég veit ekki til þess að Appe sé með einhverja sölumenn hér, er þetta ekki sölumaður Eldhaf ehf? Þeir eru að selja Apple vörur á Akureyri.

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 17:35
af playman
BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 17:40
af BjarkiB
playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.


Nei. Tölvutek er komið með apple vélarnar, svo hefur ljósgjafinn alltaf verið með þær.

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 17:43
af playman
BjarkiB skrifaði:
playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.


Nei. Tölvutek er komið með apple vélarnar, svo hefur ljósgjafinn alltaf verið með þær.

Jæja alltaf lærir maður nýtt :happy

Man samt ekki eftir því að hafa séð apple vél í tölvutek. :-k

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 17:52
af BjarkiB
playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:
playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.


Nei. Tölvutek er komið með apple vélarnar, svo hefur ljósgjafinn alltaf verið með þær.

Jæja alltaf lærir maður nýtt :happy

Man samt ekki eftir því að hafa séð apple vél í tölvutek. :-k


Nei ætli þeir séu ekki bara ný byrjaðir að selja þær, sá allavega nokkrar macbook vélar þarna þegar ég kíkti seinast.

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Sent: Fim 27. Sep 2012 18:06
af Squinchy
Það eru ekki til sölumenn frá apple á íslandi þar sem apple rekur ekki verslun á íslandi :face